Andri Lucas flytur til Englands Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. ágúst 2025 10:08 Andri Lucas skrifaði undir þriggja ára samning. blackburn rovers Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn Rovers á Englandi. Hann kemur til félagsins frá KAA Gent í Belgíu og skrifar undir þriggja ára samning. Andri er 23 ára gamall framherji sem sló í gegn hjá Lyngby á þarsíðasta tímabili þegar hann skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir danska félagið. Hann var síðan keyptur til KAA Gent, þar sem hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum á síðasta tímabili. Talið er að Blackburn Rovers hafi borgað um tvær milljónir evra fyrir Andra og hann undirritaði þriggja ára samning, með möguleika á eins árs framlengingu. 🇮🇸 The Iceman cometh ✍️@AndriLucasG | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/QMeRcgwZnJ— Blackburn Rovers (@Rovers) August 31, 2025 Blackburn Rovers enduðu í sjöunda sæti ensku Championship deildarinnar í fyrra og misstu af úrslitakeppninni með aðeins tveggja stiga mismun. Liðið stefnir aftur á úrslitakeppnina en hefur ekki farið vel af stað á þessu tímabili og aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum. Áður en Andri fer á fullt með nýjum liðsfélögum sínum í Championship deildinni ferðast hann hingað til lands í landsliðsverkefni, fyrstu tvo leikina í undankeppni HM gegn Aserbaísjan heima og Frakklandi ytra. Andri spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2021 og hefur síðan skorað 9 mörk í 34 landsleikjum. Hann hefur áður spilað í íslensku treyjunni með eldri bróður sínum, Sveini Aroni, og gæti í næstu leikjum spilað með yngri bróður sínum, Daníel Guðjohnsen, sem er nýliði í hópnum sem hittist eftir helgi. Þeir eru synir fyrrum landsliðsfyrirliðans Eiðs Smára Guðjohnsen. 🗣️ "𝘼𝙨 𝙨𝙤𝙤𝙣 𝙖𝙨 𝙩𝙝𝙚 𝙞𝙣𝙩𝙚𝙧𝙚𝙨𝙩 𝙘𝙖𝙢𝙚, 𝙞𝙩 𝙬𝙖𝙨 𝙖𝙡𝙬𝙖𝙮𝙨 𝙘𝙡𝙚𝙖𝙧 𝙩𝙤 𝙢𝙚 𝙬𝙝𝙚𝙧𝙚 𝙄 𝙬𝙖𝙣𝙩𝙚𝙙 𝙩𝙤 𝙚𝙣𝙙 𝙪𝙥"🇮🇸 Andri Gudjohnsen's first interview as a Rover.@AndriLucasG | #Rovers 🔵⚪️— Blackburn Rovers (@Rovers) August 31, 2025 Andri verður annar Íslendingurinn til að spila með Blackburn Rovers á Englandi. Arnór Sigurðsson var leikmaður liðsins frá 2023 og þangað til fyrr á þessu ári, en var síðan bolað burt. Hann vandaði fyrrum félagi sínu og nýja félagi Andra ekki kveðjurnar þegar hann skipti til Malmö. Enski boltinn Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Andri er 23 ára gamall framherji sem sló í gegn hjá Lyngby á þarsíðasta tímabili þegar hann skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir danska félagið. Hann var síðan keyptur til KAA Gent, þar sem hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum á síðasta tímabili. Talið er að Blackburn Rovers hafi borgað um tvær milljónir evra fyrir Andra og hann undirritaði þriggja ára samning, með möguleika á eins árs framlengingu. 🇮🇸 The Iceman cometh ✍️@AndriLucasG | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/QMeRcgwZnJ— Blackburn Rovers (@Rovers) August 31, 2025 Blackburn Rovers enduðu í sjöunda sæti ensku Championship deildarinnar í fyrra og misstu af úrslitakeppninni með aðeins tveggja stiga mismun. Liðið stefnir aftur á úrslitakeppnina en hefur ekki farið vel af stað á þessu tímabili og aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum. Áður en Andri fer á fullt með nýjum liðsfélögum sínum í Championship deildinni ferðast hann hingað til lands í landsliðsverkefni, fyrstu tvo leikina í undankeppni HM gegn Aserbaísjan heima og Frakklandi ytra. Andri spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2021 og hefur síðan skorað 9 mörk í 34 landsleikjum. Hann hefur áður spilað í íslensku treyjunni með eldri bróður sínum, Sveini Aroni, og gæti í næstu leikjum spilað með yngri bróður sínum, Daníel Guðjohnsen, sem er nýliði í hópnum sem hittist eftir helgi. Þeir eru synir fyrrum landsliðsfyrirliðans Eiðs Smára Guðjohnsen. 🗣️ "𝘼𝙨 𝙨𝙤𝙤𝙣 𝙖𝙨 𝙩𝙝𝙚 𝙞𝙣𝙩𝙚𝙧𝙚𝙨𝙩 𝙘𝙖𝙢𝙚, 𝙞𝙩 𝙬𝙖𝙨 𝙖𝙡𝙬𝙖𝙮𝙨 𝙘𝙡𝙚𝙖𝙧 𝙩𝙤 𝙢𝙚 𝙬𝙝𝙚𝙧𝙚 𝙄 𝙬𝙖𝙣𝙩𝙚𝙙 𝙩𝙤 𝙚𝙣𝙙 𝙪𝙥"🇮🇸 Andri Gudjohnsen's first interview as a Rover.@AndriLucasG | #Rovers 🔵⚪️— Blackburn Rovers (@Rovers) August 31, 2025 Andri verður annar Íslendingurinn til að spila með Blackburn Rovers á Englandi. Arnór Sigurðsson var leikmaður liðsins frá 2023 og þangað til fyrr á þessu ári, en var síðan bolað burt. Hann vandaði fyrrum félagi sínu og nýja félagi Andra ekki kveðjurnar þegar hann skipti til Malmö.
Enski boltinn Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira