Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Kjartan Kjartansson skrifar 19. september 2025 10:30 Kourani á leið í dómsal. Við réttarhöld yfir honum sagði geðlæknir að henn hefði aldrei hitt mann sem stæði svo á sama um annað fólk. Hann væri siðblindur og algerlega sinnulaus um afleiðingar gjörða sinna. Vísir Sjálfstæð náðunarnefnd hefur umsókn frá Mohamad Th. Jóhannessyni, áður Kourani, um náðun af heilbrigðisástæðum til meðferðar. Aðeins ár er liðið frá því að hann hlaut átta ára fangelsisdóm fyrir tilraun til manndráps og fleiri brot. Vísir greindi frá því í byrjun vikunnar að Kourani hefði afsalað sér alþjóðlegri vernd á Íslandi. Honum yrði vísað úr landi eftir að hann hefði afplánað helming refsingar sinnar og bannað að koma aftur til landsins í þrjátíu ár. Beiðni um náðun Kourani af heilbrigðisástæðum liggur fyrir hjá náðunarnefnd sem gefur dómsmálaráðherra rökstuddar tillögur um afgreiðslu slíkra beiðna. Mbl.is sagði frá því í gærkvöldi að ef Kourani yrði veitt náðun gæti hann verið fluttur til Sýrlands strax í næsta mánuði. Lögmaður Kourani sagði við mbl að hann hefði sótt um náðun hans fyrir nokkrum mánuðum. Ekki er ljóst hvenær náðunarnefndin tekur beiðnina fyrir. Skipunartími hennar rann út um síðustu mánaðamót en nýbúið er að skipa hana að nýju. Ragnheiður Bragadóttir, prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands, er formaður nefndarinnar. Bæði formaður náðunarnefdar og varaformaður þurfa að uppfylla skilyrði til að hljóta skipun héraðsdómara og þá skal læknir eiga sæti í henni. Mál Mohamad Kourani Dómsmál Sýrland Fangelsismál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Vísir greindi frá því í byrjun vikunnar að Kourani hefði afsalað sér alþjóðlegri vernd á Íslandi. Honum yrði vísað úr landi eftir að hann hefði afplánað helming refsingar sinnar og bannað að koma aftur til landsins í þrjátíu ár. Beiðni um náðun Kourani af heilbrigðisástæðum liggur fyrir hjá náðunarnefnd sem gefur dómsmálaráðherra rökstuddar tillögur um afgreiðslu slíkra beiðna. Mbl.is sagði frá því í gærkvöldi að ef Kourani yrði veitt náðun gæti hann verið fluttur til Sýrlands strax í næsta mánuði. Lögmaður Kourani sagði við mbl að hann hefði sótt um náðun hans fyrir nokkrum mánuðum. Ekki er ljóst hvenær náðunarnefndin tekur beiðnina fyrir. Skipunartími hennar rann út um síðustu mánaðamót en nýbúið er að skipa hana að nýju. Ragnheiður Bragadóttir, prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands, er formaður nefndarinnar. Bæði formaður náðunarnefdar og varaformaður þurfa að uppfylla skilyrði til að hljóta skipun héraðsdómara og þá skal læknir eiga sæti í henni.
Mál Mohamad Kourani Dómsmál Sýrland Fangelsismál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira