Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2025 13:01 Ómar Ingi Magnússon hefur farið á kostum með liði Magdeburg og er þegar orðinn langmarkahæstur í þýsky deildinni eftir tvær umferðir. Getty/Marco Wolf Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur byrjað tímabilið afar í þýska handboltanum. Ómari Ingi hefur skorað 23 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum með Magdeburg eða 11,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem er jafnvel enn merkilegra er að Ómar hefur aðeins þurft að taka 26 skot til að skora þessi 23 mörk. Hann hefur því aðeins klikkað á samanlagt þremur skotum í fyrstu tveimur leikjunum. Tíu af mörkunum hafa komið úr vítum. Ómar skoraði úr ellefu fyrstu skotum sínum í fyrstu umferðinni og svo úr öllum átta skotunum sínum í annarri umferðinni. Skotnýting íslenska landsliðsfyrirliðans er því 88,5 prósent sem er mögnuð nýting hjá leikmanni sem spilar fyrir utan. Ómar er líka þegar kominn með sex marka forskot á Danann Mathias Gidsel hjá Füchse Berlin sem hefur verið markakóngur í flestum mótum sem hann hefur tekið þátt í undanfarin ár. Það er auðvitað lítið búið að tímabilinu en þessi byrjun sínar að okkar maður ætla að berjast um markakóngstitilinn á þessari leiktíð. Ómar hefur orðið markakóngur þýsku deildarinnar einu sinni en það var tímabilið 2020-21 þegar hann skoraði 274 mörk og nýtt 69 prósent skota sinna. Hann varð næstmarkahæstur tímabilið eftir (2021-22) og þriðja markahæsti maður þýsku deildarinnar 2023-24. Hin tímabilin hefur Ómar misst mikið úr vegna meiðsla. Nú er Ómar aftur á móti heill og klár í slaginn frá fyrsta leik og þessar tölur sýna líka að hann er í frábæru formi sem lofar góðu fyrir komandi verkefni íslenska landsliðsins. Markahæstu menn í þýsku deildinni eftir tvær umferðir. Þýski handboltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Ómari Ingi hefur skorað 23 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum með Magdeburg eða 11,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem er jafnvel enn merkilegra er að Ómar hefur aðeins þurft að taka 26 skot til að skora þessi 23 mörk. Hann hefur því aðeins klikkað á samanlagt þremur skotum í fyrstu tveimur leikjunum. Tíu af mörkunum hafa komið úr vítum. Ómar skoraði úr ellefu fyrstu skotum sínum í fyrstu umferðinni og svo úr öllum átta skotunum sínum í annarri umferðinni. Skotnýting íslenska landsliðsfyrirliðans er því 88,5 prósent sem er mögnuð nýting hjá leikmanni sem spilar fyrir utan. Ómar er líka þegar kominn með sex marka forskot á Danann Mathias Gidsel hjá Füchse Berlin sem hefur verið markakóngur í flestum mótum sem hann hefur tekið þátt í undanfarin ár. Það er auðvitað lítið búið að tímabilinu en þessi byrjun sínar að okkar maður ætla að berjast um markakóngstitilinn á þessari leiktíð. Ómar hefur orðið markakóngur þýsku deildarinnar einu sinni en það var tímabilið 2020-21 þegar hann skoraði 274 mörk og nýtt 69 prósent skota sinna. Hann varð næstmarkahæstur tímabilið eftir (2021-22) og þriðja markahæsti maður þýsku deildarinnar 2023-24. Hin tímabilin hefur Ómar misst mikið úr vegna meiðsla. Nú er Ómar aftur á móti heill og klár í slaginn frá fyrsta leik og þessar tölur sýna líka að hann er í frábæru formi sem lofar góðu fyrir komandi verkefni íslenska landsliðsins. Markahæstu menn í þýsku deildinni eftir tvær umferðir.
Þýski handboltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira