Stjarnan er meistari meistaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 20:51 Gauti Gunnarsson nýtti skotin sín vel í kvöld og var markahæstur hjá Stjörnunni. @stjarnanhandbolti Stjarnan fagnaði sigri í kvöld í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki eftir eins marks sigur á Íslands- og bikarmeisturum Fram. Stjörnumenn unnu leikinn 29-28 en spilað var á heimavelli Íslandsmeistaranna í Úlfarsárdalnum. Benedikt Marinó Herdísarson skoraði sigurmark Stjörnuliðsins á æsispennandi lokamínútum og Adam Thorstensen varði síðan lokaskotið frá Fram. Liðin skiptust á því að ná forystunni í fyrri hálfleiknum en Framarar komust þó tveimur mörkum yfir um hann miðjan. Staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Það var áfram jafnt á flestum tölum. Stjarnan náði reyndar tveggja marka forskoti en Fram jafnaði strax. Garðbæingar voru þó farnir að gera sig líklega og voru aftur búnir að ná tveggja marka forskoti þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaður. Framarar jöfnuðu aftur og spennan hélst í leiknum allt til leiksloka. Dánjal Ragnarsson skoraði sjö mörk í sínum fyrsta keppnisleik með Fram og Marel Baldvinsson var með fimm mörk. Eiður Rafn Valsson skoraði fjögur mörk. Gauti Gunnarsson skoraði sex mörk fyrir Stjörnuna, Ísak Logi Einarsson var með fimm mörk og þeir Hans Jörgen Ólafsson og Barnabás Rea Rea skoruðu báðir fjögur mörk. Hetjan Benedikt Marinó var þarna að skora sitt annað mark í leiknum en það skilaði sigri og bikar í Garðabæinn. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Olís-deild karla Fram Stjarnan Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Sjá meira
Stjörnumenn unnu leikinn 29-28 en spilað var á heimavelli Íslandsmeistaranna í Úlfarsárdalnum. Benedikt Marinó Herdísarson skoraði sigurmark Stjörnuliðsins á æsispennandi lokamínútum og Adam Thorstensen varði síðan lokaskotið frá Fram. Liðin skiptust á því að ná forystunni í fyrri hálfleiknum en Framarar komust þó tveimur mörkum yfir um hann miðjan. Staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Það var áfram jafnt á flestum tölum. Stjarnan náði reyndar tveggja marka forskoti en Fram jafnaði strax. Garðbæingar voru þó farnir að gera sig líklega og voru aftur búnir að ná tveggja marka forskoti þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaður. Framarar jöfnuðu aftur og spennan hélst í leiknum allt til leiksloka. Dánjal Ragnarsson skoraði sjö mörk í sínum fyrsta keppnisleik með Fram og Marel Baldvinsson var með fimm mörk. Eiður Rafn Valsson skoraði fjögur mörk. Gauti Gunnarsson skoraði sex mörk fyrir Stjörnuna, Ísak Logi Einarsson var með fimm mörk og þeir Hans Jörgen Ólafsson og Barnabás Rea Rea skoruðu báðir fjögur mörk. Hetjan Benedikt Marinó var þarna að skora sitt annað mark í leiknum en það skilaði sigri og bikar í Garðabæinn. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Olís-deild karla Fram Stjarnan Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Sjá meira