„Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Valur Páll Eiríksson skrifar 14. ágúst 2025 13:56 Höskuldur Gunnlaugsson er klár í slaginn. Vísir/Hulda Margrét „Það er mikil tilhlökkun í hópnum og eftirvænting. Menn eru gíraðir og klárir í þetta,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar sem heimsækja Kópavogsvöll klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk 1-1 ytra þar sem þeir bosnísku jöfnuðu af vítapunktinum seint í leiknum eftir leik sem einkenndist af glimrandi fínum varnarleik Blika og virtust gestirnir ekki líklegir til afreka stærstan part. Klippa: Höskuldur spenntur fyrir leik kvöldsins „Heilt yfir spilaðist þetta eins og við lögðum þetta upp. Við vorum með reynslu frá því tveimur árum áður, þetta er hostile og erfiður útirvöllur þar sem þeir hafa náð í góð úrslit og einhvern veginn náð að stýrt tempoi og stemningu á þessum velli,“ segir Höskuldur. „Við vildum slökkva í því og að einhverju leiti vera með stjórn á leiknum upp á agaðan varnarleik með skyndisóknarmöguleikum. Heilt yfir er ekki hægt að segja annað en það hafi heppnast vel. Súrt að gefa þetta víti í lokin en það breytir því ekki að þetta eru góð úrslit á erfiðum útivelli. Nú er okkar að klára þetta á heimavelli.“ Búast megi fastlega við frábrugðnum leik þegar liðin eigast við í kvöld. Blikarnir reyni frekar að stýra leiknum meira með boltann en þeir gerðu í Bosníu. „Óumflýjanlega held ég að þetta verði öðruvísi leikur. Sökum þess að við séum yfirleitt meira með frumkvæðið á boltanum á okkar heimavelli. Það breytir klárlega sviðsmyndinni á morgun, að við stýrum ferðinni meira með boltann en á mislægum og erfiðum útivelli,“ „Í grunninn viljum við enn hafa agaðan varnarleik og þéttir saman hvar sem við erum að verjast á vellinum. Þetta eru ennþá sömu góðu leikmennirnir sem við erum að mæta, sem geta refsað. Við erum ekki að sprengja þetta í lausaloft,“ segir Höskuldur. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Breiðablik og Zrinjski Mostar mætast klukkan 17:30. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Sport Ísland og hefst útsending klukkan 17:15. Breiðablik Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Fyrri leiknum lauk 1-1 ytra þar sem þeir bosnísku jöfnuðu af vítapunktinum seint í leiknum eftir leik sem einkenndist af glimrandi fínum varnarleik Blika og virtust gestirnir ekki líklegir til afreka stærstan part. Klippa: Höskuldur spenntur fyrir leik kvöldsins „Heilt yfir spilaðist þetta eins og við lögðum þetta upp. Við vorum með reynslu frá því tveimur árum áður, þetta er hostile og erfiður útirvöllur þar sem þeir hafa náð í góð úrslit og einhvern veginn náð að stýrt tempoi og stemningu á þessum velli,“ segir Höskuldur. „Við vildum slökkva í því og að einhverju leiti vera með stjórn á leiknum upp á agaðan varnarleik með skyndisóknarmöguleikum. Heilt yfir er ekki hægt að segja annað en það hafi heppnast vel. Súrt að gefa þetta víti í lokin en það breytir því ekki að þetta eru góð úrslit á erfiðum útivelli. Nú er okkar að klára þetta á heimavelli.“ Búast megi fastlega við frábrugðnum leik þegar liðin eigast við í kvöld. Blikarnir reyni frekar að stýra leiknum meira með boltann en þeir gerðu í Bosníu. „Óumflýjanlega held ég að þetta verði öðruvísi leikur. Sökum þess að við séum yfirleitt meira með frumkvæðið á boltanum á okkar heimavelli. Það breytir klárlega sviðsmyndinni á morgun, að við stýrum ferðinni meira með boltann en á mislægum og erfiðum útivelli,“ „Í grunninn viljum við enn hafa agaðan varnarleik og þéttir saman hvar sem við erum að verjast á vellinum. Þetta eru ennþá sömu góðu leikmennirnir sem við erum að mæta, sem geta refsað. Við erum ekki að sprengja þetta í lausaloft,“ segir Höskuldur. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Breiðablik og Zrinjski Mostar mætast klukkan 17:30. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Sport Ísland og hefst útsending klukkan 17:15.
Breiðablik Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira