Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. ágúst 2025 11:32 Halldór Björnsson er fagstjóril loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/RAX Breytingar í veltihringrás Atlantshafsins af sökum loftslagsbreytinga gætu valdið því að hringrás Golfstraumsins rofni og verulega kólni á Íslandi. Fagstjóri loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands segir Ísland standa frammi fyrir hamfarakólnun. Hringrás hlýs sjávar í Norður-Atlantshafi er ein helstu ástæða þess að lífvænlegt er á Íslandi. Að sögn Halldórs Björnssonar, fagstjóra loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlýnun á heimsvísu rofið hringrás hlýs sjávar um Norður-Atlantshafið, oft skammstafað AMOC á ensku, og valdið hamfarakólnun á Íslandi verði ekki brugðist við. „Þessi hringrás getur hökt, hún getur stoppað og startað aftur og það geta komið jafnvel þúsund ára tímabil þar sem hún er ekki í gangi. þegar slíkt gerist á ísöld erum við að tala um heim sem er fimm gráðum kaldari en núna,“ segir hann í Sprengisandi í morgun. „Þá fór hafísröndin langt suður fyrir Ísland og hér var fimbulkalt,“ bætir hann við. Halldór segir að erfitt sé að spá fyrir um hvort og hvenær slíkt rof yrði en að ljóst sé að hlýni um 2 gráður eða meira á heimsvísu stigmagnist líkurnar. „Ef við myndum halda okkur undir 1,5 þyrftum við ekki að ræða þetta með AMOC. Vandinn er að Um leið og við erum komin í tvær fara líkurnar á því að eitthvað geti gerst vaxandi,“ segir Halldór. Komandi kynslóðir muni gjalda fyrir athafnaleysi samtímans. „Við erum að tala um að hér muni hlýna mjög ákaft. Svo þegar dregur nær aldamótum mun hægja á þeirri hlýnun og svo kólna aftur. Svo þú ert í rauninni að setja barnabörnin þín í súpuna,“ segir Halldór. Loftslagsmál Veður Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Hringrás hlýs sjávar í Norður-Atlantshafi er ein helstu ástæða þess að lífvænlegt er á Íslandi. Að sögn Halldórs Björnssonar, fagstjóra loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlýnun á heimsvísu rofið hringrás hlýs sjávar um Norður-Atlantshafið, oft skammstafað AMOC á ensku, og valdið hamfarakólnun á Íslandi verði ekki brugðist við. „Þessi hringrás getur hökt, hún getur stoppað og startað aftur og það geta komið jafnvel þúsund ára tímabil þar sem hún er ekki í gangi. þegar slíkt gerist á ísöld erum við að tala um heim sem er fimm gráðum kaldari en núna,“ segir hann í Sprengisandi í morgun. „Þá fór hafísröndin langt suður fyrir Ísland og hér var fimbulkalt,“ bætir hann við. Halldór segir að erfitt sé að spá fyrir um hvort og hvenær slíkt rof yrði en að ljóst sé að hlýni um 2 gráður eða meira á heimsvísu stigmagnist líkurnar. „Ef við myndum halda okkur undir 1,5 þyrftum við ekki að ræða þetta með AMOC. Vandinn er að Um leið og við erum komin í tvær fara líkurnar á því að eitthvað geti gerst vaxandi,“ segir Halldór. Komandi kynslóðir muni gjalda fyrir athafnaleysi samtímans. „Við erum að tala um að hér muni hlýna mjög ákaft. Svo þegar dregur nær aldamótum mun hægja á þeirri hlýnun og svo kólna aftur. Svo þú ert í rauninni að setja barnabörnin þín í súpuna,“ segir Halldór.
Loftslagsmál Veður Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira