Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Agnar Már Másson skrifar 17. ágúst 2025 14:38 Flugvél WizzAir var snúið við og lent í Noregi þar sem tilkynnt var um háreysti tveggja farþega. vísir/vilhelm Fluvél Wizz air sem flogið var frá Íslandi til Ungverjalands þurfti óvænt að lenda í Noregi í gærkvöldi þar sem að vísa þurfti tveimur ölvuðum mönnum úr vélinni sem voru til vandræða. Þeir mega búast við sitthvorri sektinni upp á 180 þúsund krónur. Mennirnir tveir eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru tilkynntir fyrir brot á flugferðalögum að sögn Stavanger Aftenbladet. Þjóðerni þeirra liggur ekki fyrir. Lögreglan fékk tilkynningu rétt fyrir 23.30 um að flugvél þyrfti að lenda til að vísa út tveimur ölvuðum mönnum sem voru að valda ónæði um borð í vélinni en þá hafði vélin verið í loftinu í um tvo tíma. Að sögn Stavanger Aftenblad var vélin á leið frá Reykjavík til Búdapest en hún lenti frekar á Sola flugvellinum í Stavangri. Veistu meira um málið? Áttu myndir af atvikinu? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglan mun hafa sótt mennina um klukkan 00.40 og tekið þá í gæsluvarðhald í fangageymslu lögreglunnar í Stavanger. Þeir fá hvor sekt upp á fimmtán þúsund norskar krónur að sögn lögreglusaksóknarans Tonje Ravndal við Stavanger Aftenbladet í dag, sem er um 180 þúsund íslenskar krónur. Um klukkan 00.50 var flugvélinni aftur rennt út á flugbaut til að leggja af stað til Ungverjalands. Þeir gætu einnig þurft að bera fjárhagslega ábyrgð á millilendingu vélarinnar þar sem flugfélög geta krafist upphæða í hundruðum þúsunda norskra króna frá fólki sem veldur aukalendingu. Fréttir af flugi Noregur Ungverjaland Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Mennirnir tveir eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru tilkynntir fyrir brot á flugferðalögum að sögn Stavanger Aftenbladet. Þjóðerni þeirra liggur ekki fyrir. Lögreglan fékk tilkynningu rétt fyrir 23.30 um að flugvél þyrfti að lenda til að vísa út tveimur ölvuðum mönnum sem voru að valda ónæði um borð í vélinni en þá hafði vélin verið í loftinu í um tvo tíma. Að sögn Stavanger Aftenblad var vélin á leið frá Reykjavík til Búdapest en hún lenti frekar á Sola flugvellinum í Stavangri. Veistu meira um málið? Áttu myndir af atvikinu? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglan mun hafa sótt mennina um klukkan 00.40 og tekið þá í gæsluvarðhald í fangageymslu lögreglunnar í Stavanger. Þeir fá hvor sekt upp á fimmtán þúsund norskar krónur að sögn lögreglusaksóknarans Tonje Ravndal við Stavanger Aftenbladet í dag, sem er um 180 þúsund íslenskar krónur. Um klukkan 00.50 var flugvélinni aftur rennt út á flugbaut til að leggja af stað til Ungverjalands. Þeir gætu einnig þurft að bera fjárhagslega ábyrgð á millilendingu vélarinnar þar sem flugfélög geta krafist upphæða í hundruðum þúsunda norskra króna frá fólki sem veldur aukalendingu.
Veistu meira um málið? Áttu myndir af atvikinu? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Fréttir af flugi Noregur Ungverjaland Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira