Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 20:33 Bellahcene er hættur með landsliðinu eftir tvö mjög góð ár. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Franski landsliðmarkvörðurinn í handbolta, Samir Bellahcene, hefur ákveðið að hætta að leika með landsliðinu svo hann geti varið meiri tíma með fjölskyldunni. Hann verður þó áfram leikmaður Dinamo Búkarest. „Eftir langan umhugsunartíma og samræður við starfsfólkið, sérstaklega Gino [Guillame Gille, landsliðsþjálfara], sem hefur stutt mig mikið, hef ég ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Þetta er ákvörðun sem ég tek af persónulegum og fjölskyldutengdum ástæðum. Ég þarf meiri tíma með fjölskyldunni“ sagði Bellahcene í tilkynningu á vefsíðu franska handknattleikssambandsins. Bellahcene spilaði fyrsta landsleikinn fyrir aðeins tveimur árum en vann gull á Evrópumótinu 2024 og brons á heimsmeistaramótinu 2025. Hann spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland á HM í janúar en hann var einn af aðeins þremur markmönnum á mótinu sem varði betur en Viktor Gísli Hallgrímsson í íslenska markinu. Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40% Bellahcene átti líka stórleik í 39-32 sigri Frakklands gegn Íslandi á EM árið áður, varði átta skot í fyrri hálfleik og sautján í heildina. Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sjá meira
„Eftir langan umhugsunartíma og samræður við starfsfólkið, sérstaklega Gino [Guillame Gille, landsliðsþjálfara], sem hefur stutt mig mikið, hef ég ákveðið að hætta að spila með landsliðinu. Þetta er ákvörðun sem ég tek af persónulegum og fjölskyldutengdum ástæðum. Ég þarf meiri tíma með fjölskyldunni“ sagði Bellahcene í tilkynningu á vefsíðu franska handknattleikssambandsins. Bellahcene spilaði fyrsta landsleikinn fyrir aðeins tveimur árum en vann gull á Evrópumótinu 2024 og brons á heimsmeistaramótinu 2025. Hann spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland á HM í janúar en hann var einn af aðeins þremur markmönnum á mótinu sem varði betur en Viktor Gísli Hallgrímsson í íslenska markinu. Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40% Bellahcene átti líka stórleik í 39-32 sigri Frakklands gegn Íslandi á EM árið áður, varði átta skot í fyrri hálfleik og sautján í heildina.
Besta hlutfallsmarkvarslan á HM 2025 Emil Nielsen (Danmörk) - 44% Samir Bellahcene (Frakkland) - 43% Dominik Kuzmanovic (Króatía) - 43% Viktor Gísli Hallgrímsson (Ísland) - 40% Rangel da Rosa (Brasilía) - 40% Torbjørn Bergerud (Noregur) - 40%
Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sjá meira