Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. september 2025 20:44 Joao Palhinha skoraði úr hjólhestaspyrnu fyrir Tottenham gegn Doncaster. Mike Hewitt/Getty Images Þrír leikir fóru fram í enska deildabikarnum og úrvalsdeildarliðin unnu í öllum tilfellum. Joao Palhinha skoraði úr hjólhestaspyrnu fyrir Tottenham. Phil Foden skoraði og lagði upp fyrir Mancester City. Newcastle lék við hvern sinn fingur gegn Bradford. Tottenham - Doncaster 3-0 Tottenham tók forystuna eftir tæpan stundarfjórðung með frábæru marki. Joao Palhinha skoraði með hjólhestaspyrnu þegar gestunum mistókst að hreinsa boltann burt eftir hornspyrnu. Skömmu síðar fékk Jay McGrath fasta fyrirgjöf í sig og varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Svo dró ekki aftur til tíðinda fyrr en í uppbótartíma þegar Brennan Johnson skoraði þriðja markið fyrir Tottenham eftir stoðsendingu Lucas Bergvall. Huddersfield - Manchester City 0-2 Manchester City sótti 2-0 sigur, að miklu leiti þökk sé Phil Foden. Hann skoraði snemma eftir samspil við Divine Mukasa, sem tókst að leggja upp mark í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Foden lagði svo annað markið upp fyrir Savinho í seinni hálfleik. Savinho, Phil Foden og Divine Mukasa komu að mörkum Manchester City. Matt McNulty/Getty Images Newcastle - Bradford 4-1 Ríkjandi meistarar Newcastle unnu öruggan 4-1 sigur gegn Bradford á St. James‘ Park. Brasilíumaðurinn Joelinton skoraði fyrsta markið. Samlandi hans og makker á miðjunni, Bruno Guimares, lagði annað markið upp fyrir danska framherjann William Osula. Brasilíumennirnir tengdu síðan saman í þriðja markinu, þegar Guimares lagði upp fyrir Joelinton, sem var að skora tvennu í fyrsta sinn í fimm ár. Andy Cook minnkaði muninn fyrir Bradford en hann er uppalinn hjá Newcastle. William Osula skoraði svo fjórða markið, og sitt annað í leiknum, til að gera algjörlega út af við leikinn. William Osula og Joelinton skoruðu báðir tvö mörk. Stu Forster/Getty Images Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Tottenham - Doncaster 3-0 Tottenham tók forystuna eftir tæpan stundarfjórðung með frábæru marki. Joao Palhinha skoraði með hjólhestaspyrnu þegar gestunum mistókst að hreinsa boltann burt eftir hornspyrnu. Skömmu síðar fékk Jay McGrath fasta fyrirgjöf í sig og varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Svo dró ekki aftur til tíðinda fyrr en í uppbótartíma þegar Brennan Johnson skoraði þriðja markið fyrir Tottenham eftir stoðsendingu Lucas Bergvall. Huddersfield - Manchester City 0-2 Manchester City sótti 2-0 sigur, að miklu leiti þökk sé Phil Foden. Hann skoraði snemma eftir samspil við Divine Mukasa, sem tókst að leggja upp mark í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Foden lagði svo annað markið upp fyrir Savinho í seinni hálfleik. Savinho, Phil Foden og Divine Mukasa komu að mörkum Manchester City. Matt McNulty/Getty Images Newcastle - Bradford 4-1 Ríkjandi meistarar Newcastle unnu öruggan 4-1 sigur gegn Bradford á St. James‘ Park. Brasilíumaðurinn Joelinton skoraði fyrsta markið. Samlandi hans og makker á miðjunni, Bruno Guimares, lagði annað markið upp fyrir danska framherjann William Osula. Brasilíumennirnir tengdu síðan saman í þriðja markinu, þegar Guimares lagði upp fyrir Joelinton, sem var að skora tvennu í fyrsta sinn í fimm ár. Andy Cook minnkaði muninn fyrir Bradford en hann er uppalinn hjá Newcastle. William Osula skoraði svo fjórða markið, og sitt annað í leiknum, til að gera algjörlega út af við leikinn. William Osula og Joelinton skoruðu báðir tvö mörk. Stu Forster/Getty Images
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira