Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Lovísa Arnardóttir skrifar 1. október 2025 10:11 Frá vinstri: Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir Jensen (Playable), Andreas Fabricius (Playable), Eva Þorsteinsdóttir (Sahara), Þyrí Dröfn Konráðsdóttir (Olís) Aðsend Auglýsingastofan Sahara og Olís hafa verið tilnefnd til European Paid Media Awards 2025 fyrir herferðina Sumarleikur Olís 2024. Í tilkynningu segir að herferðin sé tilnefnd í tveimur flokkum: Paid Media Campaign of the Year og Paid Social Campaign of the Year, fyrir það sem kallað er „Engaging Gamification for Brand Loyalty“ á vefsíðu verðlaunanna. „Markmiðið með herferðinni var að skapa virðisaukandi upplifun fyrir viðskiptavini og nýta til þess „gamification“ í markaðsstarfinu. Með þessari nálgun erum við jafnframt að styðja við þá langtímastefnu félagsins að styrkja í sífellu tengingu viðskiptavina við vörumerkið og veita þeim meira en aðeins hefðbundna þjónustu,“ segir Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, markaðsstjóri Olís, í tilkynningu um verðlaunin. Sumarleikurinn stóð yfir frá 14. júní til 21. ágúst og var markhópurinn fólk á aldrinum 18 til 65 ára um allt land. Aðalleikurinn var lukkuhjól sem þátttakendur gátu snúið daglega og fengið vinning. Í tilkynningu segir að Playable hafi verið valið sem vettvangur fyrir leikinn og hann var kynntur með blönduðu markaðsefni á bæði innlendum og erlendum miðlum. Leikurinn fékk yfir 260 þúsund skráningar samkvæmt tilkynningu og var leitað að „Sumarleik Olís“ á Google meira en 10 þúsund sinnum á tímabilinu. Eva Þorsteinsdóttir, viðskiptastjóri og félagi hjá Sahara, segir það þeirra hlutverk að móta og samþætta markaðsaðgerðir. „Það er lærdómsríkt að skoða árangur herferðarinnar í alþjóðlegu samhengi þeirra sem hljóta tilnefningu til þessara verðlauna og gífurlega hvetjandi fyrir okkar vegferð að bæta sífellt við okkur þekkingu sem styrkir okkur í að skapa enn betri lausnir fyrir viðskiptavini okkar.“ Andreas Fabricius, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Playable, segir herferðina dæmi um það hvernig leikjavæðing getur umbreytt upplifun. „Að sjá herferðina hljóta alþjóðlega viðurkenningu er skýr vitnisburður um sköpunarkraft Sahara og Olís og ánægjulegt að Playable sé hluti af þeirra árangri.“ Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Sjá meira
„Markmiðið með herferðinni var að skapa virðisaukandi upplifun fyrir viðskiptavini og nýta til þess „gamification“ í markaðsstarfinu. Með þessari nálgun erum við jafnframt að styðja við þá langtímastefnu félagsins að styrkja í sífellu tengingu viðskiptavina við vörumerkið og veita þeim meira en aðeins hefðbundna þjónustu,“ segir Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, markaðsstjóri Olís, í tilkynningu um verðlaunin. Sumarleikurinn stóð yfir frá 14. júní til 21. ágúst og var markhópurinn fólk á aldrinum 18 til 65 ára um allt land. Aðalleikurinn var lukkuhjól sem þátttakendur gátu snúið daglega og fengið vinning. Í tilkynningu segir að Playable hafi verið valið sem vettvangur fyrir leikinn og hann var kynntur með blönduðu markaðsefni á bæði innlendum og erlendum miðlum. Leikurinn fékk yfir 260 þúsund skráningar samkvæmt tilkynningu og var leitað að „Sumarleik Olís“ á Google meira en 10 þúsund sinnum á tímabilinu. Eva Þorsteinsdóttir, viðskiptastjóri og félagi hjá Sahara, segir það þeirra hlutverk að móta og samþætta markaðsaðgerðir. „Það er lærdómsríkt að skoða árangur herferðarinnar í alþjóðlegu samhengi þeirra sem hljóta tilnefningu til þessara verðlauna og gífurlega hvetjandi fyrir okkar vegferð að bæta sífellt við okkur þekkingu sem styrkir okkur í að skapa enn betri lausnir fyrir viðskiptavini okkar.“ Andreas Fabricius, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Playable, segir herferðina dæmi um það hvernig leikjavæðing getur umbreytt upplifun. „Að sjá herferðina hljóta alþjóðlega viðurkenningu er skýr vitnisburður um sköpunarkraft Sahara og Olís og ánægjulegt að Playable sé hluti af þeirra árangri.“
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent