„Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 21. október 2025 21:31 Abby Beeman leikmaður Grindavíkur Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. „Við vissum að þær myndu gefa sitt besta í þennan leik og þær eru mjög aggresíft lið og spila fast svo þetta var erfiður sigur hjá okkur“ sagði Abby Beeman eftir sigurinn í kvöld. „Við lentum í því að missa út leikmenn í meiðsli en við reyndum bara að þjappa okkur saman, sýna einbeitingu og ná upp góðri vörn í fjórða leikhluta“ Stjarnan gaf liði Grindavíkur hörkuleik í kvöld og var að skapa fullt af vandræðum fyrir Grindavík. „Já ég myndi segja það. Ég held að allir leikir skapi einhver vandræði fyrir okkur. Þær eru með snögga bakverði en við erum með stærra lið. Þetta eru allt erfiðir leikir og við verðum bara að vera tilbúnar fyrir það“ Leikurinn var mjög jafn lengst af og var staðan jöfn þegar fjórði leikhluti fór af stað en sterkur varnarleikur skilaði að lokum sigri fyrir Grindavík. „Það var styrkur okkar varnarlega. Við áttuðum okkur á því að við yrðum að trufla þær aðeins og fá þær til þess að hætta að gera það sem þær vildu. Við vorum að leyfa þeim að spila nokkuð þægilega en við stigum aðeins upp í pressunni okkar og það skilaði sér í sókninni“ Emilie Hesseldal fór meidd af velli undir lok fyrri hálfleiks. „Hún er ekki bara frábær leikmaður fyrir okkur heldur einnig ein okkar besti leiðtogi og það auðvitað hefur áhrif á liðið. Vonandi er í lagi með hana og hún kemst fljótt aftur út á völl“ Grindavík eru núna einar á toppi deildarinnar með fullt hús. „Já en það er enn svo snemmt og við höfum ekki áorkað neinu ennþá. Við þurfum bara að halda áfram og taka einn leik í einu“ Grindavík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Sjá meira
„Við vissum að þær myndu gefa sitt besta í þennan leik og þær eru mjög aggresíft lið og spila fast svo þetta var erfiður sigur hjá okkur“ sagði Abby Beeman eftir sigurinn í kvöld. „Við lentum í því að missa út leikmenn í meiðsli en við reyndum bara að þjappa okkur saman, sýna einbeitingu og ná upp góðri vörn í fjórða leikhluta“ Stjarnan gaf liði Grindavíkur hörkuleik í kvöld og var að skapa fullt af vandræðum fyrir Grindavík. „Já ég myndi segja það. Ég held að allir leikir skapi einhver vandræði fyrir okkur. Þær eru með snögga bakverði en við erum með stærra lið. Þetta eru allt erfiðir leikir og við verðum bara að vera tilbúnar fyrir það“ Leikurinn var mjög jafn lengst af og var staðan jöfn þegar fjórði leikhluti fór af stað en sterkur varnarleikur skilaði að lokum sigri fyrir Grindavík. „Það var styrkur okkar varnarlega. Við áttuðum okkur á því að við yrðum að trufla þær aðeins og fá þær til þess að hætta að gera það sem þær vildu. Við vorum að leyfa þeim að spila nokkuð þægilega en við stigum aðeins upp í pressunni okkar og það skilaði sér í sókninni“ Emilie Hesseldal fór meidd af velli undir lok fyrri hálfleiks. „Hún er ekki bara frábær leikmaður fyrir okkur heldur einnig ein okkar besti leiðtogi og það auðvitað hefur áhrif á liðið. Vonandi er í lagi með hana og hún kemst fljótt aftur út á völl“ Grindavík eru núna einar á toppi deildarinnar með fullt hús. „Já en það er enn svo snemmt og við höfum ekki áorkað neinu ennþá. Við þurfum bara að halda áfram og taka einn leik í einu“
Grindavík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Sjá meira