Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. september 2025 08:44 Stjörnur landsins skinu skært þessa vikuna. Fallegt haustveður, tónleikar, brúðkaup og ljúfar samsverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Auk þess lögðu margir land undir fót og sleiktu sólina á erlendum slóðum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. „Hotmömmubikinígellustælar“ Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og vélaverkfræðingur, sólaði sig á milli þess sem hún sinnti börnum sínum í sólinni í fríi á Tyrklandi. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Haustleg skvísa Birgitta Líf Björnsdóttir, raunveruleikastjarna og markaðsstjóri World Class, fór út á lífið í haustlegri litapallettu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Skvísulæti í sólinni Fyrirsætan Birta Abiba nýtur lífsins í sólinni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Berlínarskvísa Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór á tónleika með tónlistarmanninum Drake í Berlín um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Nýr fjölskyldumeðlimur Mari Jaersk hlaupadrottning og kærasti hennar Njörður Lúðvíksson fengu sér hund sem heitir Brúna. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Nígeríska brúðkaupið Ástrós Traustadóttir, dansari og raunveruleikastjarna, birti fleiri myndir úr nígeríska brúðkaupinu umrædda. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Styttist í knús Fanney Ingvarsdóttir, áhrifavaldur og markaðsfulltrúi hjá BIOEFFECT, telur niður dagana í sitt þriðja barn. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Töff mamma! Pattra Srianonge, markaðsstjóri og áhrifvaldur, er virkilega töff mamma. Hún skellti sér í myndatöku í vikunni með ungana sína tvo. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Brúðkaupsfín Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, fóru í brúðkaup um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Tilbúin í Evróputúrinn Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir leggur í dag af stað í Evróputúr sinn sem lýkur með stórtónleikum í Kórnum í Kópavogi þann 14. mars næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sætar á Suðurlandi Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, fór í sveitina með vinkonu sinni Jóhönnu Helgu Jensdóttur og hundunum Rómeó og Bruce. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Sumarið í myndum Magnea Björg Jónsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi skemmtilegri myndafærslu frá liðnu sumri. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Falleg vinátta Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna, kveðst þakklátur fyrir vin sinn Binna Glee, sem fagnaði afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Fyrstu dagarnir í New York Þjálfarinn og áhrifavaldurinn Arnfríður Helgadóttir er flutt til New York í Bandaríkjunum þar sem hún mun stunda nám í arkitektúr. View this post on Instagram A post shared by Arnfríður Helgadóttir (@arnfridurhelga) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Liðin vika var umvafin fallegum brúðkaupum, stórafmælum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Íslendingar eru alltaf á faraldsfæti og nú þegar haustið er farið að láta á sér kræla hafa fjölmargir flogið suður á bóginn í leit að hlýrra loftslagi til að lengja sumarið örlítið. 8. september 2025 09:06 Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Þrátt fyrir að haustið sé rétt handan við hornið hefur veðrið leikið við landsmenn. September er genginn í garð og helgin með allra besta móti þar sem ástin var á alls oddi í brúðkaupum víðs vegar um landið. Fjölmargir flugu á vit ævintýranna á erlendri grundu – ýmist til slökunar á hvítum ströndum, í menningarferð eða til að hvetja íslenska landsliðið í körfubolta á Eurobasket í Póllandi. 1. september 2025 09:51 Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar. Þá klæddust fjölmargir bleikum fötum um helgina og heiðruðu minningu Bryndísar Klöru. 25. ágúst 2025 10:07 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. „Hotmömmubikinígellustælar“ Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og vélaverkfræðingur, sólaði sig á milli þess sem hún sinnti börnum sínum í sólinni í fríi á Tyrklandi. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Haustleg skvísa Birgitta Líf Björnsdóttir, raunveruleikastjarna og markaðsstjóri World Class, fór út á lífið í haustlegri litapallettu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Skvísulæti í sólinni Fyrirsætan Birta Abiba nýtur lífsins í sólinni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Berlínarskvísa Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór á tónleika með tónlistarmanninum Drake í Berlín um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Nýr fjölskyldumeðlimur Mari Jaersk hlaupadrottning og kærasti hennar Njörður Lúðvíksson fengu sér hund sem heitir Brúna. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Nígeríska brúðkaupið Ástrós Traustadóttir, dansari og raunveruleikastjarna, birti fleiri myndir úr nígeríska brúðkaupinu umrædda. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Styttist í knús Fanney Ingvarsdóttir, áhrifavaldur og markaðsfulltrúi hjá BIOEFFECT, telur niður dagana í sitt þriðja barn. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Töff mamma! Pattra Srianonge, markaðsstjóri og áhrifvaldur, er virkilega töff mamma. Hún skellti sér í myndatöku í vikunni með ungana sína tvo. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Brúðkaupsfín Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, fóru í brúðkaup um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Tilbúin í Evróputúrinn Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir leggur í dag af stað í Evróputúr sinn sem lýkur með stórtónleikum í Kórnum í Kópavogi þann 14. mars næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sætar á Suðurlandi Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, fór í sveitina með vinkonu sinni Jóhönnu Helgu Jensdóttur og hundunum Rómeó og Bruce. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Sumarið í myndum Magnea Björg Jónsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi skemmtilegri myndafærslu frá liðnu sumri. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Falleg vinátta Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna, kveðst þakklátur fyrir vin sinn Binna Glee, sem fagnaði afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Fyrstu dagarnir í New York Þjálfarinn og áhrifavaldurinn Arnfríður Helgadóttir er flutt til New York í Bandaríkjunum þar sem hún mun stunda nám í arkitektúr. View this post on Instagram A post shared by Arnfríður Helgadóttir (@arnfridurhelga)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Liðin vika var umvafin fallegum brúðkaupum, stórafmælum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Íslendingar eru alltaf á faraldsfæti og nú þegar haustið er farið að láta á sér kræla hafa fjölmargir flogið suður á bóginn í leit að hlýrra loftslagi til að lengja sumarið örlítið. 8. september 2025 09:06 Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Þrátt fyrir að haustið sé rétt handan við hornið hefur veðrið leikið við landsmenn. September er genginn í garð og helgin með allra besta móti þar sem ástin var á alls oddi í brúðkaupum víðs vegar um landið. Fjölmargir flugu á vit ævintýranna á erlendri grundu – ýmist til slökunar á hvítum ströndum, í menningarferð eða til að hvetja íslenska landsliðið í körfubolta á Eurobasket í Póllandi. 1. september 2025 09:51 Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar. Þá klæddust fjölmargir bleikum fötum um helgina og heiðruðu minningu Bryndísar Klöru. 25. ágúst 2025 10:07 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Liðin vika var umvafin fallegum brúðkaupum, stórafmælum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Íslendingar eru alltaf á faraldsfæti og nú þegar haustið er farið að láta á sér kræla hafa fjölmargir flogið suður á bóginn í leit að hlýrra loftslagi til að lengja sumarið örlítið. 8. september 2025 09:06
Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Þrátt fyrir að haustið sé rétt handan við hornið hefur veðrið leikið við landsmenn. September er genginn í garð og helgin með allra besta móti þar sem ástin var á alls oddi í brúðkaupum víðs vegar um landið. Fjölmargir flugu á vit ævintýranna á erlendri grundu – ýmist til slökunar á hvítum ströndum, í menningarferð eða til að hvetja íslenska landsliðið í körfubolta á Eurobasket í Póllandi. 1. september 2025 09:51
Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar. Þá klæddust fjölmargir bleikum fötum um helgina og heiðruðu minningu Bryndísar Klöru. 25. ágúst 2025 10:07