Semenya hættir baráttu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 10:31 Caster Semenya var yfirburðarkona í 800 metra hlaupi þar til að hún var sett í bann. EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Suður-afríska frjálsíþróttakonan Caster Semenya hefur nú hætt baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum í frjálsum íþróttum. Semenya hefur síðustu ár leitað réttar síns eftir að henni var meinað að keppa í sinni grein í frjálsum íþróttum. Evrópudómstóllinn komst hins vegar að því í sumar að Semenya hafi ekki fengi sanngjarna meðferð í hæstarétti í Sviss. Semenya er nú orðin 34 ára gömul og hefur ákveðið að halda ekki áfram með málið. Patrick Bracher er lögfræðingur hennar og staðfesti það við AP að hún sé hætt. Olympic champion Caster Semenya ends landmark legal fight against sex eligibility rules https://t.co/tfaYo74HDc pic.twitter.com/UbhlE1qBhV— Toronto Sun (@TheTorontoSun) October 3, 2025 „Dómsmáli Caster var tekið fyrir á hæsta mögulega dómstigi með mjög jákvæðri niðurstöðu en við munum ekki halda áfram með málið eins og kringumstæðurnar eru,“ sagði Patrick Bracher. Hún hefði þurft að byrja aftur að þræða hvern dómstólinn á fætur öðrum. Semenya vann tvö Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla í 800 metra hlaupi kvenna en hefur verið í banni frá árinu 2018 af því að hún neitar að taka lyf sem minnka magn testósteróns hormónsins í líkama hennar. Hún hefur barist fyrir rétti sínum í næstum því tíu ár en Alþjóða frjálsíþróttasambandið neitar að samþykkja hana sem konu með svo mikið magn karlhormónsins testósteróns í líkama hennar. Frá og með 1. september síðastliðnum þurfa síðan að allar konur sem keppa á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins að gangast undir kynjapróf sem sanna að þær séu fæddar konur. 🚨 Caster Semenya Ends Seven-Year Legal Battle Against Sex Eligibility Rules!!Two-time Olympic champion Caster Semenya has decided to end her seven-year legal fight against track and field’s sex eligibility rules, her lawyers confirmed.Semenya, banned from competing in her… pic.twitter.com/1VVzAyVszf— nnis Sports (@nnis_sports) October 3, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Semenya hefur síðustu ár leitað réttar síns eftir að henni var meinað að keppa í sinni grein í frjálsum íþróttum. Evrópudómstóllinn komst hins vegar að því í sumar að Semenya hafi ekki fengi sanngjarna meðferð í hæstarétti í Sviss. Semenya er nú orðin 34 ára gömul og hefur ákveðið að halda ekki áfram með málið. Patrick Bracher er lögfræðingur hennar og staðfesti það við AP að hún sé hætt. Olympic champion Caster Semenya ends landmark legal fight against sex eligibility rules https://t.co/tfaYo74HDc pic.twitter.com/UbhlE1qBhV— Toronto Sun (@TheTorontoSun) October 3, 2025 „Dómsmáli Caster var tekið fyrir á hæsta mögulega dómstigi með mjög jákvæðri niðurstöðu en við munum ekki halda áfram með málið eins og kringumstæðurnar eru,“ sagði Patrick Bracher. Hún hefði þurft að byrja aftur að þræða hvern dómstólinn á fætur öðrum. Semenya vann tvö Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla í 800 metra hlaupi kvenna en hefur verið í banni frá árinu 2018 af því að hún neitar að taka lyf sem minnka magn testósteróns hormónsins í líkama hennar. Hún hefur barist fyrir rétti sínum í næstum því tíu ár en Alþjóða frjálsíþróttasambandið neitar að samþykkja hana sem konu með svo mikið magn karlhormónsins testósteróns í líkama hennar. Frá og með 1. september síðastliðnum þurfa síðan að allar konur sem keppa á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins að gangast undir kynjapróf sem sanna að þær séu fæddar konur. 🚨 Caster Semenya Ends Seven-Year Legal Battle Against Sex Eligibility Rules!!Two-time Olympic champion Caster Semenya has decided to end her seven-year legal fight against track and field’s sex eligibility rules, her lawyers confirmed.Semenya, banned from competing in her… pic.twitter.com/1VVzAyVszf— nnis Sports (@nnis_sports) October 3, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira