Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2025 11:00 Eyjólfur hefur rekið Epal í 50 ár. Epal hefur verið til í 50 ár og eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan. Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira
Eyjólfur Pálsson er stofnandi Epal en það var ekki auðvelt að koma versluninni á laggirnar til að byrja með en fyrst var hún aðeins 37 fermetrar að stærð. „Það var ekki auðvelt í byrjun,“ segir Eyjólfur sem fer yfir upphafið í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Eyjólfur er einn eigandi og hefur alltaf verið. Hann hefur alltaf verið duglegur að taka inn nýjungar og sérstaklega eftir íslenska hönnuði og arkitekta. Eyjólfur sjálfur lærði í Danmörku. „Það eru margir færari í að hanna heldur en ég. En það þarf að hanna, það þarf að framleiða, en það þarf líka að markaðssetja. Annars gengur keðjan ekki upp. Og ég er bara hluti af keðjunni,“ segir hann. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 50 árum. Úr 37 fermetrum í sirka 2.500 fermetra. En sér hann fyrir sér að stækka enn frekar? „Já, við höfum möguleikana. Við eigum 800 fermetra í viðbót sem við leigjum út. Og við eigum allt húsið. Og hver veit nema fyrirtækið og rýmið stækki enn frekar.“ Hann leggur áherslu á að hann geri þetta ekki einn. Það sé ekki hægt að gera nokkurn skapaðan hlut nema að hafa gott fólk. Hann segist hafa leitt hugann að því að færa Epal erlendis en aldrei hefur það orðið að veruleika. „Ég hef hugsað það, en ég ætla bara að vera á Íslandi. Og ég ætla bara að vera bestur í því sem ég er að gera, ekki endilega stærstur. Það er þannig. Og ef maður er bestur og hefur gott fólk í kringum sig gerist það að það stækkar hægt og sígandi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira