Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2025 09:17 Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi giftust fyrir fimmtán mánuðum. EPA Bandaríska leikkonan Millie Bobby Brown og eiginmaður hennar, Jake Bongiovi, eru orðnir foreldrar. Þau hafa ættleitt stúlku. Hin 21 árs gamla Brown, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Stranger Things og Enola Holmes-myndunum, greindi frá tíðindunum á Instagram í gær og sagði parið hafa ættleitt stúlkuna í sumar. Hún segir þau spennt að hefja „þennan næsta fallega kafla sem foreldrar“ og óska jafnframt eftir því að fá svigrúm til að takast á við verkefnið. „Og þá urðu þau þrjú. Ást, Millie og Jake Bongiovi,“ segir í færslunni. Ekkert segir um nafn barnsins, en með færslunni fylgdi teiknuð mynd af víðitré. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Brown og hinn 23 ára Bongiovi gengu í það heilaga fyrir fimmtán mánuðum, en Bongiovi er sonur rokksöngvarans Jon Bon Jovi. Þau kynntust í gegnum sameiginlega vini og búa nú á búgarði í Georgíu-ríki og halda þar ýmis dýr. Í lok síðasta árs lauk tökum á síðustu þáttaröð Stranger Things sem er ein vinsælasta þáttaröðin í sögu streymisveitunnar Netflix. Brown sló í gegn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2016, þegar hún var tólf ára gömul. Brown hefur auk þess leikið í þremur Enola Holmes-myndum, auk kvikmyndanna Damsel og The Electric State og tveimur Godzilla-myndum. Hollywood Barnalán Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18 Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Hin 21 árs gamla Brown, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Stranger Things og Enola Holmes-myndunum, greindi frá tíðindunum á Instagram í gær og sagði parið hafa ættleitt stúlkuna í sumar. Hún segir þau spennt að hefja „þennan næsta fallega kafla sem foreldrar“ og óska jafnframt eftir því að fá svigrúm til að takast á við verkefnið. „Og þá urðu þau þrjú. Ást, Millie og Jake Bongiovi,“ segir í færslunni. Ekkert segir um nafn barnsins, en með færslunni fylgdi teiknuð mynd af víðitré. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Brown og hinn 23 ára Bongiovi gengu í það heilaga fyrir fimmtán mánuðum, en Bongiovi er sonur rokksöngvarans Jon Bon Jovi. Þau kynntust í gegnum sameiginlega vini og búa nú á búgarði í Georgíu-ríki og halda þar ýmis dýr. Í lok síðasta árs lauk tökum á síðustu þáttaröð Stranger Things sem er ein vinsælasta þáttaröðin í sögu streymisveitunnar Netflix. Brown sló í gegn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2016, þegar hún var tólf ára gömul. Brown hefur auk þess leikið í þremur Enola Holmes-myndum, auk kvikmyndanna Damsel og The Electric State og tveimur Godzilla-myndum.
Hollywood Barnalán Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18 Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18
Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13