Metaðsókn og söfnunarmet slegið Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2025 23:28 Tæplega átján þúsund manns hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Vísir/Vilhelm Metaðsókn var í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fór fram á laugardaginn. Skráðir þátttakendur voru 17.786, sem eru rúmlega þrjú þúsund fleiri en á síðasta ári. Þegar þetta er ritað hafa safnast yfir 321 milljónir, og er það söfnunarmet. Enn er hægt að heita á hlaupara fram á miðnætti. Í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur segir að í ár hafi verið tekið upp nýtt fyrirkomulag á ræsingum. Hnökrar hafi komið upp í fyrri ræsingum dagsins í heilu og hálfu maraþoni vegna margmennis. „Ferlið við að fylla upp í ráshólf gekk ekki alveg eins og vonast var til og skapaðist því nokkur óvissa hjá þátttakendum um staðsetningu sína. Langflestir voru þó á réttum stað, en fyrirkomulagið var kynnt rækilega í aðdraganda hlaupsins í póstum til þátttakenda og á samfélagsmiðlum. Leitað verður leiða til að koma þeim skilaboðum enn betur á framfæri á næsta ári,“ segir í tilkynningu. Jafnframt segir að í tengslum við einstök atvik á braut hafi ÍBR kynnt sér málið. „Við höfum upplýsingar um tvö möguleg atvik þar sem hlauparar fóru út af braut. Í öðru atvikinu hafi hlaupari farið út af braut þar sem brautarvörður var í umferðagæslu. Fyrir framan fremstu hlaupara eru undanfarar á hjólum sem vísa leiðina og þykir okkur mjög leiðinlegt að þetta atvik hafi komið upp.“ „Íþróttabandalag Reykjavíkur þakkar öllum þátttakendum, samstarfsaðilum, áhorfendum, starfsfólki, sjálfboðaliðum og öllum þeim sem tóku þátt í að skapa þennan frábæra viðburð.“ Reykjavíkurmaraþon Hlaup Íslandsbanki Menningarnótt Reykjavík Félagasamtök Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur segir að í ár hafi verið tekið upp nýtt fyrirkomulag á ræsingum. Hnökrar hafi komið upp í fyrri ræsingum dagsins í heilu og hálfu maraþoni vegna margmennis. „Ferlið við að fylla upp í ráshólf gekk ekki alveg eins og vonast var til og skapaðist því nokkur óvissa hjá þátttakendum um staðsetningu sína. Langflestir voru þó á réttum stað, en fyrirkomulagið var kynnt rækilega í aðdraganda hlaupsins í póstum til þátttakenda og á samfélagsmiðlum. Leitað verður leiða til að koma þeim skilaboðum enn betur á framfæri á næsta ári,“ segir í tilkynningu. Jafnframt segir að í tengslum við einstök atvik á braut hafi ÍBR kynnt sér málið. „Við höfum upplýsingar um tvö möguleg atvik þar sem hlauparar fóru út af braut. Í öðru atvikinu hafi hlaupari farið út af braut þar sem brautarvörður var í umferðagæslu. Fyrir framan fremstu hlaupara eru undanfarar á hjólum sem vísa leiðina og þykir okkur mjög leiðinlegt að þetta atvik hafi komið upp.“ „Íþróttabandalag Reykjavíkur þakkar öllum þátttakendum, samstarfsaðilum, áhorfendum, starfsfólki, sjálfboðaliðum og öllum þeim sem tóku þátt í að skapa þennan frábæra viðburð.“
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Íslandsbanki Menningarnótt Reykjavík Félagasamtök Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira