Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 17:46 Hansi Flick er ekki ánægður með meðhöndlun spænska landsliðsins á Lamine Yamal. Marco Mantovani/Getty Images Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Spænska ungstirnið missti líka af leik Barcelona um helgina, sex marka burstinu gegn Valencia. Eftir leikinn sagði Hansi Flick að Yamal hafi verið látinn taka verkjalyf til að geta spilað landsleiki en hann skilaði samanlagt rúmum 150 mínútum og lagði upp þrjú af níu mörkum Spánar í sigrum gegn Bulgaríu og Tyrklandi. „Þetta er synd því hann var þjáður þegar hann hitti landsliðið og æfði ekkert en tók verkjalyf til spila. Svo skora þeir meira en þrjú mörk í hvorum leik. Eftir Búlgaríuleikinn, milli leikja, æfði hann ekkert. Þetta heitir ekki að hugsa um hag leikmannsins. Spánn er með eitt besta landslið heims, með bestu leikmenn heims í hverri stöðu. Við verðum að hugsa betur um unga leikmenn“ sagði Flick. Mikill missir er af Yamal en hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í fyrstu þremur leikjunum í spænsku deildinni, þar sem Barcelona situr í öðru sæti með tíu stig eftir fjóra leiki. Börsungar spiluðu mjög breyttu liði í leiknum gegn Valencia en Marcus Rashford, Roony Barghiji og Fermin Lopez fengu tækifæri í byrjunarliðinu í stað Yamal, Raphinha og Roberts Lewandowski. Þeir tveir síðarnefndu komu samt inn af bekknum og skoruðu. Frenkie de Jong og Dani Olmo voru einnig hvíldir gegn Valencia eftir að hafa spilað landsleiki. Allir ættu þeir þó að vera klárir í slaginn gegn Newcastle á fimmtudag, nema Yamal. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Spænska ungstirnið missti líka af leik Barcelona um helgina, sex marka burstinu gegn Valencia. Eftir leikinn sagði Hansi Flick að Yamal hafi verið látinn taka verkjalyf til að geta spilað landsleiki en hann skilaði samanlagt rúmum 150 mínútum og lagði upp þrjú af níu mörkum Spánar í sigrum gegn Bulgaríu og Tyrklandi. „Þetta er synd því hann var þjáður þegar hann hitti landsliðið og æfði ekkert en tók verkjalyf til spila. Svo skora þeir meira en þrjú mörk í hvorum leik. Eftir Búlgaríuleikinn, milli leikja, æfði hann ekkert. Þetta heitir ekki að hugsa um hag leikmannsins. Spánn er með eitt besta landslið heims, með bestu leikmenn heims í hverri stöðu. Við verðum að hugsa betur um unga leikmenn“ sagði Flick. Mikill missir er af Yamal en hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í fyrstu þremur leikjunum í spænsku deildinni, þar sem Barcelona situr í öðru sæti með tíu stig eftir fjóra leiki. Börsungar spiluðu mjög breyttu liði í leiknum gegn Valencia en Marcus Rashford, Roony Barghiji og Fermin Lopez fengu tækifæri í byrjunarliðinu í stað Yamal, Raphinha og Roberts Lewandowski. Þeir tveir síðarnefndu komu samt inn af bekknum og skoruðu. Frenkie de Jong og Dani Olmo voru einnig hvíldir gegn Valencia eftir að hafa spilað landsleiki. Allir ættu þeir þó að vera klárir í slaginn gegn Newcastle á fimmtudag, nema Yamal.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira