Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. október 2025 18:02 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Frambjóðendum til varaformanns Miðflokksins fækkaði nokkuð óvænt um einn í dag þegar Bergþór Ólason þingmaður dró framboð sitt til baka. Fjallað verður um ákvörðun hans og landsþing Miðflokksins í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður einnig farið yfir stöðuna á Gasa, þar sem íbúar norðurhluta svæðisins snúa nú aftur á heimaslóðir sínar í stríðum straumum. Margir þeirra koma þó ekki að heimilum sínum þegar á áfangastað er komið, heldur rústum einum. Hamas-samtökin hafa kallað til þúsundir vígamanna til að tryggja yfirráð sín á ákveðnum svæðum og staðan er viðkvæm. Íbúasamtök Laugardals segja tilkynningu Vegagerðarinnar um Sundabraut vera pólitískt útspil, stofnunin sé að reyna að hafa áhrif á umræðuna. Samtökin eru ekki sammála mati Vegagerðarinnar um að brú yfir Kleppsvík sé betri kostur en göng. Rætt verður við þekkta íranska leikkonu sem segir stöðu kvenna í landinu verri en formæðra þeirra, við kynnum okkur áhyggjur sérfræðings af kínverskum njósnabílum á Norðurlöndum, auk þess sem Magnús Hlynur lítur við á æfingu nýs leikrits í Biskupstungum. Í sportinu verður farið yfir grátlegt tap Íslands fyrir Úkraínu og ótrúlegan árangur Norðmanna, sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í fótbolta karla á næsta ári. Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Þar verður einnig farið yfir stöðuna á Gasa, þar sem íbúar norðurhluta svæðisins snúa nú aftur á heimaslóðir sínar í stríðum straumum. Margir þeirra koma þó ekki að heimilum sínum þegar á áfangastað er komið, heldur rústum einum. Hamas-samtökin hafa kallað til þúsundir vígamanna til að tryggja yfirráð sín á ákveðnum svæðum og staðan er viðkvæm. Íbúasamtök Laugardals segja tilkynningu Vegagerðarinnar um Sundabraut vera pólitískt útspil, stofnunin sé að reyna að hafa áhrif á umræðuna. Samtökin eru ekki sammála mati Vegagerðarinnar um að brú yfir Kleppsvík sé betri kostur en göng. Rætt verður við þekkta íranska leikkonu sem segir stöðu kvenna í landinu verri en formæðra þeirra, við kynnum okkur áhyggjur sérfræðings af kínverskum njósnabílum á Norðurlöndum, auk þess sem Magnús Hlynur lítur við á æfingu nýs leikrits í Biskupstungum. Í sportinu verður farið yfir grátlegt tap Íslands fyrir Úkraínu og ótrúlegan árangur Norðmanna, sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í fótbolta karla á næsta ári.
Kvöldfréttir Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira