Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Siggeir Ævarsson skrifar 20. september 2025 14:33 Demarius Smith tekur við keflinu úr höndum Christopher Bailey í hlaupinu í dag. Vísir/Getty Bandaríkin munu ekki hlaupa til úrslita í 4x400 metra boðhlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Japan en sveit þeirra endaði í 6. sæti í undanriðlum í dag. Fyrirfram reiknuðu sennilega flestir með að Bandaríkin myndu hlaupa til úrslita og gera sig líkleg til að vinna til verðlauna en Bandaríkin hafa unnið níu af síðustu tíu heimsmeistaramótum í greininni og tólf af síðustu nítján. Sveitin fór illa af stað í undanriðlinum í dag og var afarlega eftir tvo fyrsti leggina og lentu svo í samstuði við sveit Zambíu í öðrum skiptum. Jenoah McKiver tók þar við keflinu og var þá síðastur. Hann gaf allt í botn og vann sig hratt upp en sprengdi sig greinilega í átökunum og féll niður í 6. sæti. Kvennasveit Bandaríkjanna lenti ekki í neinu brasi í sínum riðli og vann hann örugglega. Sveitin freistar þess að vinna gullið á ný, eins og svo oft áður, en Holland velti Bandaríkjunum úr sessi 2023. Bandaríkin hafa lagt fram kvörtun vegna árekstursins við lið Zambíu en eins og staðan er núna lítur allt út fyrir að þessi sigursæla hlaupasveit muni ekki hlaupa til úrslita að þessu sinni. Frjálsar íþróttir Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Sjá meira
Fyrirfram reiknuðu sennilega flestir með að Bandaríkin myndu hlaupa til úrslita og gera sig líkleg til að vinna til verðlauna en Bandaríkin hafa unnið níu af síðustu tíu heimsmeistaramótum í greininni og tólf af síðustu nítján. Sveitin fór illa af stað í undanriðlinum í dag og var afarlega eftir tvo fyrsti leggina og lentu svo í samstuði við sveit Zambíu í öðrum skiptum. Jenoah McKiver tók þar við keflinu og var þá síðastur. Hann gaf allt í botn og vann sig hratt upp en sprengdi sig greinilega í átökunum og féll niður í 6. sæti. Kvennasveit Bandaríkjanna lenti ekki í neinu brasi í sínum riðli og vann hann örugglega. Sveitin freistar þess að vinna gullið á ný, eins og svo oft áður, en Holland velti Bandaríkjunum úr sessi 2023. Bandaríkin hafa lagt fram kvörtun vegna árekstursins við lið Zambíu en eins og staðan er núna lítur allt út fyrir að þessi sigursæla hlaupasveit muni ekki hlaupa til úrslita að þessu sinni.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Sjá meira