Fékk óvart rautt spjald Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 06:34 Chris Wilder er knattspyrnustjóri Sheffield United en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega. EPA/PETER POWELL Knattspyrnustjóri Sheffield United fékk ekki að stýra liði sínu í seinni hálfleik á móti Southampton eftir atvik í hálfleik. Chris Wilder fékk þá rauða spjaldið frá Adam Herczeg dómara. Wilder var mjög pirraður á stöðunni en Sheffield United hafði fengið dæmda á sig vítaspyrnu í uppbótatíma fyrri hálfleiks. Southampton nýtti ekki vítið og United var enn yfir í hálfleik en Wilder var engu að síður mjög ósáttur. Á leið sinni til búningsklefans þá sparkaði Wilder bolta upp í stúku og hitti því miður einn áhorfandann. Wilder ætlaði sér ekki að hitta neinn og sá um leið mikið eftir þessu. Hann fór strax upp í stúku og bað áhorfandann óheppna afsökunar á þessu. Þegar knattspyrnustjórinn kom aftur til baka niður á völlinn þá beið hins vegar dómarinn eftir honum með rauða spjaldið. Sheffield United tapaði leiknum 2-1 og hefur þar með tapað öllum fjórum heimaleikjum tímabilsins og alls sjö sinnum í fyrstu átta leikjunum á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikunu á Bramall Lane í gær. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports Football (@skysportsfootball) Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Chris Wilder fékk þá rauða spjaldið frá Adam Herczeg dómara. Wilder var mjög pirraður á stöðunni en Sheffield United hafði fengið dæmda á sig vítaspyrnu í uppbótatíma fyrri hálfleiks. Southampton nýtti ekki vítið og United var enn yfir í hálfleik en Wilder var engu að síður mjög ósáttur. Á leið sinni til búningsklefans þá sparkaði Wilder bolta upp í stúku og hitti því miður einn áhorfandann. Wilder ætlaði sér ekki að hitta neinn og sá um leið mikið eftir þessu. Hann fór strax upp í stúku og bað áhorfandann óheppna afsökunar á þessu. Þegar knattspyrnustjórinn kom aftur til baka niður á völlinn þá beið hins vegar dómarinn eftir honum með rauða spjaldið. Sheffield United tapaði leiknum 2-1 og hefur þar með tapað öllum fjórum heimaleikjum tímabilsins og alls sjö sinnum í fyrstu átta leikjunum á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikunu á Bramall Lane í gær. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports Football (@skysportsfootball)
Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira