Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. október 2025 15:12 Palestínumenn hafa síðustu daga snúið aftur á heimaslóðir sínar á Gasa, þar sem mikil eyðilegging blasir við. EPA Flutningabílum hlöðnum hjálpargögnum var ekið inn í Gasa snemma í morgun. Ísraelsher segir fimm hundruð slíka bíla hafa farið yfir egypsku landamærin í dag en hjálparsamtök kalla eftir mun meiri aðstoð. BBC flutti fréttir af því snemma í morgun að flutningabílar væru að berast yfir til Rafah og Khan Yunis. Gjöraukin neyðaraðstoð fyrir íbúa á gasa var hluti af vopnahléssamkomulaginu en í gær sögðu hjálparsamtök Ísraelsher ekki hafa efnt það loforð enn. Undanfarið hafi einungis tveir til þrír flutningabílar komið inn á svæðið á dag en um sex hundruð slíka bíla þurfi á dag til þess að mæta þörfum íbúa. Einhverjir tugir neyðarbíla sáust á Gasa í dag. James Elder hjálparstarfsmaður hjá Unicef segir í samtali við blaðamann BBC að aðstoð sé enn ábótavant. Flutningabílum sé einungis hleypt inn á Gasa í gegn um ein landamæri en opna þurfi fleiri landamæri svo hægt sé að anna íbúum. „Ísrael gæti verið að opna fimm eða sex landamæri þannig að allir þeir þúsund flutningabílar sem við erum með komist leiðar sinnar,“ segir Elder. Hann segir neyðarbíla hjálparsamtaka Sameinuðu þjóðanna hafa lengi beðið við landamærin. Vopnahlé á Gasa tók gildi á föstudag. Búist er við að um tvö þúsund palestínskir fangar verði látnir lausir í fyrramálið í skiptum fyrir alla eftirlifandi gísla sem Hamas hefur í haldi. Þá verður yfirvöldum í Ísrael afhentar líkamsleifar þeirra gísla sem voru drepnir í haldi Hamas. Talið er að tuttugu af 48 gíslum séu enn á lífi. Festur beggja hliða til að láta af hendi fanga og gísla rennur út klukkan tólf á staðartíma á morgun, eða níu á íslenskum tíma. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44 Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
BBC flutti fréttir af því snemma í morgun að flutningabílar væru að berast yfir til Rafah og Khan Yunis. Gjöraukin neyðaraðstoð fyrir íbúa á gasa var hluti af vopnahléssamkomulaginu en í gær sögðu hjálparsamtök Ísraelsher ekki hafa efnt það loforð enn. Undanfarið hafi einungis tveir til þrír flutningabílar komið inn á svæðið á dag en um sex hundruð slíka bíla þurfi á dag til þess að mæta þörfum íbúa. Einhverjir tugir neyðarbíla sáust á Gasa í dag. James Elder hjálparstarfsmaður hjá Unicef segir í samtali við blaðamann BBC að aðstoð sé enn ábótavant. Flutningabílum sé einungis hleypt inn á Gasa í gegn um ein landamæri en opna þurfi fleiri landamæri svo hægt sé að anna íbúum. „Ísrael gæti verið að opna fimm eða sex landamæri þannig að allir þeir þúsund flutningabílar sem við erum með komist leiðar sinnar,“ segir Elder. Hann segir neyðarbíla hjálparsamtaka Sameinuðu þjóðanna hafa lengi beðið við landamærin. Vopnahlé á Gasa tók gildi á föstudag. Búist er við að um tvö þúsund palestínskir fangar verði látnir lausir í fyrramálið í skiptum fyrir alla eftirlifandi gísla sem Hamas hefur í haldi. Þá verður yfirvöldum í Ísrael afhentar líkamsleifar þeirra gísla sem voru drepnir í haldi Hamas. Talið er að tuttugu af 48 gíslum séu enn á lífi. Festur beggja hliða til að láta af hendi fanga og gísla rennur út klukkan tólf á staðartíma á morgun, eða níu á íslenskum tíma.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44 Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44
Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19