Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Lovísa Arnardóttir skrifar 23. ágúst 2025 16:35 Keppnin var sýnd í beinni útsendingu G7 media en útsending rofin þegar slysið átti sér stað. Bílinn lenti ofan á starfsmönnunum. Þeir eru ekki í lífshættu en voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. Áfallateymi Rauða krossins er á leið á vettvang. Myndin er tekin við aksturssvæði AÍH í Hafnarfirði. Vísir/Lýður Valberg Síðdegis í dag slösuðust tveir starfsmenn á Íslandsmóti í Rallycrossi á rallycrossbraut Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar, AÍH, við Krýsuvíkurveg. Í myndbandi af atvikinu má sjá að einn ökumaður missir stjórn á bílnum og veltir honum upp brekku og beint á tvo starfsmenn. Slysið er til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt upplýsingum frá sjúkrafulltrúa. Guðni Sigurðsson, sjúkrafulltrúi á staðnum og sjálfsboðaliði á braut fyrir Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar, segir líðan starfsmannanna eftir atvikum og þá ekki í lífshættu. „Við hlúðum að starfsmönnunum eins og hægt var á vettvangi en þeir voru svo fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku spítalans. Líðan starfsmanna er eftir atvikum og þeir ekki í lífshættu,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Bíllinn fór lengra Hann segir að um hörmulegt slys sé að ræða. „Starfsmannapósturinn er hannaður til að vera ákveðið langt frá keppnisbraut eftir reglum en svo gerist slys sem er ófyrirsjáanlegt sem veldur því að bíllinn fer lengra upp í hólinn en gert var ráð fyrir að gerst.“ Hann segir líðan ökumanns bílsins einnig eftir atvikum en ekki þurfti að flytja hann á spítala. Keppnisstjóri hafði samband við Rauða krossinn í kjölfar atviksins og þau eru að vinna í því að fá starfsfólk á staðinn til að tala við fólk sem varð vitni að atburðinum. Keppnin var sú fjórða af fimm í Íslandsmeistaramóti í rallycross. Keppni var frestað og útsending rofin þegar atvikið átti sér stað. Fréttin hefur verið leiðrétt, fyrst stóð að slysið hefði átt sér stað á kvartmílubraut í Hafnarfirði en hið rétta er að það átti sér stað á rallycrossbraut AÍH. Hafnarfjörður Akstursíþróttir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Guðni Sigurðsson, sjúkrafulltrúi á staðnum og sjálfsboðaliði á braut fyrir Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar, segir líðan starfsmannanna eftir atvikum og þá ekki í lífshættu. „Við hlúðum að starfsmönnunum eins og hægt var á vettvangi en þeir voru svo fluttir með sjúkrabíl á bráðamóttöku spítalans. Líðan starfsmanna er eftir atvikum og þeir ekki í lífshættu,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Bíllinn fór lengra Hann segir að um hörmulegt slys sé að ræða. „Starfsmannapósturinn er hannaður til að vera ákveðið langt frá keppnisbraut eftir reglum en svo gerist slys sem er ófyrirsjáanlegt sem veldur því að bíllinn fer lengra upp í hólinn en gert var ráð fyrir að gerst.“ Hann segir líðan ökumanns bílsins einnig eftir atvikum en ekki þurfti að flytja hann á spítala. Keppnisstjóri hafði samband við Rauða krossinn í kjölfar atviksins og þau eru að vinna í því að fá starfsfólk á staðinn til að tala við fólk sem varð vitni að atburðinum. Keppnin var sú fjórða af fimm í Íslandsmeistaramóti í rallycross. Keppni var frestað og útsending rofin þegar atvikið átti sér stað. Fréttin hefur verið leiðrétt, fyrst stóð að slysið hefði átt sér stað á kvartmílubraut í Hafnarfirði en hið rétta er að það átti sér stað á rallycrossbraut AÍH.
Hafnarfjörður Akstursíþróttir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira