Skúli hannaði hof fyrir Grímu Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2025 11:47 Platti um hofið sem Skúli hannaði fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirra. Brúðkaup Skúla Mogensen athafnamanns og Grímu Bjargar Thorarensen innanhúshönnuðar fór fram í hofi sem Skúli hafði hannað sérstaklega fyrir brúðkaupið. Brúðkaupið fór fram laugardaginn 16. ágúst í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau hjónin reka sjóböð og ferðamannagistingu. Vísir fjallaði um brúðkaupið í vikunni en Gríma birti í gær Instagram-færslu úr brúðkaupinu með myndum af þeim hjónum, brúðkaupsgestum og hofinu. Athöfnin fór fram í hofinu og skein sólin inn á brúðhjónin. Í færslunni má meðal annars sjá málmplatta á steini með áskriftinni „Hofið“ en auk þess stendur að það hafi verið hannað af Skúla fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirrra. Þar fyrir neðan eru skilaboð til þeirra sem ganga inn í hofið: „Allir eru velkomnir á þennan helga stað, sama hver trú þeirra er, með þerri einföldu ósk að allir virði hver annan og nærliggjandi náttúru.“ Skúli og Gríma voru ansi glæsileg þar sem þau stilltu sér upp í Hvalfirðinum. Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði sem var fagurlega skreytt villtum blómum . Strengjasveit lék ljúfa tóna fyrir brúðkaupsgesti og skapaði hátíðlega stemningu. Á myndum má sjá myndir af þeim hjónum við athöfnina og saman úti í móa. Veislan var haldin í hlöðunni þar sem tónlistarmenn á borð við Unnstein Manúel, Matthildi og Daníel Ágúst tóku nokkur lög og héldu uppi fjörinu fram eftir kvöldi. DJ Margeir hélt öllum á tánum á dansgólfinu. Skúli hjálpaði eiginkonu sinni að sjálfsögðu út úr bílnum. Einhverjir gestir gistu á svæðinu og beið þeirra fallegur gjafapoki inni á herberginu við komuna. Þar var að finna ýmislegt nytsamlegt og skemmtilegt, ásamt kveðju frá brúðhjónunum: „Elsku vinir, hjartanlega velkomin í brúðkaupshelgina okkar. Mikið erum við þakklát að fá að njóta hennar með ykkur. Hér eru bæði nauðsynjar og ónauðsynjar sem við vonum að komi að góðum notum á meðan dvölinni stendur. Ástarkveðjur, Skúli og Gríma.“ Ástin og lífið Hvalfjarðarsveit Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Brúðkaupið fór fram laugardaginn 16. ágúst í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau hjónin reka sjóböð og ferðamannagistingu. Vísir fjallaði um brúðkaupið í vikunni en Gríma birti í gær Instagram-færslu úr brúðkaupinu með myndum af þeim hjónum, brúðkaupsgestum og hofinu. Athöfnin fór fram í hofinu og skein sólin inn á brúðhjónin. Í færslunni má meðal annars sjá málmplatta á steini með áskriftinni „Hofið“ en auk þess stendur að það hafi verið hannað af Skúla fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirrra. Þar fyrir neðan eru skilaboð til þeirra sem ganga inn í hofið: „Allir eru velkomnir á þennan helga stað, sama hver trú þeirra er, með þerri einföldu ósk að allir virði hver annan og nærliggjandi náttúru.“ Skúli og Gríma voru ansi glæsileg þar sem þau stilltu sér upp í Hvalfirðinum. Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði sem var fagurlega skreytt villtum blómum . Strengjasveit lék ljúfa tóna fyrir brúðkaupsgesti og skapaði hátíðlega stemningu. Á myndum má sjá myndir af þeim hjónum við athöfnina og saman úti í móa. Veislan var haldin í hlöðunni þar sem tónlistarmenn á borð við Unnstein Manúel, Matthildi og Daníel Ágúst tóku nokkur lög og héldu uppi fjörinu fram eftir kvöldi. DJ Margeir hélt öllum á tánum á dansgólfinu. Skúli hjálpaði eiginkonu sinni að sjálfsögðu út úr bílnum. Einhverjir gestir gistu á svæðinu og beið þeirra fallegur gjafapoki inni á herberginu við komuna. Þar var að finna ýmislegt nytsamlegt og skemmtilegt, ásamt kveðju frá brúðhjónunum: „Elsku vinir, hjartanlega velkomin í brúðkaupshelgina okkar. Mikið erum við þakklát að fá að njóta hennar með ykkur. Hér eru bæði nauðsynjar og ónauðsynjar sem við vonum að komi að góðum notum á meðan dvölinni stendur. Ástarkveðjur, Skúli og Gríma.“
Ástin og lífið Hvalfjarðarsveit Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24