Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2025 07:30 Reece James í leik með Chelsea og þarna má sjá greinilega veðmálauglýsingu á bak við hann. Getty/EyesWideOpen Veðmálauglýsingar virðast eiga auðvelt með að komast fyrir framan augu sjónvarpsáhorfenda þrátt fyrir að vera bannaðar. Þetta sýnir ný rannsókn hjá Bristol-háskóla í Englandi. Yfir fimm þúsund sýnilegar auglýsingar um fjárhættuspil sáust í nýlegum leik í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir bann sem átti að leiða til fækkunar þeirra. Þetta kom í ljós eftir greiningu frá Bristol-háskóla. Hún leiddi í ljós að 5.262 dæmi um auglýsingar um fjárhættuspil sáust í útsendingu frá 4-0 sigri Manchester City á Wolves þann 16. ágúst síðastliðinn. Breska ríkisútvarpið segir frá. Af þeim auglýsingaskilaboðum sem sáust voru um 91 prósent sýnileg á meðan leikurinn stóð yfir en aðeins níu prósent í umfjöllun fyrir og eftir leik. Þetta er því sá leikur sem hefur haft flestar sýnilegar auglýsingar um fjárhættuspil í beinni útsendingu síðan rannsóknin hófst árið 2023. Samkomulag frá 2019 milli fjárhættuspilafyrirtækja um sjálfvirkt „flautubann“ þýðir að veðmálaauglýsingar í sjónvarpi eru ekki sýndar frá fimm mínútum fyrir upphafsflaut og til fimm mínútna eftir leikslok. „Bannið“ endar klukkan 21:00 og nær ekki yfir aðrar gerðir sýnilegra auglýsinga eins og kostun á treyjum, auglýsingaskilti við völlinn og merki á mannvirkjum leikvangsins, sem allt hefur aukist á undanförnum árum. Þar finnar auglýsingar bakdyrnarnar inn á skjáinn fyrir framan áhorfendur. Í fyrstu umferð leikja á þessu tímabili ensku úrvalsdeildarinnar kom í ljós í rannsókn að 13.200 skilaboð um fjárhættuspil sáust í Bretlandi á meðan flautubanninu stóð einu saman, sem er 32 prósenta aukning frá fyrra ári. Gambling reform campaigners say industry advertising has reached “astonishing” levels after it was found that 27,440 betting messages were evident during the opening weekend of the Premier League season.A new study from the University of Bristol monitored 29 hours of live… pic.twitter.com/iSB7WyjCxl— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Yfir fimm þúsund sýnilegar auglýsingar um fjárhættuspil sáust í nýlegum leik í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir bann sem átti að leiða til fækkunar þeirra. Þetta kom í ljós eftir greiningu frá Bristol-háskóla. Hún leiddi í ljós að 5.262 dæmi um auglýsingar um fjárhættuspil sáust í útsendingu frá 4-0 sigri Manchester City á Wolves þann 16. ágúst síðastliðinn. Breska ríkisútvarpið segir frá. Af þeim auglýsingaskilaboðum sem sáust voru um 91 prósent sýnileg á meðan leikurinn stóð yfir en aðeins níu prósent í umfjöllun fyrir og eftir leik. Þetta er því sá leikur sem hefur haft flestar sýnilegar auglýsingar um fjárhættuspil í beinni útsendingu síðan rannsóknin hófst árið 2023. Samkomulag frá 2019 milli fjárhættuspilafyrirtækja um sjálfvirkt „flautubann“ þýðir að veðmálaauglýsingar í sjónvarpi eru ekki sýndar frá fimm mínútum fyrir upphafsflaut og til fimm mínútna eftir leikslok. „Bannið“ endar klukkan 21:00 og nær ekki yfir aðrar gerðir sýnilegra auglýsinga eins og kostun á treyjum, auglýsingaskilti við völlinn og merki á mannvirkjum leikvangsins, sem allt hefur aukist á undanförnum árum. Þar finnar auglýsingar bakdyrnarnar inn á skjáinn fyrir framan áhorfendur. Í fyrstu umferð leikja á þessu tímabili ensku úrvalsdeildarinnar kom í ljós í rannsókn að 13.200 skilaboð um fjárhættuspil sáust í Bretlandi á meðan flautubanninu stóð einu saman, sem er 32 prósenta aukning frá fyrra ári. Gambling reform campaigners say industry advertising has reached “astonishing” levels after it was found that 27,440 betting messages were evident during the opening weekend of the Premier League season.A new study from the University of Bristol monitored 29 hours of live… pic.twitter.com/iSB7WyjCxl— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira