Viðkvæmur friður þegar í hættu? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. október 2025 07:17 Ísraelsstjórn hefur ákveðið að hægja á flutningi neyðarbirgða inn á Gasa vegna hægagangs í enduheimt líkamsleifa. Getty/Anadolu Aðeins um vika er liðin frá því að samkomulag náðist um vopnahlé á Gasa en það virðist nú þegar í hættu. Ísraelsmenn ákváðu í gær að falla frá opnun Rafah hliðsins milli Gasa og Egyptalands og hægja á flutningum neyðarbirgða inn á svæðið. Ástæðan er hægagangur í skilum Hamas á líkum einstaklinga sem létust í haldi samtakanna, eftir að hafa verið teknir í gíslingu 7. október 2023. Aðeins átta lík hafa skilað sér, þar af fjögur í gærkvöldi. Tuttugu er enn saknað en Hamas liðar segja hægaganginn skýrast af því að ekki sé vitað hvar líkin séu niðurkominn. Vitað er að gíslarnir voru í haldi aðskildra hópa og óljóst hvar öll líkin voru grafin. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Eins og fyrr segir hafa stjórnvöld á Ísrael brugðist harkalega við töfunum og ákveðið að fækka fjölda bifreiða með neyðarbirgðir sem fá að fara inn á Gasa úr 600 í 300 á dag. Þá hafa þau ákveðið að opna ekki hliðið milli Gasa og Egyptalands en báðar ákvarðanirnar brjóta gegn friðarsamkomulaginu. Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti Hamas í gær til að standa við gefin loforð og þá hafði hann í beinum hótunum við samtökin þegar hann sagði að þau þyrtu að leggja niður vopn ella yrðu þau afvopnuð, mögulega með valdi. Samtökin hafa harðneitað að afvopnast, sem gæti reynst banabiti samkomulagsins, þar sem Ísraelsstjórn hefur ítrekað heitið því að koma í veg fyrir að Hamas geti nokkurn tímann aftur ráðist gegn íbúum Ísrael. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Donald Trump Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Ástæðan er hægagangur í skilum Hamas á líkum einstaklinga sem létust í haldi samtakanna, eftir að hafa verið teknir í gíslingu 7. október 2023. Aðeins átta lík hafa skilað sér, þar af fjögur í gærkvöldi. Tuttugu er enn saknað en Hamas liðar segja hægaganginn skýrast af því að ekki sé vitað hvar líkin séu niðurkominn. Vitað er að gíslarnir voru í haldi aðskildra hópa og óljóst hvar öll líkin voru grafin. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Eins og fyrr segir hafa stjórnvöld á Ísrael brugðist harkalega við töfunum og ákveðið að fækka fjölda bifreiða með neyðarbirgðir sem fá að fara inn á Gasa úr 600 í 300 á dag. Þá hafa þau ákveðið að opna ekki hliðið milli Gasa og Egyptalands en báðar ákvarðanirnar brjóta gegn friðarsamkomulaginu. Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti Hamas í gær til að standa við gefin loforð og þá hafði hann í beinum hótunum við samtökin þegar hann sagði að þau þyrtu að leggja niður vopn ella yrðu þau afvopnuð, mögulega með valdi. Samtökin hafa harðneitað að afvopnast, sem gæti reynst banabiti samkomulagsins, þar sem Ísraelsstjórn hefur ítrekað heitið því að koma í veg fyrir að Hamas geti nokkurn tímann aftur ráðist gegn íbúum Ísrael.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Donald Trump Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira