Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 10:31 Townsend með syni sínum Adyn Aubrey sem kom í heiminn í mars 2021. @tay_taytownsend Bandarísku tenniskonunni Taylor Townsend tókst að skrifa nýjan kafla í tennissöguna í þessari viku eftir að í ljós kom að hún er númer eitt á heimslistanum meðal þeirra í heiminum sem keppa í tvíliðaleik kvenna Townsend og tvíliðaleiksfélagi hennar Shuai Zhang tryggðu sér efsta sætið á heimslistanum með því að komast í úrslitaleikinn á WTA 500 Mubadala Citi mótinu sem fór fram í Washington DC í Bandaríkjunum. Með því varð það staðfest að Townsend er fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum á styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, WTA. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) „Þetta er ánægjulegasta ferðalagið sem ég gat farið í,“ sagði Taylor Townsend eftir leikinn. „Að hafa náð efsta sætinu á heimslistanum eftir að hafa eignast son minn. Ég hef þurft að komast í gegnum svo mörg próf og svo mikið mótlæti en tókst samt að afreka hluti sem ég hafði aldrei áður afrekað,“ sagði Townsend. „Ég er búin að vinna tvö risamót og vinna Masters 1000 mótið. Að verða sú besta í heimi er það stórkostlegasta við þetta allt saman,“ sagði Townsend. Townsend er aðeins þrettánda bandaríska tenniskonan sem kemst í efsta sæti heimslistanum í tvíliðaleik. Hinar eru Martina Navratilova, Pam Shriver, Gigi Fernandez, Lindsay Davenport, Corina Morariu, Lisa Raymond, Liezel Huber, Venus Williams, Serena Williams, Bethanie Mattek-Sands, Coco Gauff og Jessica Pegula. Townsend er 29 ára gömul en sonur hennar, Adyn Aubrey, kom í heiminn í mars 2021. Hann er því orðinn fjögurra ára gamall og upplifir nú að eiga mömmu sem er best í heimi. View this post on Instagram A post shared by Taylor Townsend (@tay_taytownsend) Tennis Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Townsend og tvíliðaleiksfélagi hennar Shuai Zhang tryggðu sér efsta sætið á heimslistanum með því að komast í úrslitaleikinn á WTA 500 Mubadala Citi mótinu sem fór fram í Washington DC í Bandaríkjunum. Með því varð það staðfest að Townsend er fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum á styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, WTA. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) „Þetta er ánægjulegasta ferðalagið sem ég gat farið í,“ sagði Taylor Townsend eftir leikinn. „Að hafa náð efsta sætinu á heimslistanum eftir að hafa eignast son minn. Ég hef þurft að komast í gegnum svo mörg próf og svo mikið mótlæti en tókst samt að afreka hluti sem ég hafði aldrei áður afrekað,“ sagði Townsend. „Ég er búin að vinna tvö risamót og vinna Masters 1000 mótið. Að verða sú besta í heimi er það stórkostlegasta við þetta allt saman,“ sagði Townsend. Townsend er aðeins þrettánda bandaríska tenniskonan sem kemst í efsta sæti heimslistanum í tvíliðaleik. Hinar eru Martina Navratilova, Pam Shriver, Gigi Fernandez, Lindsay Davenport, Corina Morariu, Lisa Raymond, Liezel Huber, Venus Williams, Serena Williams, Bethanie Mattek-Sands, Coco Gauff og Jessica Pegula. Townsend er 29 ára gömul en sonur hennar, Adyn Aubrey, kom í heiminn í mars 2021. Hann er því orðinn fjögurra ára gamall og upplifir nú að eiga mömmu sem er best í heimi. View this post on Instagram A post shared by Taylor Townsend (@tay_taytownsend)
Tennis Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira