Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Lovísa Arnardóttir skrifar 25. september 2025 19:05 Edda María er með BA gráðu í sálfræði. Aðsend Edda María Birgisdóttir hefur verið ráðin til að leiða nýja, stafræna markaðsþjónustu vefstofunnar Vettvangs. Edda María starfaði áður hjá frá Ístex hf. sem viðskiptastjóri og sá um markaðsmál og dótturfyrirtækið, Lopidraumur. Hún hefur einnig verið í sjálfstæðum rekstri að byggja upp vefverslanir. Samhliða nýja starfinu þjálfar hún í Hreyfingu og Ultraform. Í tilkynningu segir að meðal verkefna á vegum Vettvangs megi nefna vefi og öpp fyrir Lyfju og Domino’s, og vefi fyrir leiðandi aðila eins og Eimskip, Innnes, LSR, HS Orku, Heima og Netgíró. Edda María er með B.A gráðu í sálfræði, M.Sc. í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Ísland og stundar nú nám við M.M. í Stjórnun með áherslu á fjármál. Edda María spilaði knattspyrnu með Stjörnunni og varð bæði Íslands- og bikarmeistari með liðinu. „Ég er mjög spennt að takast á þetta spennandi og krefjandi verkefni hjá öflugu fyrirtæki sem Vettvangur er. Fyrirtækið er vottaður samstarfsaðili Klaviyo og Algolia. Klaviyo er öflug lausn sem sameinar markaðssetningu og gagnagreiningu,“ er haft eftir Eddu Maríu í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að Klaviyo sendi markpósta í sjálfvirku flæði með aðstoð innbyggðrar gervigreindar byggt á hegðun viðskiptavinar allan sólarhringinn og að Algolia sé leitarvél sem skili niðurstöðum á augabragði og bæti notendaupplifun. „Notendur eiga auðveldara með að finna það sem þeir leita að, sjálfvirk leiðrétting og rauntímaleit styrkir frammistöðu veflausna. Algolia hefur mörg snjöll tól innanborðs sem geta meðal annars hækkað meðalkörfu, með krossölu eða tengdum vörum og persónusniðnu viðmóti sem stórbætir upplifun. Við viljum auka þjónustu við okkar viðskiptavini og bjóða upp á þjónustu sem styður samstarfsaðila okkar alla leið, á sama tíma veljum við lausnir sem virka,“ segir Edda María. Tækni Vistaskipti Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Hún hefur einnig verið í sjálfstæðum rekstri að byggja upp vefverslanir. Samhliða nýja starfinu þjálfar hún í Hreyfingu og Ultraform. Í tilkynningu segir að meðal verkefna á vegum Vettvangs megi nefna vefi og öpp fyrir Lyfju og Domino’s, og vefi fyrir leiðandi aðila eins og Eimskip, Innnes, LSR, HS Orku, Heima og Netgíró. Edda María er með B.A gráðu í sálfræði, M.Sc. í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Ísland og stundar nú nám við M.M. í Stjórnun með áherslu á fjármál. Edda María spilaði knattspyrnu með Stjörnunni og varð bæði Íslands- og bikarmeistari með liðinu. „Ég er mjög spennt að takast á þetta spennandi og krefjandi verkefni hjá öflugu fyrirtæki sem Vettvangur er. Fyrirtækið er vottaður samstarfsaðili Klaviyo og Algolia. Klaviyo er öflug lausn sem sameinar markaðssetningu og gagnagreiningu,“ er haft eftir Eddu Maríu í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að Klaviyo sendi markpósta í sjálfvirku flæði með aðstoð innbyggðrar gervigreindar byggt á hegðun viðskiptavinar allan sólarhringinn og að Algolia sé leitarvél sem skili niðurstöðum á augabragði og bæti notendaupplifun. „Notendur eiga auðveldara með að finna það sem þeir leita að, sjálfvirk leiðrétting og rauntímaleit styrkir frammistöðu veflausna. Algolia hefur mörg snjöll tól innanborðs sem geta meðal annars hækkað meðalkörfu, með krossölu eða tengdum vörum og persónusniðnu viðmóti sem stórbætir upplifun. Við viljum auka þjónustu við okkar viðskiptavini og bjóða upp á þjónustu sem styður samstarfsaðila okkar alla leið, á sama tíma veljum við lausnir sem virka,“ segir Edda María.
Tækni Vistaskipti Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira