Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Kjartan Kjartansson skrifar 10. október 2025 15:49 Íslenskir Liverpool-aðdáendur geta nú loksins nefnt syni sína í höfuðið á Mohamed Salah. Getty Karlmannsnafnið Múhameð er á meðal fjögurra eiginnafna sem mannanafnanefnd samþykkti í vikunni. Kvenmannsnöfnin Latýna og Khanom hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Mannanafnanefnd kvað upp níu úrskurði um nöfn á þriðjudag. Auk þess að samþykkja Múhameð fyrir drengi lagði hún blessun sína yfir kvenmannsnöfnin Tenchi, Ivy, Ýri og Meryem. Þá féllst hún á föðurkenninguna Ísaksdóttir í máli konu sem vildi kenna sig við föður sinn, sem heitir Isaac. Beiðni um karlmannsnafnið Jaokhun var hafnað þar sem ritháttur þess samræmist ekki almennum ritreglum íslensks máls. Kvenmannsnafninu Khanom var hafnað með sömu rökum. Ástæða þess að kvenmannsnafninu Latýnu var hafnað var sú að það væri borið fram eins og latína. Heiti tungumála hefðu ekki verið notuð sem eiginnöfn á Íslandi. Mannanafnanefnd hafnaði beiðni um að skrá nafnið Latína með úrskurði fyrr á þessu ári. Hvað varðar nafnið Tenchi kom til álita hvort það væri ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls vegna þess að bókstafurinn c er ekki í íslenska stafrófinu. Aðeins væri hægt að samþykkja það ef hefð væri fyrir þessum rithætti. Studdist nefndin við vinnureglur sem kveða meðal annars á um að hægt sé að gera undantekningar fyrir rithátt sé hann gjaldgengur í öðru tungumáli. Vísaði nefndin til þess að Tenchi væri rótgróið japanskt tökunafn og ritað með þessum hætti í enskumælandi löndum. Mannanöfn Stjórnsýsla Úrskurðar- og kærunefndir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Mannanafnanefnd kvað upp níu úrskurði um nöfn á þriðjudag. Auk þess að samþykkja Múhameð fyrir drengi lagði hún blessun sína yfir kvenmannsnöfnin Tenchi, Ivy, Ýri og Meryem. Þá féllst hún á föðurkenninguna Ísaksdóttir í máli konu sem vildi kenna sig við föður sinn, sem heitir Isaac. Beiðni um karlmannsnafnið Jaokhun var hafnað þar sem ritháttur þess samræmist ekki almennum ritreglum íslensks máls. Kvenmannsnafninu Khanom var hafnað með sömu rökum. Ástæða þess að kvenmannsnafninu Latýnu var hafnað var sú að það væri borið fram eins og latína. Heiti tungumála hefðu ekki verið notuð sem eiginnöfn á Íslandi. Mannanafnanefnd hafnaði beiðni um að skrá nafnið Latína með úrskurði fyrr á þessu ári. Hvað varðar nafnið Tenchi kom til álita hvort það væri ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls vegna þess að bókstafurinn c er ekki í íslenska stafrófinu. Aðeins væri hægt að samþykkja það ef hefð væri fyrir þessum rithætti. Studdist nefndin við vinnureglur sem kveða meðal annars á um að hægt sé að gera undantekningar fyrir rithátt sé hann gjaldgengur í öðru tungumáli. Vísaði nefndin til þess að Tenchi væri rótgróið japanskt tökunafn og ritað með þessum hætti í enskumælandi löndum.
Mannanöfn Stjórnsýsla Úrskurðar- og kærunefndir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira