„Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2025 15:30 Einar Jónsson er þjálfari Íslands og bikarmeistara Fram. Vísir/Anton Brink „Þetta er bara hrikalega spennandi. Flest allir eru að gera þetta í fyrsta skipti. Þetta er svona draumaleikurinn í þessum riðli, bara hrikalega spennandi dæmi,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem leikur í kvöld fyrsta leik í riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handbolta. Í liði Porto er landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson. En hvernig móttökur fær hann í kvöld? „Hann verður laminn niður frá fyrstu mínútu. Það er nú bara svoleiðis. Við þolum ekki Mosfellinga,“ segir Einar og hlær og er augljóslega að grínast. „Það er eini leikmaðurinn sem við höfum spilað á móti og við þekkjum hann ágætlega en við vitum líka á sama tíma að hann er bara hrikalega góður og með mikil gæði þannig að það verður mjög erfitt verkefni að mæta honum og svo sem bara öllum þarna í þessu liði. Þetta er hörkulið og verður mjög verðugt verkefni fyrir okkur.“ Telur Einar að Fram eigi möguleika í leiknum í kvöld? „Ég ætla nú bara að vera strangheiðarlegur með það, ég held að það yrðu mjög óvænt úrslit. Þeir eru bara, eins og ég sagði áðan, bara hrikalega góðir og við erum kannski ekki alveg á þeim stað sem við hefðum viljað vera á í dag. Aðalatriðið er að fá bara jákvæða upplifun út úr þessu. Við höfum verið að ströggla í deildinni hérna heima,“ segir Einar en Framarar eru í níunda sæti Olís-deildarinnar. „Við þurfum að fara að fá betri frammistöðu heldur en við höfum verið að sýna undanfarið og það er kannski aðalatriðið þannig að við séum að spila betri leik og ná betri frammistöðu í 60 mínútur. Það er kannski svona okkar helsta markmið og vonandi kveikir svona leikur í mönnum. Við höfum verið frekar daufir í okkar leikjum í deildinni og ef þetta kveikir ekki í mönnum, þá bara geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation.“ Fram Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Í liði Porto er landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson. En hvernig móttökur fær hann í kvöld? „Hann verður laminn niður frá fyrstu mínútu. Það er nú bara svoleiðis. Við þolum ekki Mosfellinga,“ segir Einar og hlær og er augljóslega að grínast. „Það er eini leikmaðurinn sem við höfum spilað á móti og við þekkjum hann ágætlega en við vitum líka á sama tíma að hann er bara hrikalega góður og með mikil gæði þannig að það verður mjög erfitt verkefni að mæta honum og svo sem bara öllum þarna í þessu liði. Þetta er hörkulið og verður mjög verðugt verkefni fyrir okkur.“ Telur Einar að Fram eigi möguleika í leiknum í kvöld? „Ég ætla nú bara að vera strangheiðarlegur með það, ég held að það yrðu mjög óvænt úrslit. Þeir eru bara, eins og ég sagði áðan, bara hrikalega góðir og við erum kannski ekki alveg á þeim stað sem við hefðum viljað vera á í dag. Aðalatriðið er að fá bara jákvæða upplifun út úr þessu. Við höfum verið að ströggla í deildinni hérna heima,“ segir Einar en Framarar eru í níunda sæti Olís-deildarinnar. „Við þurfum að fara að fá betri frammistöðu heldur en við höfum verið að sýna undanfarið og það er kannski aðalatriðið þannig að við séum að spila betri leik og ná betri frammistöðu í 60 mínútur. Það er kannski svona okkar helsta markmið og vonandi kveikir svona leikur í mönnum. Við höfum verið frekar daufir í okkar leikjum í deildinni og ef þetta kveikir ekki í mönnum, þá bara geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation.“
Fram Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira