Davíð trónir enn og aftur á toppnum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. ágúst 2025 15:53 Davíð Oddsson, Stefán Einar Stefánsson, Auðunn Blöndal og Bogi Ágústsson eru meðal tekjuhæstu fjölmiðlamanna ársins 2024 samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Vísir Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins er enn eina ferðina langtekjuhæstur fjölmiðlamanna samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar. Davíð var í fyrra með 6,68 milljónir í laun á mánuði. Samkvæmt blaðinu er það kollegi Davíðs á Morgunblaðinu sem vermir annað sætið, Haraldur Johannessen, framkvæmdastjóri Árvakurs útgáfufélags Morgunblaðsins og ritstjóri, með 3,57 milljónir á mánuði. Í þriðja sæti situr Benedikt Sigurðsson, fyrrverandi fréttamaður á RÚV með 2,35 milljónir en fast á hæla honum er Auðunn Blöndal, útvarpsmaður og skemmtikraftur með 2,12 milljónir. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2024 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2023 sem var greiddur árið 2024. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tíu tekjuhæstu fjölmiðlamennirnir árið 2024 samkvæmt Tekjublaðinu eru eftirfarandi: Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins. 6,687 milljónir. Haraldur Johannessen, framkvæmdastjóri Árvakurs og ritstjóri. 3,576 milljónir. Benedikt Sigurðsson, fyrrv. fréttamaður á RÚV. 2,35 milljónir. Auðunn Blöndal, útvarpsmaður og skemmtikraftur. 2,126 milljónir. Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn. 1,971 milljónir. Þóra Arnórsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. 1,937 milljónir. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjóri Heimildarinnar. 1,814 milljónir. Jón Trausti Reynisson, blaðamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar. 1,765 milljónir. Breki Logason, samskiptastjóri Orkuveitunnar. 1,76 milljónir. Bogi Ágústsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins. 1,72 milljónir. Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir stýrðu skútunni hjá Heimildinni í fyrra. Jón Trausti ritstýrir Mannlífi í dag.Vísir Önnur þekkt nöfn á lista blaðsins yfir fjölmiðlamenn eru meðal annars: Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri RÚV. 1,71 milljónir. Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður og fyrrverandi fréttastjóri viðskipta hjá Morgunblaðinu. 1,53 milljónir. Þórður Snær Skagfjörð Júlíusson, fyrrverandi ritstjóri Heimildarinnar. 1,49 milljónir. Sindri Sindrason, dagskrárgerðarmaður hjá Sýn. 1,49 milljónir. Marta María Winkel Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála hjá Morgunblaðinu. 1,48 milljónir. Þórður Snær lét af störfum sem annar tveggja ritstjóra Heimildarinnar í júlí 2024.Vísir/Vilhelm Magnús Magnússon, ritstjóri Skessuhorns. 1,46 milljónir. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks. 1,45 milljónir. Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja. 1,4 milljónir. Fanney Birna Jónsdóttir, dagskrárstjóri Rásar 1. 1,37 milljónir. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks.Vísir/Vilhelm Matthías Már Magnússon, dagskrárstjóri Rásar 2. 1,3 milljónir. Gísli Freyr Valdórsson, ritstjóri Þjóðmála. 1,32 milljónir. Ríkharð Óskar Guðnason, fjölmiðlamaður hjá Sýn. 1,28 milljónir. Helgi Seljan Jóhannsson, fyrrverandi rannsóknarritstjóri Heimildarinnar. 1,25 milljónir. Gísli Freyr Valdórsson er í dag umsjónarmaður hlaðvarpsins Þjóðmála.Vísir/Vilhelm Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttamaður RÚV. 1,2 milljónir. Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV. 1,18 milljónir. Gísli Einarsson, fréttamaður RÚV. 1,18 milljónir. Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður Morgunblaðsins. 1,13 milljónir. Ingólfur Bjarni Sigfússon, ritstjóri Kveiks. 1,09 milljónir. Kolbrún Bergþórsdóttir er blaðamaður og skeleggur pistlahöfundur.vísir/Einar Baldvin Þór Bergsson, ritstjóri Kastljóss og varafréttastjóri RÚV. 1,03 milljónir. Trausti Hafliðason, ritstjóri Viðskiptablaðsins. 1,02 milljónir. Egill Ploder Ottósson, útvarpsmaður á FM957. 979 þúsund. Þórarinn Hjartarson, þáttastjórnandi Einnar Pælingar. 979 þúsund. Haukur Holm, fréttamaður RÚV. 941 þúsund. Þórarinn Hjartarson er með hlaðvarpið Eina Pælingu.Vísir/Anton Brink Guðrún Sóley Gestsdóttir, fjölmiðlamaður RÚV. 905 þúsund. Atli Fannar Bjarkason, verkefnastjóri RÚV. 890 þúsund. Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður Dr. Football. 833 þúsund. Hjörvar Hafliðason sparkspekingur sér um Dr. Football, eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. Ólöf Skaftadóttir, fyrrverandi blaðamaður og hlaðvarpsstjórnandi. 826 þúsund. Óðinn Svan Óðinsson, dagskrárgerðarmaður RÚV. 785 þúsund. Sigurður Már Jónsson, blaðamaður og pistlahöfundur. 668 þúsund. Björn Jónas Þorláksson, blaðamaður á Samstöðinni. 609 þúsund. Ólöf Skaftadóttir sér meðal annars um hlaðvarpið Komið gott ásamt Kristínu Gunnarsdóttir, sem er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins ef ekki það vinsælasta.Vísir/Vilhelm Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður RÚV. 603 þúsund. Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. 550 þúsund. Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðarmaður RÚV. 461 þúsund. Illugi Jökulsson, greinahöfundur hjá Heimildinni og rithöfundur. 457 þúsund. Hægt er að sjá listann í heild sinni með því að kaupa Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Tekjur Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Samkvæmt blaðinu er það kollegi Davíðs á Morgunblaðinu sem vermir annað sætið, Haraldur Johannessen, framkvæmdastjóri Árvakurs útgáfufélags Morgunblaðsins og ritstjóri, með 3,57 milljónir á mánuði. Í þriðja sæti situr Benedikt Sigurðsson, fyrrverandi fréttamaður á RÚV með 2,35 milljónir en fast á hæla honum er Auðunn Blöndal, útvarpsmaður og skemmtikraftur með 2,12 milljónir. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2024 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2023 sem var greiddur árið 2024. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tíu tekjuhæstu fjölmiðlamennirnir árið 2024 samkvæmt Tekjublaðinu eru eftirfarandi: Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins. 6,687 milljónir. Haraldur Johannessen, framkvæmdastjóri Árvakurs og ritstjóri. 3,576 milljónir. Benedikt Sigurðsson, fyrrv. fréttamaður á RÚV. 2,35 milljónir. Auðunn Blöndal, útvarpsmaður og skemmtikraftur. 2,126 milljónir. Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn. 1,971 milljónir. Þóra Arnórsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. 1,937 milljónir. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjóri Heimildarinnar. 1,814 milljónir. Jón Trausti Reynisson, blaðamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar. 1,765 milljónir. Breki Logason, samskiptastjóri Orkuveitunnar. 1,76 milljónir. Bogi Ágústsson, fréttamaður Ríkisútvarpsins. 1,72 milljónir. Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir stýrðu skútunni hjá Heimildinni í fyrra. Jón Trausti ritstýrir Mannlífi í dag.Vísir Önnur þekkt nöfn á lista blaðsins yfir fjölmiðlamenn eru meðal annars: Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri RÚV. 1,71 milljónir. Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður og fyrrverandi fréttastjóri viðskipta hjá Morgunblaðinu. 1,53 milljónir. Þórður Snær Skagfjörð Júlíusson, fyrrverandi ritstjóri Heimildarinnar. 1,49 milljónir. Sindri Sindrason, dagskrárgerðarmaður hjá Sýn. 1,49 milljónir. Marta María Winkel Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála hjá Morgunblaðinu. 1,48 milljónir. Þórður Snær lét af störfum sem annar tveggja ritstjóra Heimildarinnar í júlí 2024.Vísir/Vilhelm Magnús Magnússon, ritstjóri Skessuhorns. 1,46 milljónir. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks. 1,45 milljónir. Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja. 1,4 milljónir. Fanney Birna Jónsdóttir, dagskrárstjóri Rásar 1. 1,37 milljónir. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks.Vísir/Vilhelm Matthías Már Magnússon, dagskrárstjóri Rásar 2. 1,3 milljónir. Gísli Freyr Valdórsson, ritstjóri Þjóðmála. 1,32 milljónir. Ríkharð Óskar Guðnason, fjölmiðlamaður hjá Sýn. 1,28 milljónir. Helgi Seljan Jóhannsson, fyrrverandi rannsóknarritstjóri Heimildarinnar. 1,25 milljónir. Gísli Freyr Valdórsson er í dag umsjónarmaður hlaðvarpsins Þjóðmála.Vísir/Vilhelm Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttamaður RÚV. 1,2 milljónir. Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV. 1,18 milljónir. Gísli Einarsson, fréttamaður RÚV. 1,18 milljónir. Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður Morgunblaðsins. 1,13 milljónir. Ingólfur Bjarni Sigfússon, ritstjóri Kveiks. 1,09 milljónir. Kolbrún Bergþórsdóttir er blaðamaður og skeleggur pistlahöfundur.vísir/Einar Baldvin Þór Bergsson, ritstjóri Kastljóss og varafréttastjóri RÚV. 1,03 milljónir. Trausti Hafliðason, ritstjóri Viðskiptablaðsins. 1,02 milljónir. Egill Ploder Ottósson, útvarpsmaður á FM957. 979 þúsund. Þórarinn Hjartarson, þáttastjórnandi Einnar Pælingar. 979 þúsund. Haukur Holm, fréttamaður RÚV. 941 þúsund. Þórarinn Hjartarson er með hlaðvarpið Eina Pælingu.Vísir/Anton Brink Guðrún Sóley Gestsdóttir, fjölmiðlamaður RÚV. 905 þúsund. Atli Fannar Bjarkason, verkefnastjóri RÚV. 890 þúsund. Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður Dr. Football. 833 þúsund. Hjörvar Hafliðason sparkspekingur sér um Dr. Football, eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. Ólöf Skaftadóttir, fyrrverandi blaðamaður og hlaðvarpsstjórnandi. 826 þúsund. Óðinn Svan Óðinsson, dagskrárgerðarmaður RÚV. 785 þúsund. Sigurður Már Jónsson, blaðamaður og pistlahöfundur. 668 þúsund. Björn Jónas Þorláksson, blaðamaður á Samstöðinni. 609 þúsund. Ólöf Skaftadóttir sér meðal annars um hlaðvarpið Komið gott ásamt Kristínu Gunnarsdóttir, sem er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins ef ekki það vinsælasta.Vísir/Vilhelm Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður RÚV. 603 þúsund. Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu. 550 þúsund. Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðarmaður RÚV. 461 þúsund. Illugi Jökulsson, greinahöfundur hjá Heimildinni og rithöfundur. 457 þúsund. Hægt er að sjá listann í heild sinni með því að kaupa Tekjublað Frjálsrar verslunar hér.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2024 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2023 sem var greiddur árið 2024. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent