Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 23:31 Víkingar skoruðu úr vítaspyrnu sem hefði ekki átt að standa. Vísir/Diego Þóroddur Hjaltalín, fyrrverandi dómari og starfsmaður á innanlandssviði Knattspyrnusambands Íslands, hefur staðfest að vítaspyrnan sem Víkingur fékk í 2-1 sigri sínum á Fram í Bestu deild karla hefði ekki átt að standa. Þetta staðfesti Þóroddur í viðtali við Fótbolti.net. Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdi leik nágrannaliðanna fyrrverandi í Víkinni. Hann mat það svo að Freyr Sigurðsson hefði brotið á Karli Friðleifi Gunnarssyni innan vítateigs. „Þetta er því miður röng ákvörðun,“ segir Þóroddur og bætir við að Freyr hafi verið „á undan í boltann og ekki brotlegur.“ Þetta er ekki fyrsta „gefins“ vítaspyrnan sem Víkingur fær í sumar í 3-2 sigri liðsins á KR féll Valdimar Þór Ingimundarson. Jóhann Ingi Jónsson dæmdi þann leik. Það var ekki aðeins dómurinn sem Framarar voru ósáttir með heldur var vítaspyrnan tvítekin þar sem Viktor Freyr Sigurðsson markvörður var sagður hafa farið af línu sinni áður en hann varði spyrnu Helga Guðjónssonar. Þóroddur segir dómarateymið hafa tekið rétta ákvörðun þar sem Viktor Freyr hafi verið „klárlega kominn af línunni.“ Ástæðan fyrir því að Viktor Freyr tók skref á móti Helga var sú staðreynd að framherjinn fyrrverandi sem nú spilar í bakverði hikaði er hann hljóp að boltanum. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var sendur af velli í leiknum. Hann vildi meina að Helgi hefði stöðvað er hann hóf aðhlaup sitt. Þorvaldur tók ekki í sama streng. „Það er ekki hægt að setja út á þetta aðhlaup. Í lögunum stendur að gabbhreyfing í aðhlaupinu sé leyfileg.“ Eftir sigurinn er Víkingur með 45 stig á toppi deildarinnar á meðan Fram er í 6. sæti með 29 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fram Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. 21. september 2025 18:32 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Þetta staðfesti Þóroddur í viðtali við Fótbolti.net. Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdi leik nágrannaliðanna fyrrverandi í Víkinni. Hann mat það svo að Freyr Sigurðsson hefði brotið á Karli Friðleifi Gunnarssyni innan vítateigs. „Þetta er því miður röng ákvörðun,“ segir Þóroddur og bætir við að Freyr hafi verið „á undan í boltann og ekki brotlegur.“ Þetta er ekki fyrsta „gefins“ vítaspyrnan sem Víkingur fær í sumar í 3-2 sigri liðsins á KR féll Valdimar Þór Ingimundarson. Jóhann Ingi Jónsson dæmdi þann leik. Það var ekki aðeins dómurinn sem Framarar voru ósáttir með heldur var vítaspyrnan tvítekin þar sem Viktor Freyr Sigurðsson markvörður var sagður hafa farið af línu sinni áður en hann varði spyrnu Helga Guðjónssonar. Þóroddur segir dómarateymið hafa tekið rétta ákvörðun þar sem Viktor Freyr hafi verið „klárlega kominn af línunni.“ Ástæðan fyrir því að Viktor Freyr tók skref á móti Helga var sú staðreynd að framherjinn fyrrverandi sem nú spilar í bakverði hikaði er hann hljóp að boltanum. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var sendur af velli í leiknum. Hann vildi meina að Helgi hefði stöðvað er hann hóf aðhlaup sitt. Þorvaldur tók ekki í sama streng. „Það er ekki hægt að setja út á þetta aðhlaup. Í lögunum stendur að gabbhreyfing í aðhlaupinu sé leyfileg.“ Eftir sigurinn er Víkingur með 45 stig á toppi deildarinnar á meðan Fram er í 6. sæti með 29 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fram Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. 21. september 2025 18:32 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. 21. september 2025 18:32
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn