Graham Greene er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2025 07:20 Graham Greene sló í gegn árið 1990 þegar leikarinn og leikstjórinn Kevin Costner fékk hann til að fara með hlutverk Kicking Bird í vetranum Dances with Wolves. Getty Kanadíski leikarinn Graham Greene er látinn, 73 ára að aldri. Leikarinn, sem var meðal annars tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Dances with Wolves, lést á sjúkrahúsi í Toronto eftir langvinn veikindi í gær, að því er segir í frétt Deadline. Greene var að mörgu leyti brautryðjandi á sviði kvikmynda þar sem hann ruddi leiðina fyrir norðurameríska frumbyggja á sviði leiklistar. Hann fæddist á Six Nations-verndarsvæðinu í Kanada árið 1952 og vann ýmis störf áður en hann hellti sér út í kvikmyndabransann. Greene sló í gegn árið 1990 þegar leikarinn og leikstjórinn Kevin Costner fékk hann til að fara með hlutverk Kicking Bird í vestranum Dances with Wolves, eða Dansar við úlfa. Myndin var tilnefnd til tólf Óskarsverðlauna og hlaut Greene þar tilnefningu sem besti karlleikari í aukahlutverki. Myndin vann til sjö verðlauna, meðal annars sem besta mynd. Eftir vinsældir Dansar við úlfa lék Greene í fjölda stórra Hollywood-mynda. Hann lék í myndinni Maverick sem skartaði Mel Gibson í aðalhlutverki, Die Hard With a Vengeance með Bruce Willis og The Green Mile með Tom Hanks. Í seinni tíð fór hann með hlutverk í Wind River og sjónvarpsþáttunum 1883 og Tulsa King. Greene lætur eftir sig eiginkonuna Hilary Blackmore, dótturina Lilly Lazare-Greene og baranbarnið Tarlo. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Sjá meira
Leikarinn, sem var meðal annars tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Dances with Wolves, lést á sjúkrahúsi í Toronto eftir langvinn veikindi í gær, að því er segir í frétt Deadline. Greene var að mörgu leyti brautryðjandi á sviði kvikmynda þar sem hann ruddi leiðina fyrir norðurameríska frumbyggja á sviði leiklistar. Hann fæddist á Six Nations-verndarsvæðinu í Kanada árið 1952 og vann ýmis störf áður en hann hellti sér út í kvikmyndabransann. Greene sló í gegn árið 1990 þegar leikarinn og leikstjórinn Kevin Costner fékk hann til að fara með hlutverk Kicking Bird í vestranum Dances with Wolves, eða Dansar við úlfa. Myndin var tilnefnd til tólf Óskarsverðlauna og hlaut Greene þar tilnefningu sem besti karlleikari í aukahlutverki. Myndin vann til sjö verðlauna, meðal annars sem besta mynd. Eftir vinsældir Dansar við úlfa lék Greene í fjölda stórra Hollywood-mynda. Hann lék í myndinni Maverick sem skartaði Mel Gibson í aðalhlutverki, Die Hard With a Vengeance með Bruce Willis og The Green Mile með Tom Hanks. Í seinni tíð fór hann með hlutverk í Wind River og sjónvarpsþáttunum 1883 og Tulsa King. Greene lætur eftir sig eiginkonuna Hilary Blackmore, dótturina Lilly Lazare-Greene og baranbarnið Tarlo.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Sjá meira