Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 20:33 Bellahcene er hættur með landsliðinu eftir tvö mjög góð ár. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Franski landsliðmarkvörðurinn í handbolta, Samir Bellahcene, hefur ákveðið að hætta að leika með landsliðinu svo hann geti varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hann verður þó áfram leikmaður Dinamo Búkarest. „Eftir langan umhugsunartíma og samræður við starfsfólkið, sérstaklega Gino [Guillame Gille, landsliðsþjálfara], sem hefur stutt mig mikið, hef ég ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Þetta er ákvörðun sem ég tek af persónulegum og fjölskyldutengdum ástæðum. Ég þarf meiri tíma með fjölskyldunni“ sagði Bellahcene í tilkynningu á vefsíðu franska handknattleikssambandsins. Bellahcene spilaði fyrsta landsleikinn fyrir aðeins tveimur árum en vann gull á Evrópumótinu 2024 og brons á heimsmeistaramótinu 2025. Hann spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland á HM í janúar en hann var einn af aðeins þremur markmönnum á mótinu sem varði betur en Viktor Gísli Hallgrímsson í íslenska markinu. Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40% Bellahcene átti líka stórleik í 39-32 sigri Frakklands gegn Íslandi á EM árið áður, varði átta skot í fyrri hálfleik og sautján í heildina. Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sjá meira
„Eftir langan umhugsunartíma og samræður við starfsfólkið, sérstaklega Gino [Guillame Gille, landsliðsþjálfara], sem hefur stutt mig mikið, hef ég ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Þetta er ákvörðun sem ég tek af persónulegum og fjölskyldutengdum ástæðum. Ég þarf meiri tíma með fjölskyldunni“ sagði Bellahcene í tilkynningu á vefsíðu franska handknattleikssambandsins. Bellahcene spilaði fyrsta landsleikinn fyrir aðeins tveimur árum en vann gull á Evrópumótinu 2024 og brons á heimsmeistaramótinu 2025. Hann spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland á HM í janúar en hann var einn af aðeins þremur markmönnum á mótinu sem varði betur en Viktor Gísli Hallgrímsson í íslenska markinu. Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40% Bellahcene átti líka stórleik í 39-32 sigri Frakklands gegn Íslandi á EM árið áður, varði átta skot í fyrri hálfleik og sautján í heildina.
Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40%
Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sjá meira