Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Bjarki Sigurðsson skrifar 24. september 2025 20:31 Hlynur Ísak Vilmundarson býr í Ósló. Vísir/EPA/Terje Pedersen Íslendingur í Ósló segir íbúum brugðið eftir að handsprengja var sprengd í rólegu hverfi í gær. Tveir þrettán ára eru í haldi lögreglunnar vegna málsins, sem talið er tengjast deilum glæpasamtaka. Tveir þrettán ára drengir eru í haldi lögreglunnar í Ósló eftir að handsprengja var sprengd við Pilestredet í miðbæ borgarinnar í gærkvöld. Norskir miðlar segja öðrum drengjanna hafa verið lofaðar þrjátíu þúsund norskar krónur, tæpar 360 þúsund íslenskar, fyrir verknaðinn. Lögregla telur málið tengjast sænsku glæpasamtökunum Foxtrot og deilum meðlima samtakanna við önnur sambærileg samtök. Heyrðist svaka hvellur Hlynur Ísak Vilmundarson er búsettur í næstu götu við þar sem sprengingin varð segist hafa heyrt vel í henni. „Við sátum bara uppi í sófa að horfa á The Office, eins og maður gerir á þriðjudagskvöldi. Þá heyrist svaka hvellur og við höldum fyrst að þetta séu bara flugeldar í ruslatunnu en þetta var aðeins kröftugra. Það heyrðist alveg vel í þessu. Maður fór að velta þessu fyrir sér á fullu, svo lásum við fréttirnar,“ segir Hlynur. Við aðgerðir lögreglunnar á svæðinu fannst önnur handsprengja sem hafði ekki sprungið. Hlynur segir það hafa verið skrítna tilfinningu að vita það. „Við erum ekki vön svona. Ég hef áður búið í Noregi í tíu ár. Fyrir utan hryðjuverkaárásina 2011 hefur maður ekki mikið heyrt af einhverju svona,“ segir Hlynur. Hafa áhyggjur Hverfið sé almennt mjög friðsælt. Hann segir Norðmönnum vera brugðið vegna málsins. „Maður heyrir alveg sífellt meira af því að fólk hafi áhyggjur af því að glæpagengin noti ungmenni. Maður heyrir mikið af því frá fólki í kring. Fólk í þessu hverfi er ekki vant þessu,“ segir Hlynur. Noregur Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Tveir þrettán ára drengir eru í haldi lögreglunnar í Ósló eftir að handsprengja var sprengd við Pilestredet í miðbæ borgarinnar í gærkvöld. Norskir miðlar segja öðrum drengjanna hafa verið lofaðar þrjátíu þúsund norskar krónur, tæpar 360 þúsund íslenskar, fyrir verknaðinn. Lögregla telur málið tengjast sænsku glæpasamtökunum Foxtrot og deilum meðlima samtakanna við önnur sambærileg samtök. Heyrðist svaka hvellur Hlynur Ísak Vilmundarson er búsettur í næstu götu við þar sem sprengingin varð segist hafa heyrt vel í henni. „Við sátum bara uppi í sófa að horfa á The Office, eins og maður gerir á þriðjudagskvöldi. Þá heyrist svaka hvellur og við höldum fyrst að þetta séu bara flugeldar í ruslatunnu en þetta var aðeins kröftugra. Það heyrðist alveg vel í þessu. Maður fór að velta þessu fyrir sér á fullu, svo lásum við fréttirnar,“ segir Hlynur. Við aðgerðir lögreglunnar á svæðinu fannst önnur handsprengja sem hafði ekki sprungið. Hlynur segir það hafa verið skrítna tilfinningu að vita það. „Við erum ekki vön svona. Ég hef áður búið í Noregi í tíu ár. Fyrir utan hryðjuverkaárásina 2011 hefur maður ekki mikið heyrt af einhverju svona,“ segir Hlynur. Hafa áhyggjur Hverfið sé almennt mjög friðsælt. Hann segir Norðmönnum vera brugðið vegna málsins. „Maður heyrir alveg sífellt meira af því að fólk hafi áhyggjur af því að glæpagengin noti ungmenni. Maður heyrir mikið af því frá fólki í kring. Fólk í þessu hverfi er ekki vant þessu,“ segir Hlynur.
Noregur Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira