Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. september 2025 09:39 Trúlofunin var eins og atriði úr rómantískri kvikmynd. Persónulegt og fallegt. Instagram Sænska ofurfyrirsætan Elsa Hosk og breski athafnamaðurinn Tom Daly eru trúlofuð, tíu árum eftir að þau byrjuðu saman. Hosk greindi frá tímamótunum með fallegri myndafærslu á Instagram í gær, þar sem meðal annars mátti sjá trúlofunarhring hennar sem er stærðarinnar demantshringur frá skartgripafyrirtækinu Tiffany & Co. Hosk og Daly byrjuðu saman árið 2015 og eiga eina dóttur, Tuulikki Joan, sem er fjögurra ára gömul. Þau búa saman í New York í Bandaríkjunum. „Ég sagði já í sænskum villiblómagarði í nýju íbúðinni okkar, í borginni þar sem við kynntumst fyrir tíu árum, bara við tvö,“ skrifaði Hosk við færsluna. Bónorðið var afar rómantískt. Daly hafði skreytt íbúðina með fallegum sænskum blómum og kertaljósum, og kom fyrirsætunni bersýnilega á óvart. Síðar um daginn kom Daly Hosk á óvart með trúlofunarpartýi á veitingastað í nágrenninu, þar sem vinir og fjölskylda biðu þeirra og sprungu confetti-sprengjur þegar þau gengu inn. Hamingjuóskum rignir yfir parið, meðal annars frá raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian, fyrirsætunni Ashley Graham og leikkonunni Shay Mitchell. View this post on Instagram A post shared by elsa❤️ (@hoskelsa) Táknrænn fyrir árafjöldann Trúlofunarhringurinn hefur vakið mikla athygli bandarískra slúðurmiðla. Samkvæmt Page Six er um tíu karata demantur í miðjunni, metinn á 350–500 þúsund bandaríkjadali, en „premium“-verð gæti numið allt að einni milljón dali. Miðað við núverandi gengi er hringurinn metinn á bilinu 43 til 123 milljónir íslenskra króna. Hringurinn er með sporöskjulaga demanti í miðjunni ásamt 46 kringlóttum demöntum utan um frá Botsvana. Kegan Fisher, eigandi skartgripaverslunarinnar Frank Darling, segir í samtali við Page Six að hringurinn sé afar táknrænn fyrir árin sem þau hafa verið saman. View this post on Instagram A post shared by elsa❤️ (@hoskelsa) Ein af englum Victoriu Hosk hóf feril fyrirsætuferilinn snemma á tíunda áratugnum. Hún hefur unnið fyrir stór nöfn í tískuheiminum, þar á meðal var hún ein af hinum viðfrægu Victoria's Secret englum sem sýndu nýjustu undirfatalínur nærfatarisans á árlegri tískusýningu fyrirtækisins. Sýningin naut mikilla vinsælda og var hún einn stærsti sjónvarpsviðburðurinn á ári hverju. Auk þess hefur hún setið fyrir á forsíðum helstu tískutímarita í heimi. Victoria's Secret tískusýning í New York árið 2018.Getty/by Taylor Hill/FilmMagic Daly er breskur frumkvöðull og einn af stofnendum fyrirtækisins District Vision sem sérhæfir sig í hágæða hlaupagleraugum og útivistavörum. Fyrirtækið sameinar hönnun og virkni með það að markmiði að bæta frammistöðu og upplifun hlaupara. Tímamót Ástin og lífið Bandaríkin Trúlofun Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira
Hosk og Daly byrjuðu saman árið 2015 og eiga eina dóttur, Tuulikki Joan, sem er fjögurra ára gömul. Þau búa saman í New York í Bandaríkjunum. „Ég sagði já í sænskum villiblómagarði í nýju íbúðinni okkar, í borginni þar sem við kynntumst fyrir tíu árum, bara við tvö,“ skrifaði Hosk við færsluna. Bónorðið var afar rómantískt. Daly hafði skreytt íbúðina með fallegum sænskum blómum og kertaljósum, og kom fyrirsætunni bersýnilega á óvart. Síðar um daginn kom Daly Hosk á óvart með trúlofunarpartýi á veitingastað í nágrenninu, þar sem vinir og fjölskylda biðu þeirra og sprungu confetti-sprengjur þegar þau gengu inn. Hamingjuóskum rignir yfir parið, meðal annars frá raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian, fyrirsætunni Ashley Graham og leikkonunni Shay Mitchell. View this post on Instagram A post shared by elsa❤️ (@hoskelsa) Táknrænn fyrir árafjöldann Trúlofunarhringurinn hefur vakið mikla athygli bandarískra slúðurmiðla. Samkvæmt Page Six er um tíu karata demantur í miðjunni, metinn á 350–500 þúsund bandaríkjadali, en „premium“-verð gæti numið allt að einni milljón dali. Miðað við núverandi gengi er hringurinn metinn á bilinu 43 til 123 milljónir íslenskra króna. Hringurinn er með sporöskjulaga demanti í miðjunni ásamt 46 kringlóttum demöntum utan um frá Botsvana. Kegan Fisher, eigandi skartgripaverslunarinnar Frank Darling, segir í samtali við Page Six að hringurinn sé afar táknrænn fyrir árin sem þau hafa verið saman. View this post on Instagram A post shared by elsa❤️ (@hoskelsa) Ein af englum Victoriu Hosk hóf feril fyrirsætuferilinn snemma á tíunda áratugnum. Hún hefur unnið fyrir stór nöfn í tískuheiminum, þar á meðal var hún ein af hinum viðfrægu Victoria's Secret englum sem sýndu nýjustu undirfatalínur nærfatarisans á árlegri tískusýningu fyrirtækisins. Sýningin naut mikilla vinsælda og var hún einn stærsti sjónvarpsviðburðurinn á ári hverju. Auk þess hefur hún setið fyrir á forsíðum helstu tískutímarita í heimi. Victoria's Secret tískusýning í New York árið 2018.Getty/by Taylor Hill/FilmMagic Daly er breskur frumkvöðull og einn af stofnendum fyrirtækisins District Vision sem sérhæfir sig í hágæða hlaupagleraugum og útivistavörum. Fyrirtækið sameinar hönnun og virkni með það að markmiði að bæta frammistöðu og upplifun hlaupara.
Tímamót Ástin og lífið Bandaríkin Trúlofun Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira