Skúli hannaði hof fyrir Grímu Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2025 11:47 Platti um hofið sem Skúli hannaði fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirra. Brúðkaup Skúla Mogensen athafnamanns og Grímu Bjargar Thorarensen innanhúshönnuðar fór fram í hofi sem Skúli hafði hannað sérstaklega fyrir brúðkaupið. Brúðkaupið fór fram laugardaginn 16. ágúst í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau hjónin reka sjóböð og ferðamannagistingu. Vísir fjallaði um brúðkaupið í vikunni en Gríma birti í gær Instagram-færslu úr brúðkaupinu með myndum af þeim hjónum, brúðkaupsgestum og hofinu. Athöfnin fór fram í hofinu og skein sólin inn á brúðhjónin. Í færslunni má meðal annars sjá málmplatta á steini með áskriftinni „Hofið“ en auk þess stendur að það hafi verið hannað af Skúla fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirrra. Þar fyrir neðan eru skilaboð til þeirra sem ganga inn í hofið: „Allir eru velkomnir á þennan helga stað, sama hver trú þeirra er, með þerri einföldu ósk að allir virði hver annan og nærliggjandi náttúru.“ Skúli og Gríma voru ansi glæsileg þar sem þau stilltu sér upp í Hvalfirðinum. Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði sem var fagurlega skreytt villtum blómum . Strengjasveit lék ljúfa tóna fyrir brúðkaupsgesti og skapaði hátíðlega stemningu. Á myndum má sjá myndir af þeim hjónum við athöfnina og saman úti í móa. Veislan var haldin í hlöðunni þar sem tónlistarmenn á borð við Unnstein Manúel, Matthildi og Daníel Ágúst tóku nokkur lög og héldu uppi fjörinu fram eftir kvöldi. DJ Margeir hélt öllum á tánum á dansgólfinu. Skúli hjálpaði eiginkonu sinni að sjálfsögðu út úr bílnum. Einhverjir gestir gistu á svæðinu og beið þeirra fallegur gjafapoki inni á herberginu við komuna. Þar var að finna ýmislegt nytsamlegt og skemmtilegt, ásamt kveðju frá brúðhjónunum: „Elsku vinir, hjartanlega velkomin í brúðkaupshelgina okkar. Mikið erum við þakklát að fá að njóta hennar með ykkur. Hér eru bæði nauðsynjar og ónauðsynjar sem við vonum að komi að góðum notum á meðan dvölinni stendur. Ástarkveðjur, Skúli og Gríma.“ Ástin og lífið Hvalfjarðarsveit Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Brúðkaupið fór fram laugardaginn 16. ágúst í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau hjónin reka sjóböð og ferðamannagistingu. Vísir fjallaði um brúðkaupið í vikunni en Gríma birti í gær Instagram-færslu úr brúðkaupinu með myndum af þeim hjónum, brúðkaupsgestum og hofinu. Athöfnin fór fram í hofinu og skein sólin inn á brúðhjónin. Í færslunni má meðal annars sjá málmplatta á steini með áskriftinni „Hofið“ en auk þess stendur að það hafi verið hannað af Skúla fyrir Grímu í tilefni af brúðkaupi þeirrra. Þar fyrir neðan eru skilaboð til þeirra sem ganga inn í hofið: „Allir eru velkomnir á þennan helga stað, sama hver trú þeirra er, með þerri einföldu ósk að allir virði hver annan og nærliggjandi náttúru.“ Skúli og Gríma voru ansi glæsileg þar sem þau stilltu sér upp í Hvalfirðinum. Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði sem var fagurlega skreytt villtum blómum . Strengjasveit lék ljúfa tóna fyrir brúðkaupsgesti og skapaði hátíðlega stemningu. Á myndum má sjá myndir af þeim hjónum við athöfnina og saman úti í móa. Veislan var haldin í hlöðunni þar sem tónlistarmenn á borð við Unnstein Manúel, Matthildi og Daníel Ágúst tóku nokkur lög og héldu uppi fjörinu fram eftir kvöldi. DJ Margeir hélt öllum á tánum á dansgólfinu. Skúli hjálpaði eiginkonu sinni að sjálfsögðu út úr bílnum. Einhverjir gestir gistu á svæðinu og beið þeirra fallegur gjafapoki inni á herberginu við komuna. Þar var að finna ýmislegt nytsamlegt og skemmtilegt, ásamt kveðju frá brúðhjónunum: „Elsku vinir, hjartanlega velkomin í brúðkaupshelgina okkar. Mikið erum við þakklát að fá að njóta hennar með ykkur. Hér eru bæði nauðsynjar og ónauðsynjar sem við vonum að komi að góðum notum á meðan dvölinni stendur. Ástarkveðjur, Skúli og Gríma.“
Ástin og lífið Hvalfjarðarsveit Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Gríma Björg Thorarensen, innanhúshönnuður og meðeigandi Sjóbaðanna í Hvammsvík, var gæsuð af fríðum flokki kvenna í Madríd. Gríma hefur verið með Skúla Mogensen frá 2017, þau eiga tvo syni saman og eru greinilega trúlofuð. 18. maí 2025 22:24