Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 19:46 Jürgen Klopp var dýrkaður og dáður í Liverpool og kvaddur með tárum á sínum tíma. Nú hefur hann fundið sér nýtt starf. Getty/James Baylis Jürgen Klopp vill ekki útiloka að hann taki við sem knattspyrnustjóri Liverpool aftur í framtíðinni. Á sama tíma ljóstrar hann upp að hann hafi hafnað Manchester United. Klopp hætti sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir 2023-24 tímabilið og Arne Slot tók við. Slot gerði Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Nú hefur Liverpool tapað fjórum leikjum í röð þrátt fyrir mikla eyðslu í nýja leikmenn í sumar og pressan er aukast á hollenska stjóranum. BBC segir frá viðtali við Klopp þar sem hann ræddi framtíð sína. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Það er í nýjum þætti af hlaðvarpinu „Diary of a CEO“ sem Þjóðverjinn ræðir opinskátt um ýmis málefni. Í samtalinu er Klopp, sem nú er yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, spurður hvort hann gæti hugsað sér að snúa aftur til Anfield sem knattspyrnustjóri. „Ég hef sagt að ég muni aldrei þjálfa annað lið á Englandi, þannig að það þýðir að ef ég sný aftur, þá verður það til Liverpool,“ svarar Klopp. „Þannig að já, fræðilega séð er það mögulegt,“ bætir hann við. Klopp segir einnig að hann sé ekki viss um hvaða púsl þurfi að falla á sinn stað til þess að hann taki annað tímabil á Anfield. Eins og staðan er núna saknar hann þess ekki að vera knattspyrnustjóri. Hann sagði líka frá því að Manchester United reyndi að á hann árið 2013. „Þeir reyndu. Þetta var rangur tími, rangt augnablik. Ég var með samning hjá Dortmund og hefði ekki farið, í rauninni ekki til neins annars félags á þeim tíma,“ segir Klopp. Um ástæðuna fyrir því að hann vildi ekki fara til United segir Þjóðverjinn að það hafi komið upp atriði í samtali hans við félagið sem honum líkaði ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=UMy6GESNkDc">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Sjá meira
Klopp hætti sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir 2023-24 tímabilið og Arne Slot tók við. Slot gerði Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Nú hefur Liverpool tapað fjórum leikjum í röð þrátt fyrir mikla eyðslu í nýja leikmenn í sumar og pressan er aukast á hollenska stjóranum. BBC segir frá viðtali við Klopp þar sem hann ræddi framtíð sína. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Það er í nýjum þætti af hlaðvarpinu „Diary of a CEO“ sem Þjóðverjinn ræðir opinskátt um ýmis málefni. Í samtalinu er Klopp, sem nú er yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, spurður hvort hann gæti hugsað sér að snúa aftur til Anfield sem knattspyrnustjóri. „Ég hef sagt að ég muni aldrei þjálfa annað lið á Englandi, þannig að það þýðir að ef ég sný aftur, þá verður það til Liverpool,“ svarar Klopp. „Þannig að já, fræðilega séð er það mögulegt,“ bætir hann við. Klopp segir einnig að hann sé ekki viss um hvaða púsl þurfi að falla á sinn stað til þess að hann taki annað tímabil á Anfield. Eins og staðan er núna saknar hann þess ekki að vera knattspyrnustjóri. Hann sagði líka frá því að Manchester United reyndi að á hann árið 2013. „Þeir reyndu. Þetta var rangur tími, rangt augnablik. Ég var með samning hjá Dortmund og hefði ekki farið, í rauninni ekki til neins annars félags á þeim tíma,“ segir Klopp. Um ástæðuna fyrir því að hann vildi ekki fara til United segir Þjóðverjinn að það hafi komið upp atriði í samtali hans við félagið sem honum líkaði ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=UMy6GESNkDc">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Sjá meira