Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. september 2025 06:00 Díana Dögg hefur selt eignina sína nokkrum sinnum en salan hefur ekki gengið í gegn vegna fasteignakeðja sem slitna. Hún veit til þess að margt fólk sem hún vinnur með hafi lent í því sama. Vísir/Sigurjón Sex manna fjölskylda sem fékk samþykkt kauptilboð í húsnæði í apríl er orðin langþreytt á sölukeðjum sem ítrekað slitna. Ástandið myndi batna talsvert ef fólk sem hyggur á kauptilboð hefði greiðslumatið til reiðu og lánsloforð frá bankanum. Tilraun Díönu Daggar Víglundsdóttur, sölustjóra hjá REON, og fjölskyldu hennar til að stækka við sig hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig. Hún byrjaði að leita í nóvember á síðasta ári og gerði kauptilboð í fallega eign sem var samþykkt - en allt kom fyrir ekki. „Fasteignasalinn fór sínar eigin leiðir og seldi húsnæðið öðrum sem við vorum þó með samþykkt kauptilboð í. Þar með fór það. Við kærðum það ferli en við erum engu betur settari.“ Hafa selt eignina nokkrum sinnum Hjónin hófu leitina að nýju. Þau fundu aðra eign í apríl síðastliðnum en eru nú föst í fjögurra eigna keðju. „Við erum ennþá með virkt kauptilboð í þá eign og erum búin að selja okkar eign nokkrum sinnum en það flaskar á greiðslumati þeirra sem gera tilboð í okkar eign sem þýðir að við erum svolítið alltaf að byrja ferlið upp á nýtt. Næsta opið hús, næsta tilboð kemur, næsti aðili fellur á greiðslumati og við þurfum að byrja upp á nýtt.“ Díana segir óskandi að fólk sem hyggur á tilboð myndi mæta með samþykkt greiðslumat og lánsloforð frá banka í stað þess að gera tilboð án vitneskju um greiðslugetu. „Það kostar 20 þúsund krónur hjá bankanum að fá greiðslumat og lánsloforð og ef þú ert að fjárfesta í eign upp á margar margar, milljónir þá er þetta dropi í hafið. Þetta gildir í sex mánuði og þú ættir að geta gert fullt af tilboðum með þetta í vasanum.“ „Mig langar aldrei að flytja aftur!“ Þetta langa og stranga ferli hafi tekið á tilfinningalífið. „Börnin okkar fjögur eru öll að spyrja og vinir barnanna eru að spyrja og allir nágrannar að spyrja og maður hefur ekkert svar. Ég veit ekki. Svo er maður búinn að innrétta húsið nokkrum sinnum í hausnum á sér.“ Þið eruð búin að brenna ykkur svolítið á markaðnum? „Við erum svo sannarlega búin að brenna okkur en maður er orðinn reynslunni ríkari og mig langar aldrei að flytja aftur!“ segir Díana og skellihlær. Þótt þetta ferli hafi tekið á hana þá er aldrei langt í húmorinn. Fasteignamarkaður Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Langar fasteignakeðjur tefja fyrir fyrir viðskiptum á markaði og geta slitnað auðveldlega, enda eru dæmi um að sjö eða fleiri eignir séu á bak við eina sölu. Formaður Félags fasteignasala kallar eftir þjóðarátaki hjá kaupendum til að breyta markaðnum; selja fyrst, kaupa svo! 16. september 2025 22:04 Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Tilraun Díönu Daggar Víglundsdóttur, sölustjóra hjá REON, og fjölskyldu hennar til að stækka við sig hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig. Hún byrjaði að leita í nóvember á síðasta ári og gerði kauptilboð í fallega eign sem var samþykkt - en allt kom fyrir ekki. „Fasteignasalinn fór sínar eigin leiðir og seldi húsnæðið öðrum sem við vorum þó með samþykkt kauptilboð í. Þar með fór það. Við kærðum það ferli en við erum engu betur settari.“ Hafa selt eignina nokkrum sinnum Hjónin hófu leitina að nýju. Þau fundu aðra eign í apríl síðastliðnum en eru nú föst í fjögurra eigna keðju. „Við erum ennþá með virkt kauptilboð í þá eign og erum búin að selja okkar eign nokkrum sinnum en það flaskar á greiðslumati þeirra sem gera tilboð í okkar eign sem þýðir að við erum svolítið alltaf að byrja ferlið upp á nýtt. Næsta opið hús, næsta tilboð kemur, næsti aðili fellur á greiðslumati og við þurfum að byrja upp á nýtt.“ Díana segir óskandi að fólk sem hyggur á tilboð myndi mæta með samþykkt greiðslumat og lánsloforð frá banka í stað þess að gera tilboð án vitneskju um greiðslugetu. „Það kostar 20 þúsund krónur hjá bankanum að fá greiðslumat og lánsloforð og ef þú ert að fjárfesta í eign upp á margar margar, milljónir þá er þetta dropi í hafið. Þetta gildir í sex mánuði og þú ættir að geta gert fullt af tilboðum með þetta í vasanum.“ „Mig langar aldrei að flytja aftur!“ Þetta langa og stranga ferli hafi tekið á tilfinningalífið. „Börnin okkar fjögur eru öll að spyrja og vinir barnanna eru að spyrja og allir nágrannar að spyrja og maður hefur ekkert svar. Ég veit ekki. Svo er maður búinn að innrétta húsið nokkrum sinnum í hausnum á sér.“ Þið eruð búin að brenna ykkur svolítið á markaðnum? „Við erum svo sannarlega búin að brenna okkur en maður er orðinn reynslunni ríkari og mig langar aldrei að flytja aftur!“ segir Díana og skellihlær. Þótt þetta ferli hafi tekið á hana þá er aldrei langt í húmorinn.
Fasteignamarkaður Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Langar fasteignakeðjur tefja fyrir fyrir viðskiptum á markaði og geta slitnað auðveldlega, enda eru dæmi um að sjö eða fleiri eignir séu á bak við eina sölu. Formaður Félags fasteignasala kallar eftir þjóðarátaki hjá kaupendum til að breyta markaðnum; selja fyrst, kaupa svo! 16. september 2025 22:04 Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Langar fasteignakeðjur tefja fyrir fyrir viðskiptum á markaði og geta slitnað auðveldlega, enda eru dæmi um að sjö eða fleiri eignir séu á bak við eina sölu. Formaður Félags fasteignasala kallar eftir þjóðarátaki hjá kaupendum til að breyta markaðnum; selja fyrst, kaupa svo! 16. september 2025 22:04