Landsþing Viðreisnar hafið Lovísa Arnardóttir skrifar 20. september 2025 10:04 María Rut, Hanna Katrín, Daði Már og Eiríkur Björn á þinginu í morgun. Aðsend Landsþing Viðreisnar hófst í morgun og stendur yfir um helgina á Grand hótel. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður flokksins, er sjálfkjörin formaður, Daði Már Kristófersson sjálfkjörinn varaformaður og Sigmar Guðmundsson sjálfkjörinn ritari. Í tilkynningu segir að á landsþinginu komi Viðreisnarfólk saman, rýni í stefnu flokksins og samþykktir. Á þinginu verði lögð fram stjórnmálaályktun auk þess sem kosið verður til forystu og embætta flokksins. Engin mótframboð hafa borist gegn sitjandi formanni, varaformanni eða ritara en framboð til stjórnar, málefnaráðs og alþjóðafulltrúa eru mörg. Framboðsfrestur rennur út þegar klukkustund áður en gengið er til atkvæða og við hafa bæst nokkur framboð til stjórnar. Fjölmennt er á þinginu sem haldið er á Grand hótel í dag og á morgun. Aðsend Þá hafa borist nokkrar tillögur til breytinga á samþykktum Viðreisnar. Meðal þeirra má nefna tillögu Jóns Gnarr um að nafni flokksins verði breytt úr „Viðreisn“ í „Viðreisn - Frjálslyndir Demókratar“, tillögu frá Jóhönnu Dýrunni Jónsdóttur og fleirum um niðurfelling á kynjakvóta og fléttulista og tillögu stjórnar um nýtt embætti alþjóðafulltrúa sem sinnir samskiptum Viðreisnar við erlenda systurflokka og Bandalag frjálslyndra flokka í Evrópu, ALDE. Fundað verður til 18 í dag. Dagskrá þingsins má sjá að neðan. Formaður ræðir við fólk á þinginu. Aðsend Þórdís Lóa borgarfulltrúi mætt á þingið. Hún tilkynnti nýlega að hún ætli ekki að sækjast eftir oddvitasæti í sveitarstjórnarkosningum næsta haust. Aðsend Þorgerður Katrín heldur ræðu klukkan 13 sem verður streymt á bæði YouTube og á Facebook-síðu Viðreisnar. Þorgerður Katrín heldur ræðu klukkan 13 sem verður streymt á bæði YouTube og á Facebook-síðu Viðreisnar. Laugardagur 8:30 Húsið opnar / skráning hefst 9:00 Dagskrá hefst: Formaður setur þing Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Kosning þingforseta og fundarritara Samþykkt fundarskapa 9.20 Kynning á drögum á breytingum á samþykktum 9.30 Drög að stjórnmálaályktun kynnt 10.00 Málefnahópar, lota 1: Efnahagsmál/ Innanríkismál/ Jafnréttismál/ Umhverfismál 13.00 Ræða formanns Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 13:40 Hringborð: Atvinnumál Sveinbjörn Finnsson ræðir við Hönnu Kötu Friðriksson og Daða Má Kristófersson um mótun atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar 14:30 Málefnahópar, lota 2 Atvinnumál/ Heilbrigðismál/ Menntamál/ Utanríkismál 16:30 Hringborð: Spurðu ráðherrana Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir svara spurningunum þínum. 17:30 Ræða forseta Uppreisnar, Sverrir Páll Einarsson Fundi frestað til sunnudags 19:30 Fordrykkur í anddyri og landsþingsgleði fram á nótt. Kauptu miða hér Sunnudagur 9:30 Hús opnar 10:00 Dagskrá hefst: Skýrsla framkvæmdastjóra/ kosning endurskoðanda Svanborg Sigmarsdóttir 10:10 Umræða og afgreiðsla á breytingum á samþykktum 11:00 Hringborð um ESB Sigmar Guðmundsson ræðir við Finnbjörn Hermannsson, forseta ASÍ, Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra SA og Guðmund Kristjánsson, forstjóra Brim um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu og aðild að ESB. 11:45 Afgreiðsla málefnaályktana 12:15 Kosning formanns 13:15 Ræða Guy Verhofstadt, forseta Alþjóðlegu evrópuhreyfingarinnar 14:15 Afgreiðsla ályktana frh. 15:00 Kosning varaformanns og málefnaráðs 15:30 Hringborð um sveitarstjórnarmál Róbert Ragnarsson ræðir við Gylfa Ólafsson, Lovísu Jónsdóttur, Pétur Markan og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um stöðu sveitarstjórna og komandi kosningavetur. 16:15 Afgreiðsla ályktana frh 16:45 Kosning ritara, meðstjórnenda og varamanna og alþjóðafulltrúa 17:00 Stjórnmálaályktun 17:30 Ræða varaformanns 18:00 Þingslit Viðreisn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Í tilkynningu segir að á landsþinginu komi Viðreisnarfólk saman, rýni í stefnu flokksins og samþykktir. Á þinginu verði lögð fram stjórnmálaályktun auk þess sem kosið verður til forystu og embætta flokksins. Engin mótframboð hafa borist gegn sitjandi formanni, varaformanni eða ritara en framboð til stjórnar, málefnaráðs og alþjóðafulltrúa eru mörg. Framboðsfrestur rennur út þegar klukkustund áður en gengið er til atkvæða og við hafa bæst nokkur framboð til stjórnar. Fjölmennt er á þinginu sem haldið er á Grand hótel í dag og á morgun. Aðsend Þá hafa borist nokkrar tillögur til breytinga á samþykktum Viðreisnar. Meðal þeirra má nefna tillögu Jóns Gnarr um að nafni flokksins verði breytt úr „Viðreisn“ í „Viðreisn - Frjálslyndir Demókratar“, tillögu frá Jóhönnu Dýrunni Jónsdóttur og fleirum um niðurfelling á kynjakvóta og fléttulista og tillögu stjórnar um nýtt embætti alþjóðafulltrúa sem sinnir samskiptum Viðreisnar við erlenda systurflokka og Bandalag frjálslyndra flokka í Evrópu, ALDE. Fundað verður til 18 í dag. Dagskrá þingsins má sjá að neðan. Formaður ræðir við fólk á þinginu. Aðsend Þórdís Lóa borgarfulltrúi mætt á þingið. Hún tilkynnti nýlega að hún ætli ekki að sækjast eftir oddvitasæti í sveitarstjórnarkosningum næsta haust. Aðsend Þorgerður Katrín heldur ræðu klukkan 13 sem verður streymt á bæði YouTube og á Facebook-síðu Viðreisnar. Þorgerður Katrín heldur ræðu klukkan 13 sem verður streymt á bæði YouTube og á Facebook-síðu Viðreisnar. Laugardagur 8:30 Húsið opnar / skráning hefst 9:00 Dagskrá hefst: Formaður setur þing Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Kosning þingforseta og fundarritara Samþykkt fundarskapa 9.20 Kynning á drögum á breytingum á samþykktum 9.30 Drög að stjórnmálaályktun kynnt 10.00 Málefnahópar, lota 1: Efnahagsmál/ Innanríkismál/ Jafnréttismál/ Umhverfismál 13.00 Ræða formanns Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 13:40 Hringborð: Atvinnumál Sveinbjörn Finnsson ræðir við Hönnu Kötu Friðriksson og Daða Má Kristófersson um mótun atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar 14:30 Málefnahópar, lota 2 Atvinnumál/ Heilbrigðismál/ Menntamál/ Utanríkismál 16:30 Hringborð: Spurðu ráðherrana Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir svara spurningunum þínum. 17:30 Ræða forseta Uppreisnar, Sverrir Páll Einarsson Fundi frestað til sunnudags 19:30 Fordrykkur í anddyri og landsþingsgleði fram á nótt. Kauptu miða hér Sunnudagur 9:30 Hús opnar 10:00 Dagskrá hefst: Skýrsla framkvæmdastjóra/ kosning endurskoðanda Svanborg Sigmarsdóttir 10:10 Umræða og afgreiðsla á breytingum á samþykktum 11:00 Hringborð um ESB Sigmar Guðmundsson ræðir við Finnbjörn Hermannsson, forseta ASÍ, Sigríði Margréti Oddsdóttur, framkvæmdastjóra SA og Guðmund Kristjánsson, forstjóra Brim um komandi þjóðaratkvæðagreiðslu og aðild að ESB. 11:45 Afgreiðsla málefnaályktana 12:15 Kosning formanns 13:15 Ræða Guy Verhofstadt, forseta Alþjóðlegu evrópuhreyfingarinnar 14:15 Afgreiðsla ályktana frh. 15:00 Kosning varaformanns og málefnaráðs 15:30 Hringborð um sveitarstjórnarmál Róbert Ragnarsson ræðir við Gylfa Ólafsson, Lovísu Jónsdóttur, Pétur Markan og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um stöðu sveitarstjórna og komandi kosningavetur. 16:15 Afgreiðsla ályktana frh 16:45 Kosning ritara, meðstjórnenda og varamanna og alþjóðafulltrúa 17:00 Stjórnmálaályktun 17:30 Ræða varaformanns 18:00 Þingslit
Viðreisn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?