Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. október 2025 17:08 Framhjólið er beyglað eftir að bíllinn keyrði yfir það. Aðsend Ökumaður keyrði á ellefu ára dreng á hjóli og ók svo í burtu án þess að stöðva. Faðir drengsins segir hann í andlegu áfalli og leitar vitna að atvikinu. Atvikið átti sér stað rétt eftir klukkan tvö á gatnamótum Kirkjuteigs og Reykjavegar í Laugarneshverfinu í Reykjavík. Drengurinn, sem er í sjötta bekk, var að hjóla yfir gangbraut við Laugarnesskóla þegar keyrt var á hann. „Ég var í vinnunni og sonur minn hringir í mig hágrátandi. Hann hafði komið sér heim á löskuðu hjóli,“ segir Björgvin Halldór Björnsson, faðir drengsins. Hann auglýsti eftir vitnum að atvikinu á Facebook-síðu Laugarneshverfisins. „Hann lýsir þessu þannig að hann hafi komið hjólandi að gangbrautinni og hægt á sér og bíllinn hægði á sér líka. Svo fór hann rólega yfir og bíllinn hafi farið líka af stað og keyrt á hjólið svo hann dettur af því.“ Ökumaðurinn keyrði bílinn yfir framdekk hjólsins og þurfti sonur Björgvins að kippa að sér fótunum svo að þeir yrðu ekki einnig undir dekkjum bílsins. „Svo er bíllinn bara farinn og hann liggur þarna eftir í áfalli,“ segir Björgvin. „Hann er hruflaður á hnénu eftir fallið en þetta var virkilegt áfall. Hann er miður sín að bíllinn myndi keyra í burtu og yfir hjólið hans.“ Drengurinn þurfti að kippa að sér fótunum til að þeir yrðu ekki undir bílnum.Aðsend Eitt vitni varð að atburðinum, kona sem gaf sig á tal við drenginn. Þeirra leiðir skyldu en í færslu á Facebook-síðu Laugarneshverfis auglýsir Björgvin eftir vitni. „[Drengurinn] telur að ökumaðurinn hafi ekki getað dulist að hann hafi keyrt á hann,“ skrifar Björgvin sem hefur haft samband við lögreglu vegna málsins. „Fólk verður að passa sig í umferðinni og það er ólíðandi að fólk sé að yfirgefa vettvang án þess að ganga úr skugga um að það sé allt í lagi með drenginn,“ segir hann. Samgönguslys Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Atvikið átti sér stað rétt eftir klukkan tvö á gatnamótum Kirkjuteigs og Reykjavegar í Laugarneshverfinu í Reykjavík. Drengurinn, sem er í sjötta bekk, var að hjóla yfir gangbraut við Laugarnesskóla þegar keyrt var á hann. „Ég var í vinnunni og sonur minn hringir í mig hágrátandi. Hann hafði komið sér heim á löskuðu hjóli,“ segir Björgvin Halldór Björnsson, faðir drengsins. Hann auglýsti eftir vitnum að atvikinu á Facebook-síðu Laugarneshverfisins. „Hann lýsir þessu þannig að hann hafi komið hjólandi að gangbrautinni og hægt á sér og bíllinn hægði á sér líka. Svo fór hann rólega yfir og bíllinn hafi farið líka af stað og keyrt á hjólið svo hann dettur af því.“ Ökumaðurinn keyrði bílinn yfir framdekk hjólsins og þurfti sonur Björgvins að kippa að sér fótunum svo að þeir yrðu ekki einnig undir dekkjum bílsins. „Svo er bíllinn bara farinn og hann liggur þarna eftir í áfalli,“ segir Björgvin. „Hann er hruflaður á hnénu eftir fallið en þetta var virkilegt áfall. Hann er miður sín að bíllinn myndi keyra í burtu og yfir hjólið hans.“ Drengurinn þurfti að kippa að sér fótunum til að þeir yrðu ekki undir bílnum.Aðsend Eitt vitni varð að atburðinum, kona sem gaf sig á tal við drenginn. Þeirra leiðir skyldu en í færslu á Facebook-síðu Laugarneshverfis auglýsir Björgvin eftir vitni. „[Drengurinn] telur að ökumaðurinn hafi ekki getað dulist að hann hafi keyrt á hann,“ skrifar Björgvin sem hefur haft samband við lögreglu vegna málsins. „Fólk verður að passa sig í umferðinni og það er ólíðandi að fólk sé að yfirgefa vettvang án þess að ganga úr skugga um að það sé allt í lagi með drenginn,“ segir hann.
Samgönguslys Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira