„Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. september 2025 19:50 Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur UMFN Njarðvíkingar leiða einvígi sitt gegn Keflvíkingum með tveimur mörkum gegn einu í undanúrslitum umspilsins í Lengjudeildinni um laust sæti í Bestu deild karla. „Alltaf gott og erfitt að koma til Keflavíkur og ná einhverju út úr því, hvað þá vinna“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn í dag. Njarðvíkingar leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og voru því snemma komnir í þægilega stöðu í leiknum. „Mér fannst við gera virkilega vel og vorum eiginlega óheppnir að bæta ekki við ef ég á að segja alveg eins og er. Við fengum tækifæri þar sem það munaði nokkrum sentimetrum uppá að menn væru komnir í gegn og fleirra“ „Mér fannst það sem við lögðum upp með í leiknum ganga bara fullkomnlega upp í fyrri hálfleik og bara virkilega stoltur af strákunum“ Það var ekki alveg sami kraftur í gestunum í seinni hálfleik. „Svo kemur seinni hálfleikur og ég skil ekki afhverju en þeir eru helvíti góðir þarna á vedur.is eða eitthvað að átta sig á því að það er allt í einu komið brjálað rok á annað markið í seinni hálfleik svo þeir fengu svona smá 'momentum' með sér og við áttum í erfiðleikum með að koma boltanum ofar á völlinn“ „Það kemur smá rót á þetta og þeir ná markinu í því augnabliki en ég er samt mjög ánægður með það hvernig við klárum leikinn og gerðum þetta bara virkilega vel. Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma og við gerðum það bara og ég er mjög stoltur af strákunum“ Njarðvíkingar verða á Oumar Diocuk í seinni leik liðana en hann fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. „Við erum með góðan hóp. Við erum búnir að vera virkilega góðir allt tímabilið finnst mér og auðvitað er nátturlega vont fyrir okkur að missa okkar hættulegasta mann. Oumar Diouck er nátturlega búin að vera stórkostlegur á þessu móti finnst mér og mér finnst hann búin að vera besti leikmaðurinn í þessu móti yfir heildina“ „Auðvitað verður erfitt að missa hann fyrir þennan leik en það kemur bara maður í manns stað og við vitum alveg hvað við þurfum þá að gera og við förum bara vel yfir það núna á næstu dögum fyrir leik á sunnudaginn og við verðum klárir“ Það var einstaklega vel mætt í stúkunni í kvöld og stuðningurinn skiptir miklu máli að mati Gunnars Heiðars. „Þetta var frábært, virkilega. Þau komu líka hérna á Ljósanótt og studdu okkur áfram og þetta er akkúrat það sem við þurfum og sérstaklega núna á þessum tímapunkti þar sem menn eru orðnir rosalega þreyttir að þá er þessi gamli góði tólfti maður“ „Þessi stuðningur úr stúkunni skiptir gríðarlega miklu máli því að það er auðveldara fyrir leikmenn að hlaupa þennan extra metra eða gera þetta extra þegar þú finnur fyrir þessum stuðningi í stúkunni sem ýtir þér áfram í að gera þetta“ UMF Njarðvík Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Sjá meira
„Alltaf gott og erfitt að koma til Keflavíkur og ná einhverju út úr því, hvað þá vinna“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn í dag. Njarðvíkingar leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og voru því snemma komnir í þægilega stöðu í leiknum. „Mér fannst við gera virkilega vel og vorum eiginlega óheppnir að bæta ekki við ef ég á að segja alveg eins og er. Við fengum tækifæri þar sem það munaði nokkrum sentimetrum uppá að menn væru komnir í gegn og fleirra“ „Mér fannst það sem við lögðum upp með í leiknum ganga bara fullkomnlega upp í fyrri hálfleik og bara virkilega stoltur af strákunum“ Það var ekki alveg sami kraftur í gestunum í seinni hálfleik. „Svo kemur seinni hálfleikur og ég skil ekki afhverju en þeir eru helvíti góðir þarna á vedur.is eða eitthvað að átta sig á því að það er allt í einu komið brjálað rok á annað markið í seinni hálfleik svo þeir fengu svona smá 'momentum' með sér og við áttum í erfiðleikum með að koma boltanum ofar á völlinn“ „Það kemur smá rót á þetta og þeir ná markinu í því augnabliki en ég er samt mjög ánægður með það hvernig við klárum leikinn og gerðum þetta bara virkilega vel. Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma og við gerðum það bara og ég er mjög stoltur af strákunum“ Njarðvíkingar verða á Oumar Diocuk í seinni leik liðana en hann fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. „Við erum með góðan hóp. Við erum búnir að vera virkilega góðir allt tímabilið finnst mér og auðvitað er nátturlega vont fyrir okkur að missa okkar hættulegasta mann. Oumar Diouck er nátturlega búin að vera stórkostlegur á þessu móti finnst mér og mér finnst hann búin að vera besti leikmaðurinn í þessu móti yfir heildina“ „Auðvitað verður erfitt að missa hann fyrir þennan leik en það kemur bara maður í manns stað og við vitum alveg hvað við þurfum þá að gera og við förum bara vel yfir það núna á næstu dögum fyrir leik á sunnudaginn og við verðum klárir“ Það var einstaklega vel mætt í stúkunni í kvöld og stuðningurinn skiptir miklu máli að mati Gunnars Heiðars. „Þetta var frábært, virkilega. Þau komu líka hérna á Ljósanótt og studdu okkur áfram og þetta er akkúrat það sem við þurfum og sérstaklega núna á þessum tímapunkti þar sem menn eru orðnir rosalega þreyttir að þá er þessi gamli góði tólfti maður“ „Þessi stuðningur úr stúkunni skiptir gríðarlega miklu máli því að það er auðveldara fyrir leikmenn að hlaupa þennan extra metra eða gera þetta extra þegar þú finnur fyrir þessum stuðningi í stúkunni sem ýtir þér áfram í að gera þetta“
UMF Njarðvík Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Sjá meira