Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Agnar Már Másson skrifar 27. september 2025 20:48 Macavity rak á strendur Íslands á dögunum en fyrir rúmum mánuði var skútan yfirgefinn við England eftir að hún lenti í vandræðum. Landhelgisgæslan Skútu sem var yfirgefin við strendur Englands hefur nú rekið á strendur Íslands. Viðbragðsaðilar uppgötvuðu skútuna í dag þegar neyðarboð fór skyndilega að berast úr ómönnuðum bátnum. Auðunn Kristinsson hjá Landhelgisgæslunni útskýrir í samtali við Vísi að gæslunni hafi borist boð úr neyðarsendi um hádegi í dag. Boðið kom frá Skaftafellsfjöru á Skeiðarársandi og voru björgunarsveitir ræstar út, ásamt því sem flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, var send í leitirnar þar sem hún hafði einmitt verið í eftirlitsflugi í efnahagslögsögu Íslands. Skútan Macavity lenti í vandræðum við England 18. ágúst. Nú hefur hana rekið á strendur Íslands.Skjáskot Við skoðun kom í ljós að neyðarboðið hafði komið frá breskri seglskútu, Macavity að nafni, sem mun hafa lent í hrakningum við Bretlandseyjar 18. ágúst þar sem þremur mönnum var bjargað af skútunni og hún skilin eftir á reki. „Síðan hefur hún strandað hér fyrir nokkrum dögum síðan,“ segir Auðunn en um fjórtánda tímann fann TF-SIF skútuna þar sem hún hafði strandað í Skaftafellsfjöru og lá björgunarbátur skammt frá henni. Svo virðist sem skútan hafi rekið til Íslands í rúman mánuð og hún svo strandað í Skaftafellsfjöru. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á vettvang seinnipartinn í dag þar sem stýrimaður þyrlunnar og lögreglumaður af Suðurlandi skoðuðu skútuna og slökktu á neyðarsendi hennar. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að næstu skref verði metin á næstu dögum í samráði við eigendur og tryggingarfélag skútunnar. Macavity í Skaftafellsfjöru.Landhelgisgæsla Landhelgisgæslan England Bretland Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira
Auðunn Kristinsson hjá Landhelgisgæslunni útskýrir í samtali við Vísi að gæslunni hafi borist boð úr neyðarsendi um hádegi í dag. Boðið kom frá Skaftafellsfjöru á Skeiðarársandi og voru björgunarsveitir ræstar út, ásamt því sem flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, var send í leitirnar þar sem hún hafði einmitt verið í eftirlitsflugi í efnahagslögsögu Íslands. Skútan Macavity lenti í vandræðum við England 18. ágúst. Nú hefur hana rekið á strendur Íslands.Skjáskot Við skoðun kom í ljós að neyðarboðið hafði komið frá breskri seglskútu, Macavity að nafni, sem mun hafa lent í hrakningum við Bretlandseyjar 18. ágúst þar sem þremur mönnum var bjargað af skútunni og hún skilin eftir á reki. „Síðan hefur hún strandað hér fyrir nokkrum dögum síðan,“ segir Auðunn en um fjórtánda tímann fann TF-SIF skútuna þar sem hún hafði strandað í Skaftafellsfjöru og lá björgunarbátur skammt frá henni. Svo virðist sem skútan hafi rekið til Íslands í rúman mánuð og hún svo strandað í Skaftafellsfjöru. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á vettvang seinnipartinn í dag þar sem stýrimaður þyrlunnar og lögreglumaður af Suðurlandi skoðuðu skútuna og slökktu á neyðarsendi hennar. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að næstu skref verði metin á næstu dögum í samráði við eigendur og tryggingarfélag skútunnar. Macavity í Skaftafellsfjöru.Landhelgisgæsla
Landhelgisgæslan England Bretland Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira