Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2025 07:39 Björgunarsveitir voru kallaðar út skömmu skömmu eftir miðnætti. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Skaftársvæðinu voru kallaðar út rétt eftir miðnætti vegna göngumanns sem var á göngu við Úlfárdalssker og hafði villst á leið sinni. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að björgunarsveitin Kyndill frá Kirkjubæjarklaustri og Stjarnan úr Skaftártungum hafi þá verið boðaðar til leitar. „Símasamband var við göngumanninn en rafhlaða síma hans var við það að tæmast. Nákvæm staðsetning fékkst hins vegar ekki, en hægt að áætla að viðkomandi væri við Úlfárdalssker sem er suður af Lakagígum. Veður á leitarsvæðinu var ágætt, en þoka var að leggjast yfir og einhver suddi. Rétt upp úr klukkan 2 í nótt kom björgunarfólk auga á ljóstýru og skömmu síðar var ljóst að þar væri göngumaðurinn á ferð. Klukkan 2:20 var svo maðurinn kominn í björgunarsveitarbíl. Honum heilsaðist vel og þáði far með björgunarsveit að bíl sínum og í kjölfarið fylgdi björgunarsveit honum að skála þar nærri. Þangað var komið rétt upp úr þrjú í nótt og björgunarfólk hélt heim á leið,“ segir í tilkynningunni. Björgunarsveitir Skaftárhreppur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að björgunarsveitin Kyndill frá Kirkjubæjarklaustri og Stjarnan úr Skaftártungum hafi þá verið boðaðar til leitar. „Símasamband var við göngumanninn en rafhlaða síma hans var við það að tæmast. Nákvæm staðsetning fékkst hins vegar ekki, en hægt að áætla að viðkomandi væri við Úlfárdalssker sem er suður af Lakagígum. Veður á leitarsvæðinu var ágætt, en þoka var að leggjast yfir og einhver suddi. Rétt upp úr klukkan 2 í nótt kom björgunarfólk auga á ljóstýru og skömmu síðar var ljóst að þar væri göngumaðurinn á ferð. Klukkan 2:20 var svo maðurinn kominn í björgunarsveitarbíl. Honum heilsaðist vel og þáði far með björgunarsveit að bíl sínum og í kjölfarið fylgdi björgunarsveit honum að skála þar nærri. Þangað var komið rétt upp úr þrjú í nótt og björgunarfólk hélt heim á leið,“ segir í tilkynningunni.
Björgunarsveitir Skaftárhreppur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira