Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2025 13:48 Vistvangurinn hverfist um Snæfellsjökulsþjóðgarð. Vísir/Vilhelm Snæfellsnes varð í dag fyrsta svæðið á Íslandi til að vera skilgreint sem vistvangur af Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Björg Ágústsdóttir, formaður stjórnar Svæðisgarðsins og bæjarstjóri í Grundarfirði, segir þetta afrakstur áralangs starfs sem Snæfellingar hafa verið í, í umhverfis- og samfélagsmálum. „Ekki bara sveitarfélögin í sínu umhverfisstarfi, sem er margvíslegt, heldur hafa Snæfellingar haft frumkvæði víða samanber til dæmis að sjómenn við Breiðafjörð hér á Snæfellsnesi hafi frumkvæði fyrir allmörgum árum að því að ná friðun á hrygningarstofna á svæðinu af því að það tryggir sjálfbærni,“ segir Björg. Þetta sé viðurkenning á því sem gert hefur verið í áraraðir. Skilgreining vistvangs er veitt þeim svæðum þar sem unnið er á markvissan hátt að tengslum fólks og umhverfis. Hún segir þetta mikið tækifæri fyrir svæðið og Ísland í framtíðinni að vinna með þessa viðurkenningu. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar.Vísir/Egill Aðalsteinsson „Þessi viðurkenning er eitt skref í löngu ferli, bæði í því sem búið er og er búið að byggja undir en líka þá að þetta er langhlaup og ég tel að þetta feli í sér mikil tækifærit il að læra af öðrum svæðum. Tækifæri til að efla rannsóknir og fræðslu.“ Hún bendir á að UNESCO sé ótrúlega sterkt vörumerki og það hjálpi til við að efla samfélagið á svæðinu og koma á fót samstarfsverkefnum sem geri svæðið meira aðlaðandi, bæði til búsetu og heimsókna. Til að fá visvangsvottun UNESCO verður svæði að hafa ákveðið kjarnasvæði, sem nýtur verndar - sem í þessu tilfelli er Snæfellsjökulsþjóðgarður. „Það, plús umhverfisstarf og sú stjórnunarumgjörð sem Snæfellingar hafa komið sér upp er lykillinn að því og fellur að þeim gildum og kröfum sem vistvangar gera. Það er undir snæfellingum komið hvernig þeir spila úr því í framtíðinni,“ segir Björg. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Grundarfjörður Snæfellsbær Stykkishólmur Menning Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Ekki bara sveitarfélögin í sínu umhverfisstarfi, sem er margvíslegt, heldur hafa Snæfellingar haft frumkvæði víða samanber til dæmis að sjómenn við Breiðafjörð hér á Snæfellsnesi hafi frumkvæði fyrir allmörgum árum að því að ná friðun á hrygningarstofna á svæðinu af því að það tryggir sjálfbærni,“ segir Björg. Þetta sé viðurkenning á því sem gert hefur verið í áraraðir. Skilgreining vistvangs er veitt þeim svæðum þar sem unnið er á markvissan hátt að tengslum fólks og umhverfis. Hún segir þetta mikið tækifæri fyrir svæðið og Ísland í framtíðinni að vinna með þessa viðurkenningu. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar.Vísir/Egill Aðalsteinsson „Þessi viðurkenning er eitt skref í löngu ferli, bæði í því sem búið er og er búið að byggja undir en líka þá að þetta er langhlaup og ég tel að þetta feli í sér mikil tækifærit il að læra af öðrum svæðum. Tækifæri til að efla rannsóknir og fræðslu.“ Hún bendir á að UNESCO sé ótrúlega sterkt vörumerki og það hjálpi til við að efla samfélagið á svæðinu og koma á fót samstarfsverkefnum sem geri svæðið meira aðlaðandi, bæði til búsetu og heimsókna. Til að fá visvangsvottun UNESCO verður svæði að hafa ákveðið kjarnasvæði, sem nýtur verndar - sem í þessu tilfelli er Snæfellsjökulsþjóðgarður. „Það, plús umhverfisstarf og sú stjórnunarumgjörð sem Snæfellingar hafa komið sér upp er lykillinn að því og fellur að þeim gildum og kröfum sem vistvangar gera. Það er undir snæfellingum komið hvernig þeir spila úr því í framtíðinni,“ segir Björg.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Grundarfjörður Snæfellsbær Stykkishólmur Menning Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira