Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. október 2025 15:12 Palestínumenn hafa síðustu daga snúið aftur á heimaslóðir sínar á Gasa, þar sem mikil eyðilegging blasir við. EPA Flutningabílum hlöðnum hjálpargögnum var ekið inn í Gasa snemma í morgun. Ísraelsher segir fimm hundruð slíka bíla hafa farið yfir egypsku landamærin í dag en hjálparsamtök kalla eftir mun meiri aðstoð. BBC flutti fréttir af því snemma í morgun að flutningabílar væru að berast yfir til Rafah og Khan Yunis. Gjöraukin neyðaraðstoð fyrir íbúa á gasa var hluti af vopnahléssamkomulaginu en í gær sögðu hjálparsamtök Ísraelsher ekki hafa efnt það loforð enn. Undanfarið hafi einungis tveir til þrír flutningabílar komið inn á svæðið á dag en um sex hundruð slíka bíla þurfi á dag til þess að mæta þörfum íbúa. Einhverjir tugir neyðarbíla sáust á Gasa í dag. James Elder hjálparstarfsmaður hjá Unicef segir í samtali við blaðamann BBC að aðstoð sé enn ábótavant. Flutningabílum sé einungis hleypt inn á Gasa í gegn um ein landamæri en opna þurfi fleiri landamæri svo hægt sé að anna íbúum. „Ísrael gæti verið að opna fimm eða sex landamæri þannig að allir þeir þúsund flutningabílar sem við erum með komist leiðar sinnar,“ segir Elder. Hann segir neyðarbíla hjálparsamtaka Sameinuðu þjóðanna hafa lengi beðið við landamærin. Vopnahlé á Gasa tók gildi á föstudag. Búist er við að um tvö þúsund palestínskir fangar verði látnir lausir í fyrramálið í skiptum fyrir alla eftirlifandi gísla sem Hamas hefur í haldi. Þá verður yfirvöldum í Ísrael afhentar líkamsleifar þeirra gísla sem voru drepnir í haldi Hamas. Talið er að tuttugu af 48 gíslum séu enn á lífi. Festur beggja hliða til að láta af hendi fanga og gísla rennur út klukkan tólf á staðartíma á morgun, eða níu á íslenskum tíma. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44 Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
BBC flutti fréttir af því snemma í morgun að flutningabílar væru að berast yfir til Rafah og Khan Yunis. Gjöraukin neyðaraðstoð fyrir íbúa á gasa var hluti af vopnahléssamkomulaginu en í gær sögðu hjálparsamtök Ísraelsher ekki hafa efnt það loforð enn. Undanfarið hafi einungis tveir til þrír flutningabílar komið inn á svæðið á dag en um sex hundruð slíka bíla þurfi á dag til þess að mæta þörfum íbúa. Einhverjir tugir neyðarbíla sáust á Gasa í dag. James Elder hjálparstarfsmaður hjá Unicef segir í samtali við blaðamann BBC að aðstoð sé enn ábótavant. Flutningabílum sé einungis hleypt inn á Gasa í gegn um ein landamæri en opna þurfi fleiri landamæri svo hægt sé að anna íbúum. „Ísrael gæti verið að opna fimm eða sex landamæri þannig að allir þeir þúsund flutningabílar sem við erum með komist leiðar sinnar,“ segir Elder. Hann segir neyðarbíla hjálparsamtaka Sameinuðu þjóðanna hafa lengi beðið við landamærin. Vopnahlé á Gasa tók gildi á föstudag. Búist er við að um tvö þúsund palestínskir fangar verði látnir lausir í fyrramálið í skiptum fyrir alla eftirlifandi gísla sem Hamas hefur í haldi. Þá verður yfirvöldum í Ísrael afhentar líkamsleifar þeirra gísla sem voru drepnir í haldi Hamas. Talið er að tuttugu af 48 gíslum séu enn á lífi. Festur beggja hliða til að láta af hendi fanga og gísla rennur út klukkan tólf á staðartíma á morgun, eða níu á íslenskum tíma.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44 Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hamas-samtökin hafa frest til hádegis á mánudag til þess að sleppa öllum tuttugu gíslunum sem enn eru í haldi samtakanna og eru taldir á lífi. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir samtökin nú vinna að því að safna saman gíslunum og segist fullviss um að samtökin og Ísraelsstjórn haldi áætlun samkvæmt vopnahléssamkomulaginu. 11. október 2025 11:44
Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Forsætisráðherra Ísraels hótaði því að afvopna Hamas-samtökin með valdi ef þau gera það ekki í sjálf í þjóðarávarpi eftir að vopnahlé tók gildi á Gasa í dag. Þúsundir íbúa á Gasa sem hafa þurft að flýja árásir Ísraela byrjuðu að streyma til síns heima í morgun. 10. október 2025 12:19