Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. ágúst 2025 15:03 The Guardian er mest lesni fjölmiðill Bretlands að ríkisútvarpinu undanskildu. Vísir/Samsett Skjöldur Íslands hefur vakið athygli stórblaða úti í heimi. Í dag birti Guardian forsíðufrétt þar sem fjallað er um samtökin og „systursamtök“ þeirra víða um Evrópu. Yfirlýstir hollvinir þjóðlegra gilda og verndarar kvenna sem vilja taka lögin í eigin hendur fylkja um götur borga um alla álfuna en Skildirnir svokölluðu virðast hafa vakið sérstaka athygli. Skjöldur Íslands hefur vakið mikla athygli frá því að þeir gengu einkennisklædd um götur miðborgarinnar í júlí síðastliðnum. Um er að ræða eins konar hverfisgæslu með fasískar skírskotanir og ofbeldisdóma á bakinu. Hreyfingar sem þessar hafa þó sprottið upp um alla álfuna sem viðbragð við komu flóttafólks til Evrópu. Fjallað um kvöldröltið „Klæddir svörtum bolum prýddum járnkrossum, um tólf menn marséruðu um miðborg Reykjavíkur í leit að athygli á líflegu föstudagskvöldi.“ Á þessum orðum hefst fréttin sem er efst á Guardian, mest lesna fréttamiðli Bretlands að ríkisútvarpinu undanskildu. Þá er minnst á slíka hópa í Póllandi, Hollandi, Norður-Írlandi og víðar. Til umfjöllunar er uppgangur hópa á borð við Skjöld Íslands og ræddi blaðamaður Guardian við norskan prófessor sem rannsakar öfgafullar stjórnmálahreyfingar við þartilgerða stofnun við Háskólann í Ósló. „Þetta er aðallega táknrænt. Þeir koma ekki í veg fyrir fólksflutninga. Þeir skapa ekki aukið öryggi á götum úti,“ er haft eftir Tore Bjørgo prófessor. „Þetta er gjörningur fyrir fjölmiðla og oft í pólitískum tilgangi, vegna þess að öfga- og jaðarhægrimenn nýta sér þetta til að fá athygli og nýja meðlimi,“ er haft eftir henni. Ýmsir samnefnarar þvert yfir álfuna Talað er um „öldu“ misofbeldisfullra hreyfinga sem vilja stemma stigu við komu flóttamanna. Tekin eru dæmi um hópa sem töldu mörghundruð manns sem „stóðu vaktina“ við landamæri Þýskalands og Póllands til að koma í veg fyrir að flóttamenn kæmust yfir landamærin. Í Belfast á Norður-Írlandi hefur litað fólk orðið fyrir barðinu á skipulögðum hótunarherferðum en allir hópar eiga það sameiginlegt að stór hluti meðlima þeirra og aðstandenda eiga að baki sér dóma fyrir ofbeldis- eða fíkniefnabrot. „Nýleg umfjöllun frá Íslandi og Norður-Írlandi benda til þess að dæmdir glæpamenn eru eftir sem áður fastur liður í þessum hreyfingum. Á Íslandi sagði Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, að lögreglu höfðu borist upplýsingar um að þessir sjálfskipuðu löggæslumenn, sem segja markmið sitt vera að vernda Íslendinga frá innflytjendum, hefðu staðið í hótunum við fólk sem gagnrýndi þá, meðal annars sagt konum að það ætti að þagga niður í þeim endanlega,“ segir í fréttinni. „Hann sagði við fréttavefinn Vísi að hugmyndir fólks um að taka lögin í eigin hendur væru áhyggjuefni. „Það eru fjölmörg dæmi sem benda til þess að slíkt endi einungis illa,““ segir þá. Lögreglumál Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innflytjendamál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Skjöldur Íslands hefur vakið mikla athygli frá því að þeir gengu einkennisklædd um götur miðborgarinnar í júlí síðastliðnum. Um er að ræða eins konar hverfisgæslu með fasískar skírskotanir og ofbeldisdóma á bakinu. Hreyfingar sem þessar hafa þó sprottið upp um alla álfuna sem viðbragð við komu flóttafólks til Evrópu. Fjallað um kvöldröltið „Klæddir svörtum bolum prýddum járnkrossum, um tólf menn marséruðu um miðborg Reykjavíkur í leit að athygli á líflegu föstudagskvöldi.“ Á þessum orðum hefst fréttin sem er efst á Guardian, mest lesna fréttamiðli Bretlands að ríkisútvarpinu undanskildu. Þá er minnst á slíka hópa í Póllandi, Hollandi, Norður-Írlandi og víðar. Til umfjöllunar er uppgangur hópa á borð við Skjöld Íslands og ræddi blaðamaður Guardian við norskan prófessor sem rannsakar öfgafullar stjórnmálahreyfingar við þartilgerða stofnun við Háskólann í Ósló. „Þetta er aðallega táknrænt. Þeir koma ekki í veg fyrir fólksflutninga. Þeir skapa ekki aukið öryggi á götum úti,“ er haft eftir Tore Bjørgo prófessor. „Þetta er gjörningur fyrir fjölmiðla og oft í pólitískum tilgangi, vegna þess að öfga- og jaðarhægrimenn nýta sér þetta til að fá athygli og nýja meðlimi,“ er haft eftir henni. Ýmsir samnefnarar þvert yfir álfuna Talað er um „öldu“ misofbeldisfullra hreyfinga sem vilja stemma stigu við komu flóttamanna. Tekin eru dæmi um hópa sem töldu mörghundruð manns sem „stóðu vaktina“ við landamæri Þýskalands og Póllands til að koma í veg fyrir að flóttamenn kæmust yfir landamærin. Í Belfast á Norður-Írlandi hefur litað fólk orðið fyrir barðinu á skipulögðum hótunarherferðum en allir hópar eiga það sameiginlegt að stór hluti meðlima þeirra og aðstandenda eiga að baki sér dóma fyrir ofbeldis- eða fíkniefnabrot. „Nýleg umfjöllun frá Íslandi og Norður-Írlandi benda til þess að dæmdir glæpamenn eru eftir sem áður fastur liður í þessum hreyfingum. Á Íslandi sagði Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, að lögreglu höfðu borist upplýsingar um að þessir sjálfskipuðu löggæslumenn, sem segja markmið sitt vera að vernda Íslendinga frá innflytjendum, hefðu staðið í hótunum við fólk sem gagnrýndi þá, meðal annars sagt konum að það ætti að þagga niður í þeim endanlega,“ segir í fréttinni. „Hann sagði við fréttavefinn Vísi að hugmyndir fólks um að taka lögin í eigin hendur væru áhyggjuefni. „Það eru fjölmörg dæmi sem benda til þess að slíkt endi einungis illa,““ segir þá.
Lögreglumál Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innflytjendamál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent