Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2025 19:31 Þorsteinn Bárðarson varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í götuhólreiðum í júní. @thorsteinnbardarson Þorsteinn Bárðarson, hjólreiðamaður úr hjólreiðafélaginu Tindi, hefur verið úrskurðaður í bráðabirgðabann samkvæmt lyfjareglum Lyfjaeftirlits Íslands en þetta kemur fram á miðlum þess. Þetta er niðurstaðan eftir að lyfjapróf sem hann undirgekkst í keppni þann 21. ágúst síðastliðinn, skilaði afbrigðilegri niðurstöðu (e. Adverse Analytical Finding) vegna tilvistar eftirfarandi efna í sýninu, og efna eru á bannlista WADA 2025: Efnin sem fundust voru anabólísk efnin Ligandrol, Ostarine og RAD140 eins og hormóna- og efnaskiptamiðlarinn Arimistane. Íþróttamanninum var tilkynnt um niðurstöðurnar og bráðabirgðabannið þann 22. september síðastliðinn. Lyfjaeftirlitið mun ekki tjá sig frekar um málið fyrr en endanleg niðurstaða liggur fyrir. Þorsteinn keppti undir merkjum Tinds sem sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þar kemur fram að enn sé réttur til áfrýjunar í gildi og því ekki um endanlega niðurstöðu að ræða. Þorsteinn sló óvænt í gegn í sumar þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í götuhólreiðum í júní. Hann var að ná þess afreki þrátt fyrir að vera orðinn fimmtugur. Hann varð einnig bikarmeistari í tímatöku á þessu ári. Lyfjaeftirlit Íslands ber ábyrgð á að innleiða og framfylgja lyfjareglunum á Íslandi í samræmi við Alþjóðalyfjareglurnar. Það vinnur að því að vernda heilindi í íþróttum og réttindi hreins íþróttafólks. Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Þetta er niðurstaðan eftir að lyfjapróf sem hann undirgekkst í keppni þann 21. ágúst síðastliðinn, skilaði afbrigðilegri niðurstöðu (e. Adverse Analytical Finding) vegna tilvistar eftirfarandi efna í sýninu, og efna eru á bannlista WADA 2025: Efnin sem fundust voru anabólísk efnin Ligandrol, Ostarine og RAD140 eins og hormóna- og efnaskiptamiðlarinn Arimistane. Íþróttamanninum var tilkynnt um niðurstöðurnar og bráðabirgðabannið þann 22. september síðastliðinn. Lyfjaeftirlitið mun ekki tjá sig frekar um málið fyrr en endanleg niðurstaða liggur fyrir. Þorsteinn keppti undir merkjum Tinds sem sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þar kemur fram að enn sé réttur til áfrýjunar í gildi og því ekki um endanlega niðurstöðu að ræða. Þorsteinn sló óvænt í gegn í sumar þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í götuhólreiðum í júní. Hann var að ná þess afreki þrátt fyrir að vera orðinn fimmtugur. Hann varð einnig bikarmeistari í tímatöku á þessu ári. Lyfjaeftirlit Íslands ber ábyrgð á að innleiða og framfylgja lyfjareglunum á Íslandi í samræmi við Alþjóðalyfjareglurnar. Það vinnur að því að vernda heilindi í íþróttum og réttindi hreins íþróttafólks.
Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira