Magnús Eyjólfsson er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2025 12:36 Karatesamfélagið á Íslandi hefur misst máttarstólpa úr samfélagi sínu. Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands í kata, er látinn 54 ára gamall. Magnús lést á Landspítalanum þann 15. ágúst eftir stutt veikindi. Greint er frá andláti Magnúsar á Facebook-síðu Karatesambands Íslands en hann var afar öflugur í karatehreyfingunni hér á landi. Magnús var margverðlaunaður í kata bæði sem ungur iðkandi og á fullorðinsárum. Hann varð Íslandsmeistari í kata árið 2011 en hann keppti fyrir Breiðablik þar sem hann þjálfaði líka iðkendur. Magnús varð Íslandsmeistari í kata í karlaflokki árið 2011. Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í kvennaflokki.Karatesamband Íslands Magnús var ráðinn landsliðsþjálfari í kata árið 2011 og gegndi hlutverkinu til ársins 2017. Hann var svo ráðinn aftur í starfið árið 2022 og var starfandi landsliðsþjálfari þegar hann féll frá. Karatesamband Íslands sendir fjölskyldu Magnúsar sínar innilegustu samúðarkveðjur um leið og sambandið þakkar fyrir þau fjölmörgu góðu verk sem Magnús sinnti. „Minning um góðan pilt mun lifa með okkur.“ Karate Breiðablik Andlát Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira
Greint er frá andláti Magnúsar á Facebook-síðu Karatesambands Íslands en hann var afar öflugur í karatehreyfingunni hér á landi. Magnús var margverðlaunaður í kata bæði sem ungur iðkandi og á fullorðinsárum. Hann varð Íslandsmeistari í kata árið 2011 en hann keppti fyrir Breiðablik þar sem hann þjálfaði líka iðkendur. Magnús varð Íslandsmeistari í kata í karlaflokki árið 2011. Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í kvennaflokki.Karatesamband Íslands Magnús var ráðinn landsliðsþjálfari í kata árið 2011 og gegndi hlutverkinu til ársins 2017. Hann var svo ráðinn aftur í starfið árið 2022 og var starfandi landsliðsþjálfari þegar hann féll frá. Karatesamband Íslands sendir fjölskyldu Magnúsar sínar innilegustu samúðarkveðjur um leið og sambandið þakkar fyrir þau fjölmörgu góðu verk sem Magnús sinnti. „Minning um góðan pilt mun lifa með okkur.“
Karate Breiðablik Andlát Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira