Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jón Þór Stefánsson skrifar 17. ágúst 2025 09:30 Umræðuþátturinn Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Sabine Leskopf borgarfulltrúi fjallar um innflytjendamál. Hún er sjálf innflytjandi og hefur unnið mikið í þessum málaflokki í gegnum tíðina. Hún telur sig verða vara við aukna andúð í garð innflytjenda hér á landi, bæði opinberlega og óopinberlega, hvaðan svo sem þeir koma. Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra í Moskvu og Washington og Jón Ólafsson, prófessor, fjalla um fund Trumps og Pútíns í Alaska, áhrif hans og spá i framhaldið. Elvar Friðriksson, framkvæmdastjóri Verndarsjóðs villtra laxa og Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri Arctic Fish ræða sjókvíaeldi í ljósi nýrra frétta af eldislaxi í Haukadalsá. Laxarnir hafa reynst mun færri en ætlað var í fyrstu en veiðimenn telja engu að síður sjókvíaeldið stórkostlega varasamt fyrir lífríkið. Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, ræðir uppbyggingu Innviðasjóðs sem ætlað er að fjármagna stórar framkvæmdir á Íslandi og borga þannig inná margrædda innviðaskuld. Hann ræðir líka stöðuna á leigubílamarkaði. Sprengisandur Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Sabine Leskopf borgarfulltrúi fjallar um innflytjendamál. Hún er sjálf innflytjandi og hefur unnið mikið í þessum málaflokki í gegnum tíðina. Hún telur sig verða vara við aukna andúð í garð innflytjenda hér á landi, bæði opinberlega og óopinberlega, hvaðan svo sem þeir koma. Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra í Moskvu og Washington og Jón Ólafsson, prófessor, fjalla um fund Trumps og Pútíns í Alaska, áhrif hans og spá i framhaldið. Elvar Friðriksson, framkvæmdastjóri Verndarsjóðs villtra laxa og Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri Arctic Fish ræða sjókvíaeldi í ljósi nýrra frétta af eldislaxi í Haukadalsá. Laxarnir hafa reynst mun færri en ætlað var í fyrstu en veiðimenn telja engu að síður sjókvíaeldið stórkostlega varasamt fyrir lífríkið. Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, ræðir uppbyggingu Innviðasjóðs sem ætlað er að fjármagna stórar framkvæmdir á Íslandi og borga þannig inná margrædda innviðaskuld. Hann ræðir líka stöðuna á leigubílamarkaði.
Sprengisandur Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira