Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 07:02 Tryggvi Snær Hlinason var ekki sáttur með þessa villu sem var dæmd á hann en enda hélt íslenski miðherjinn að hann hefði varið skotið. Vísir/Hulda Margrét Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. Ísraelsmenn voru sterkari í þessum fyrsta leik og unnu að lokum tólf stiga sigur, 83-71. Eftir ágætan fyrri hálfleik fór slæm byrjun á seinni hálfleik með nær allar vonir íslensku strákanna um að fá eitthvað út úr leiknum. Það eru hins vegar enn fjórir leikir eftir í mótinu og vonandi verður þetta fall fararheill fyrir strákana okkar í mótinu. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis á mótinu, var með myndavélina á lofti á leiknum og það má sjá þessar skemmtilegu myndir hennar hér fyrir neðan. Elvar Már Friðriksson var ekki sáttur með þennan dóm.Vísir/Hulda Margrét Martin Hermannsson hitti afar illa í leiknum en aðeins 2 af 14 skotum hans rötuðu rétta leið.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær Hlinason í baráttu um boltann undir körfunni.Vísir/Hulda Margrét Martin Hermannsson reynir að verjast skoti Ísraelsmanna.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðiksson reynir að keyra upp hraðann en varnarmaður Ísrael brýtur á honum.Vísir/Hulda Margrét Hilmar Smári Henningsson átti flotta innkomu en fékk bara að spila í lok leiksins.Vísir/Hulda Margrét Hilmar Smári Henningsson og Orri Gunnarsson ræða við sitt fólk eftir leikinn.Vísir/Hulda Margrét Martin Hermannsson var í strangri gæslu í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Íslensku leikmennirnir þakka fyrir stuðninginn í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Ísraelsmenn voru sterkari í þessum fyrsta leik og unnu að lokum tólf stiga sigur, 83-71. Eftir ágætan fyrri hálfleik fór slæm byrjun á seinni hálfleik með nær allar vonir íslensku strákanna um að fá eitthvað út úr leiknum. Það eru hins vegar enn fjórir leikir eftir í mótinu og vonandi verður þetta fall fararheill fyrir strákana okkar í mótinu. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis á mótinu, var með myndavélina á lofti á leiknum og það má sjá þessar skemmtilegu myndir hennar hér fyrir neðan. Elvar Már Friðriksson var ekki sáttur með þennan dóm.Vísir/Hulda Margrét Martin Hermannsson hitti afar illa í leiknum en aðeins 2 af 14 skotum hans rötuðu rétta leið.Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær Hlinason í baráttu um boltann undir körfunni.Vísir/Hulda Margrét Martin Hermannsson reynir að verjast skoti Ísraelsmanna.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðiksson reynir að keyra upp hraðann en varnarmaður Ísrael brýtur á honum.Vísir/Hulda Margrét Hilmar Smári Henningsson átti flotta innkomu en fékk bara að spila í lok leiksins.Vísir/Hulda Margrét Hilmar Smári Henningsson og Orri Gunnarsson ræða við sitt fólk eftir leikinn.Vísir/Hulda Margrét Martin Hermannsson var í strangri gæslu í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Íslensku leikmennirnir þakka fyrir stuðninginn í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum