Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Jón Þór Stefánsson skrifar 15. ágúst 2025 15:52 Myndir frá aðgerðinni í Haukadalsá um nóttina 14. ágúst þar sem þrír eldislaxar veiddust neðarlega í ánni. Íslenski náttúruverndarsjóðurinn „Sjókvíeldislaxinn sem veiddist um nóttina 14. ágúst var sjókvíeldislax, en ætlaður eldislax í talningu Fiskistofu, allavega að hluta til, reyndist vera hnúðlax. Það eru þeirra mistök. Við getum bara sagt það eins og er.“ Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“ Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“
Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði