„Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. september 2025 20:35 Einar Guðnason, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Val á heimavelli. Einar Guðnason, þjálfari Víkings, var afar ánægður með frammistöðuna og skemmtanagildi leiksins. „Það var frábært fyrir okkur að halda hreinu. Eva [Ýr Helgadóttir] varði vel en á móti kemur varði Tinna [Brá Magnúsdóttir] líka víti og 2-3 færi svo áttum við skot í stöngina. Leikurinn var á köflum taktískur en það var samt skemmtilegt að horfa á þetta og það komu færi,“ sagði Einar í viðtali eftir leik. Linda Líf Boama skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Víkingur var með forystuna sem var sanngjarnt að mati Einars. „Það var gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður þar sem vítið var fínt og markvarslan ennþá betri. Við héldum áfram og skoruðum gott mark.“ Einar var svekktur að hans konur hafi ekki nýtt betur öll þau færi sem þau fengu í upphafi síðari hálfleiks en það kom þó ekki að sök. „Það væri betra að nýta þessi færi en þegar maður er að skapa sér færi þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt. Ég er viss um að mörkin fara að detta inn hjá Freyju [Stefánsdóttur] það er tímaspursmál.“ Ashley Jordan Clark byrjaði á bekknum en lét það ekki á sig fá og kláraði leikinn með því að skora tvö mörk. „Hún tekur sínu hlutverki sama hvað það er og þetta er ekki í fyrsta skipti sem varamaður kemur inn á og skorar 1-2 mörk. Það var jákvætt,“ sagði Einar að lokum sáttur með sigurinn. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
„Það var frábært fyrir okkur að halda hreinu. Eva [Ýr Helgadóttir] varði vel en á móti kemur varði Tinna [Brá Magnúsdóttir] líka víti og 2-3 færi svo áttum við skot í stöngina. Leikurinn var á köflum taktískur en það var samt skemmtilegt að horfa á þetta og það komu færi,“ sagði Einar í viðtali eftir leik. Linda Líf Boama skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Víkingur var með forystuna sem var sanngjarnt að mati Einars. „Það var gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður þar sem vítið var fínt og markvarslan ennþá betri. Við héldum áfram og skoruðum gott mark.“ Einar var svekktur að hans konur hafi ekki nýtt betur öll þau færi sem þau fengu í upphafi síðari hálfleiks en það kom þó ekki að sök. „Það væri betra að nýta þessi færi en þegar maður er að skapa sér færi þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt. Ég er viss um að mörkin fara að detta inn hjá Freyju [Stefánsdóttur] það er tímaspursmál.“ Ashley Jordan Clark byrjaði á bekknum en lét það ekki á sig fá og kláraði leikinn með því að skora tvö mörk. „Hún tekur sínu hlutverki sama hvað það er og þetta er ekki í fyrsta skipti sem varamaður kemur inn á og skorar 1-2 mörk. Það var jákvætt,“ sagði Einar að lokum sáttur með sigurinn.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira